Aggi!
banner
aggi.bsky.social
Aggi!
@aggi.bsky.social
Artist in Malmö

www.arngrimur.is
Vinnan í dag: síðasta sítrónukakan af tíu, alein og yfirgefin.
November 6, 2025 at 6:59 PM
Hjartað löngum hert við tál
haturs villti blinda.
Lítilmennis mórauð sál,
mökuð klístri synda.
November 4, 2025 at 1:51 PM
Hafandi verið gemlingur í 90’s hafnarfirði finnst mér pínu fyndið að amerískir sörvævalistar séu tiltölulega nýlega búnir að uppgötva túttubyssuna.
November 1, 2025 at 9:42 PM
Stop scrolling and name two characters who bring you happiness
October 21, 2025 at 7:54 PM
Heyriði það krakkar? Það er marxismi að lesa ekki bækur eftir kommúnistan Laxness. Það er líka marxismi að leiðrétta hann ekki.
October 17, 2025 at 8:52 AM
Edik. “Girnó salat. Best að úða smá salernishreinsi á það 🤪”
Hvaða mat eða matvöru getið þið alls ekki borðað? Þá er ég ekki að tala um ofnæmi eða óþol heldur mat sem ykkur finnst einfaldlega ógeðslega vondur.

Sjálfur get ég ómögulega borðað hnetur. Allar hnetur. Þoli ekki bragðið og áferðina.
October 16, 2025 at 5:05 PM
Var að lesa viðtal við Gretu Thunberg þar sem hún segir frá pyntingum ísraela eftir að henni var rænt. Finnst undarlegt að hafa ekki séð neina umfjöllun um þetta á íslensku. Hér er það amk á sænsku:
”De sparkade på mig varje gång flaggan nuddade mitt ansikte”
Greta Thunberg om skräckdygnen i israeliskt fängelse Slag, sparkar och hot om att gasas i burar. Greta Thunberg och flera andra ur flottiljen berättar nu detaljer om de fem dygnen i israeliskt fångens...
www.aftonbladet.se
October 15, 2025 at 10:05 AM
14 ár í ríki Karls Gústafs og hver dagur er nýtt ævintýri
October 14, 2025 at 11:55 AM
Svo mikill maður friðar að fólk þarf að búa sig undir hefndaraðgerðir hans þegar hann fær ekki það sem hann heimtar 🙄
October 10, 2025 at 2:24 PM
Sænskt matargerð er á einhverju öðru tilverustigi. Í dag rakst ég á uppskrift að pizzasmjöri.
October 8, 2025 at 11:29 AM
Sumar fréttir eru svona “bara í Malmö” fréttir.
September 28, 2025 at 11:00 PM
Flengdur
Fylltust margir fögnuði,
fór hér allt á hlið
þegar landið losnaði
loksins Agga við.
September 15, 2025 at 6:07 PM
Man hvernig það var að vera á námslánum erlendis rétt eftir hrun. Stundum bara borgaði landsbankinn ekki mánuðum saman. Og þegar borgunin loksins kom, þá var ólöglegt að flytja peningana af íslandi 🤷‍♀️ Auk þess var iskr svo ónýt að það var ekki einu sinni hægt að skipta íslensku reiðufé í bönkum.
Ég skoðaði stöðuna á námsláninu mínu.
Ég er búin að borga af því í 13 ár.
Ég er búin að vera yfir meðallaunum allan þann tíma.
Lánið var hátt í byrjun og er næstum búin að tvöfalda sig.

Fólk sem var svona 5+ árum á undan mér í námi slapp við hrunið og er margt búið að borga sín námslán upp.
Dásamlegt ❤️
September 12, 2025 at 12:05 PM
Er með þessa í pössun. Í morgun kúkaði hún undir regnboga.
September 10, 2025 at 9:58 AM
draga smá úr bók

Gísla saga Bragðlausssonar.
draga smá úr bók

Egils saga Hákollvikgrímssonar
Slightly diminish a book

Gravity's Rain
September 8, 2025 at 12:28 PM
Í Svíþjóð er ég þekktur undir mörgum nöfnum
September 5, 2025 at 7:21 PM
Ég líka.
ég er miðflokksfóbísk og stolt af því
September 3, 2025 at 4:27 PM
Reposted by Aggi!
Af hverju fær Snorri Másson platform í kastljósi til að tala um HVORT það hafi orðið bakslag í hinseginmálum?

Er hann með einhverja menntun eða reynslu sem staðfestir að hann viti eitthvað um málið?

Og nei, ég er ekki að horfa. Held fast með @thorbjorg.bsky.social og hef fulla trú á henni ❤️🏳️‍🌈🏳️‍⚧️
September 1, 2025 at 7:52 PM
Hérna er hún: Sænskasta pizza sem þú hefur séð
September 1, 2025 at 8:26 PM
Hvar er best að finna íslenskar hljóðbækur?
August 19, 2025 at 8:44 PM
Páll Óskar og meðallaunþegarnir.
Gera lítið úr hljómsveit: Hvorki með né á móti sól
Slightly diminish a band: Minivan Halen
August 13, 2025 at 6:27 PM
Annað lag fyrir strætó
August 13, 2025 at 6:19 PM
Ég er alltaf að sjá það betur hvað timarit.is er mikill dýrgripur. Svíarnir hafa ekkert í líkingu við þessa snilld.
August 6, 2025 at 2:15 PM
Reposted by Aggi!
Vá, þvílík vonbrigði að svarið við auknum rasisma sé að breyta lögum þannig að hvítari (aka. "menntaður") hópur innflytjenda fái dvalarleyfi á Íslandi. Hér er algjörlega verið að lúffa fyrir rasistunum. www.ruv.is/frettir/innl...
Dómsmálaráðherra vill herða skilyrði um dvalarleyfi - RÚV.is
Dómsmálaráðherra ætlar að endurskoða reglur um dvalarleyfi og gera auknar kröfur til umsækjenda. Hún vill fara norsku leiðina í þessum efnum.
www.ruv.is
August 5, 2025 at 12:26 PM
Er að horfa á hundgamlan Star Trek þátt þar sem áhafnarmeðlimir Deep Space Nine eru óvart sendir aftur í tíma og enda í flóttamannabúðum í San Fransisco árið 2024. Þetta á allt að vera rosa dystópískt og ómannúðlegt, en höfundum tókst samt ekki að gera þetta verra en raunveruleikann árið 2025.
August 3, 2025 at 9:20 PM