Kolbrún
banner
kolbrunhelga.bsky.social
Kolbrún
@kolbrunhelga.bsky.social
Gift sís kona með mörg börn. Meistaranemi og (starfa sem)leikskólakennari. Mér bregður of auðveldlega. Annars bara kát 🏳️‍🌈
Hvenær ætlar einhver að koma með óáfengan jólabjór?

Þegar ég skrifaði þetta man ég samt að það hefur verið til allskonar… er það ekki?
November 4, 2025 at 11:26 AM
Ætli við sem borðum ekki kjöt verðum kátari en þau sem borða kjöt þegar eitthvað nýtt og næs kemur? Ég held það.

ÞETTA ER SVO GOOOTT
October 30, 2025 at 12:07 PM
Ég er komin aftur til ársins 1999 og það er fullkomið.

er í “sumarbúðum” strangheiðarlegur mötuneytismatur, fimm máltíðir á dag (plús auka kvöldkaffi með nýbökuðu góðgæti), allskonar activity fyrir börnin og svo eru kvöldvökur eins og í gamla daga með söng og heimagerðum leikritum.
11/10.
October 25, 2025 at 10:52 PM
Bara kasta því út að það er ekki skoðun um hvort kynjajafnrétti sé náð eða ekki. Þetta eru staðreyndir á sama hátt og rigning er blaut. Ekki hvort þér finnist hún næs eða ekki. Kynjajafnrétti hefur ekki verið náð
😘😘
October 24, 2025 at 10:06 AM
Í morgun var ég svo overstimulated að það að fá rafstuð í hausinn var slökun. Ætli það sé nýtt level unlocked?
September 22, 2025 at 4:47 PM
Öskursyngja í bílnum en kíki reglulega í aftur- og farþegasætin hvort ég sé ekki örugglega ein.

Já? Kannastu við?
September 20, 2025 at 8:55 AM
Konan mín ætlar að fæða barnið okkar á næsta ári og ég er nú þegar orðin stressuð fyrir fæðingunni. Miklu meira stressuð en ég var síðast þegar ég gekk með og fæddi barn. Oh the irony ✨
September 19, 2025 at 10:08 AM
Imposter syndrome. Í kulnun. Þetta meikar ekki sens en þú veist. Ég er ekki nógu kulnuð til að vera í kulnun.
September 17, 2025 at 7:24 PM
Kulnunin tók öll stærri orðin mín? Ég er að byrja á meistararitgerð og það tekur mig korter (án gríns) að muna orð eins og markviss útfærsla, handbók (já wtf?), réttmæti, dreifni?

HJELP 😥 Á ég einhvern séns á að klára þetta?
September 14, 2025 at 11:25 PM
Þegar ég var að skrifa bachelor ritgerðina mína var american dream með LCD soundsystem þemaplatan mín.
Núna er ég að byrja á masters og vantar plötu til að hafa sem fókustónlist. Hugmyndir?
September 11, 2025 at 3:02 PM
Jafnaldra mín var að fá doktorsgráðu! Svo ung!! (33 ára(alls ekki ung))

Muniði þegar man var 17 ára og einhver jafnaldra varð ólétt og það voru sjokk fréttir? Mér líður eins
September 11, 2025 at 9:34 AM
Hver ætlar að opna svona á Íslandi?
September 7, 2025 at 10:21 AM
Reposted by Kolbrún
Kona mætir í fréttir að segja m.a. frá því að löggan hefur ekkert gert í eltihrelli sem er búinn að ásækja hana í 14 ár á sama degi og maður sem elur á hatri fær lögreglueftirlit í boði sérsveitarinnar samdægurs útaf einhver á netinu hatar hann.
September 4, 2025 at 6:49 PM
Reposted by Kolbrún
Svo er stóri munurinn sá að Snorri verður smá skelkaður og fær lögregluvernd um leið.
Á meðan eru þolendur ofbeldis að berjast við að fá nálgunarbann á gerendur sína og hinsegin fólk treystir sér varla út úr húsi on a daily basis.
"Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks"

Ok kúl en trans fólk er bókstaflega myrt, beitt ofbeldi, upplifir sig ekki endilega öruggt þegar það fer út úr húsi, sjálfsvígstíðnin er mjög há og stór partur af því er vegna trans haturs osfrv. Bara sorry en vorkenni miðflokknum ekki neitt
September 4, 2025 at 11:43 AM
Ég er löngu hætt að eiga einhver orð yfir illsku þessa heims.
Palestinians have you and me. Israel has… everything else.
September 4, 2025 at 11:41 AM
Reposted by Kolbrún
Snorri að reyna að útskýra fyrir Þorbjörgu, sérfræðingi í sviði bakslagsins, að hún væri nú bara að bulla er mjög lýsandi fyrir bakslagið. Þetta væri svona eins og ef manneskja sem hefur aldrei stigið fæti í sveit færi að útskýra fyrir manneskju sem er alin upp á kúabúi hvernig mjaltir virka.
September 2, 2025 at 7:58 AM
Af hverju fær Snorri Másson platform í kastljósi til að tala um HVORT það hafi orðið bakslag í hinseginmálum?

Er hann með einhverja menntun eða reynslu sem staðfestir að hann viti eitthvað um málið?

Og nei, ég er ekki að horfa. Held fast með @thorbjorg.bsky.social og hef fulla trú á henni ❤️🏳️‍🌈🏳️‍⚧️
September 1, 2025 at 7:52 PM
Stundum alveg uppúr þurru man ég að fyrsta pikköpplína sem var notuð á mig var tengd James Blunt lagi
a man wearing a schitts creek shirt smiles
ALT: a man wearing a schitts creek shirt smiles
media.tenor.com
August 27, 2025 at 8:40 PM
Reposted by Kolbrún
Israel bombed a hospital.

Rescue workers and reporters rushed to recover the dead and the wounded.

Israel bombed the hospital again. Live on TV.

Read that again.

Our government’s legacy will be its complicity in crimes against humanity. End all arms sales to Israel, now.
August 25, 2025 at 1:31 PM
Ég: ég elska menningarnótt 🥰
Líka ég, 7 sek síðar:
August 23, 2025 at 5:35 PM
Vanmetnasta íslenska lagið? Heaven með Jónsa frá 2004. Prove me wrong.
August 22, 2025 at 4:57 PM
Annað árið í röð fæ ég ávaxta- og/eða grænmetisáskrift í afmælisgjöf. Þetta er ekkert eðlilega næs? Ég er svo hamingjusöm með þetta.

Er það svona sem það er að vera fullorðin?
August 20, 2025 at 5:51 PM
Hversu marga daga í röð byrjar fréttatíminn á “Donald Trump forseti bandarikjanna…”?

Mér finnst eins og ég hafi ekki heyrt fyrstu frétt um annað í svona sautján ár.
August 18, 2025 at 7:16 PM
Plís komið með öll ráð og trix sem ykkur dettur í hug. Og hjálpið mér að finna flott föt sem styðja ekki við þjóðarmorð.
Já!!! Það sem mér finnst yfirleitt flott eru unglingaföt og/eða oversized bolir sem passa alls ekki (33 ára) gamalli frú.
August 16, 2025 at 11:35 PM
Mig vantar jakka. Er eitthvað sem passar bæði við casual kjóla en líka buxur? ÉG KANN EKKERT

Hugmyndir pls
Fötin mín eru gömul og ljót og mig langar í ný. Veit samt ekkert hvernig föt? Langar að vera kjólatýpa og stundum ekki. Mig vantar jakka, hvernig jakka? Ég veit ekkert.
August 16, 2025 at 10:07 PM