Íris
ellenberger.bsky.social
Íris
@ellenberger.bsky.social
Pinned
Ég notaði tækifærið og skellti í starterpakka með femínísku fræðafólki á Íslandi. Endilega látið mig vita ef einhver vantar
go.bsky.app/BLMY9EM
Queens 👸
November 3, 2025 at 9:49 PM
Reposted by Íris
Ég var að fá birta grein um sjálfbærnivinnu foreldra og hvernig hún er kynjuð.
Mömmurnar eru að leiða vinnuna og þurfa að passa sig að verða ekki tuðandi leiðindapésar í augum barna og pabba. 1/2
“I Don’t Feel Like It’s Extra Work”: Gender, Parenting and Everyday Sustainability Labour
In this article we enlist the feminist lens of the everyday to theorise the way parenting and environmental sustainability intersect in the lives of parents committed to combating climate change. B...
www.tandfonline.com
October 30, 2025 at 8:31 AM
Það fer ekki milli mála á Noona í hvaða bransa er mest að gera þessa dagana.
October 29, 2025 at 3:12 PM
Reposted by Íris
Góðan daginn og verið velkomin í beina útsendingu frá lestarferðinni Bergen - Oslo sem áætlað er að muni taka rúma 7 tíma. Fylgist með á þessum 🧵
September 23, 2025 at 9:31 AM
Reposted by Íris
Ég elska slow-tv og horfi til dæmis gjarnan á Elgi í Svíþjóð á meðan ég vinn. Á þriðjudaginn á ég lestarmiða frá Bergen-Oslo sem er um 7 tíma ferð með 13 stoppum á hálendinu.
Er að hugsa um að gera slow-bsky þráð með fréttum af þessari ferð í rauntíma. Pæling? Fylgist með.
September 19, 2025 at 8:51 AM
Reposted by Íris
Dead Weight, my new (and quite bloody, if I say so myself) horror thriller, comes out next May. And right now B&N has a 25% discount offer on preorders!

It's hard to overstate how important preorders are for a book and I would be so very grateful if you would share this post for me, dear friends ❤️
Dead Weight|Hardcover
An Icelandic night may hide secrets and affairs – or even bodies – in this gruesomely cathartic horror thriller from the author of The Night Guest.Unnur was living a normal, if lonely, life until a bl...
www.barnesandnoble.com
September 3, 2025 at 3:52 PM
Reposted by Íris
Vingjarnleg áminning um að bókstaflega allt í mannlegri tilveru er háð hugmyndum okkar (hugmyndafræði 😱). Ekkert til sem heitir ‘hrein og ómenguð’ mannleg tilvist, hvorki hjá hinsegin fólki né öðrum.
September 3, 2025 at 4:55 PM
Ég ferðaðist einmitt frá miðborg Bergen (legg það ekki á ykkur að skrifa Björgvinar) út á flugvöll síðasta sunnudag. Það kostaði mig um 600 krónur ...
Það verður bara að segjast eins og er að allar samgöngur af landi við Keflavíkurflugvöll eru í molum. Það verður að hafa augun á stóra málinu sem er að fólk geti ferðast með hagkvæmum hætti. Ekki að skapa hagnað fyrir rekstraraðilana.
August 22, 2025 at 8:30 PM
Bókin sem þessi grein birtist í, Forced Migrants in Nordic Histories, var víst að fá Norrænu sagnfræðibókaverðlaunin í gær. Það er mjög ánægulegt og því mæli ég með bókinni í heild sem er aðgengileg í opnum aðgangi hér: hup.fi/books/e/10.3...
August 14, 2025 at 9:34 AM
Reposted by Íris
Sá þetta allt. Sá þegar hann var margoft beðinn um að færa sig úr göngunni og þegar hann var að reyna að útskýra þessa ömurlegu hatursorðræðu fyrir fólki eins og hann væri átta ára og þegar skiltið hans var brotið og þegar hann hljóp til löggunnar til að klaga og þegar löggan var bara uuuu æ æ???
*kræjing stjúpidd fökking beibí emódsí*
August 11, 2025 at 5:07 PM
Reposted by Íris
Ímyndið ykkur að vera hommi og mæta með skilti á móti trans fólki í pride gönguna. Af öllum þeim skiltum sem hægt hefði verið að gera.
August 10, 2025 at 2:12 PM
Vá, þvílík vonbrigði að svarið við auknum rasisma sé að breyta lögum þannig að hvítari (aka. "menntaður") hópur innflytjenda fái dvalarleyfi á Íslandi. Hér er algjörlega verið að lúffa fyrir rasistunum. www.ruv.is/frettir/innl...
Dómsmálaráðherra vill herða skilyrði um dvalarleyfi - RÚV.is
Dómsmálaráðherra ætlar að endurskoða reglur um dvalarleyfi og gera auknar kröfur til umsækjenda. Hún vill fara norsku leiðina í þessum efnum.
www.ruv.is
August 5, 2025 at 12:26 PM
Reposted by Íris
i want more people to be able to make unprofitable art and research unprofitable science and live unprofitable lives
August 4, 2025 at 8:01 PM
Reposted by Íris
Hatursorðræða í garð hinsegin fólks og útlendinga smættuð niður í “óvinsælar skoðanir” eins og hann hafi kannski viljað ansjósur á pizzu. Hversdagsleg jaðarsetning í boði Vísis.
July 24, 2025 at 12:41 PM
Já, við börn innflytjenda eru náttúrlega þekkt fyrir að sliga innviði landsins. Mjög mikilvægt að rannsaka það 🤮
July 4, 2025 at 9:54 PM
Reposted by Íris
one of the most easily learned lessons from history is that destroying books for large-scale ideological projects recurs with monotonous regularity, though the details are always different, but the details have rarely been this stupid
While destructive scanning is a common practice among some book digitizing operations, Anthropic's approach is somewhat unusual due to its massive scale.
Anthropic destroyed millions of print books to build its AI models
Company hired Google’s book-scanning chief to cut up and digitize “all the books in the world.”…
arstechnica.com
June 29, 2025 at 10:17 AM
Nýr dagur, ný grein, í þetta sinn um flóttamannastefnu íslenskra stjórnvalda 1940-2000. Hana má finna í opnum aðgangi hér: hup.fi/chapters/e/1...
Women, children, and hard workers only: The regulation of forced migration in Iceland 1940–2000 | Helsinki University Press
This article examines Iceland’s regulation of forced migration and refugee policy from 1940 to 2000, highlighting how the government’s approach was highly controlled and selective. During this period,...
hup.fi
June 25, 2025 at 1:31 PM
Reposted by Íris
Three PhD. positions at economic history in Uppsala are now open, one of which is associated with Uppsala history of inequality and labor lab (UHILL): www.uu.se/en/research/...
Uppsala History of Inequality and Labor Lab (UHILL) - Uppsala University
At the Uppsala History of Inequality and Labor Lab (UHILL), we are focused on the study of economic inequality, migration, and labor markets, from the industrial period to the present.
www.uu.se
June 19, 2025 at 7:00 AM
Reposted by Íris
Goodnight, everyone! Lets do it all again (otters) tomorrow ;)
June 13, 2025 at 9:53 PM
Nei, halló. Síðan hvenær er það jaðarskoðun að vera á móti rasisma?
Ef að dómsmálaráðherra vill ekki fordómafullt samfélag, þá mætir dómsmálaráðherra á samstöðufund gegn rasisma.

Ef að dómsmálaráðherra vill að það sé „flókið“ hvort síga eigi í átt til meiri fordómóma, þá segir hún: „erfitt að horfast upp á jaðra rasisma og and-rasisma“.

www.ruv.is/frettir/innl...
„Við viljum ekki fordómafullt samfélag“ - RÚV.is
Dómsmálaráðherra hefur áhyggjur af þróun umræðunnar í útlendingamálum og fannst erfitt að fylgjast með mótmælum tveggja mismunandi hópa á laugardag. Ráðherra vill ekki samfélag þar sem jaðrar eiga í á...
www.ruv.is
June 3, 2025 at 4:36 PM
Við þekkjum flest Suðurver og Austurver. En vilduð þið ekki örugglega öll vita að einu sinni var líka til Norðurver?
May 31, 2025 at 9:29 AM
Reposted by Íris
Getum við tekið upp á þessu hérna heima?
also you all need to see this, because this is something I don't think *anybody* could predict for where this ad goes
May 6, 2025 at 8:07 PM
Ég var í Kveiksþætti kvöldsins!! Ef vel er að gáð má sjá glytta í hár mitt og gleraugu þar sem ég sit við gamla skrifborðið mitt í Gimli. Ég vil auðvitað meina að njósnirnar hafi beinst að æsipennandi doktorsrannsókn minni á sögu danskra innflytjenda á Íslandi, en þar kemur forfaðir BTB við sögu.
April 29, 2025 at 10:30 PM
Reposted by Íris
Magnito minn besti 🧲🫶💜
Anyways, here’s what the actual “Ultimate English Wizard” has to say on trans issues
April 19, 2025 at 9:10 PM