Alex 🏳️‍⚧️🐶
banner
alexirisar.bsky.social
Alex 🏳️‍⚧️🐶
@alexirisar.bsky.social
geðveikur, einhverfur, trans einstaklingur með hundáráttu ~
Ég var hjá geðheilsuteyminu og hitti þar reglulega geðhjúkrunarfræðing, geðlækni og sálfræðing. Eftir að ég reyndi að taka eigið líf sögðu þau að þau gætu ekki hjálpað mér og útskrifuðu mig, sögðu mér ekki frá neinu öðru úrræði svo ég var bara með ekkert net til að grípa mig?
January 14, 2026 at 11:19 PM
Núna er kærasta mín búin að búa í ömurlegum aðstæðum í blokkinni sem hún er í. Sumir nágrannarnir hreinlega hættulegir og hún hefur því þurft að hringja eftir aðstoð oftar en einu sinni. Ofan á það þá er íbúðin ekki aðgengileg og hún á erfitt með að labba upp og niður stigana vegna sinna veikinda.
January 14, 2026 at 6:20 PM
Ég verð þrítugur eftir tæpa tvo mánuði and its giving me anxiety
January 14, 2026 at 5:54 PM
Ég pantaði galla á Maybe á föstudaginn, seint á föstudaginn meira að segja, frá Englandi og hann er kominn!
January 13, 2026 at 4:54 PM
Facetimeaði kærustuna mína í rúman einn og hálfan tíma á meðan við vorum bæði að taka til (body doubling er snilld) og ég náði actually að klára herbergið mitt nánast 🥺🥺🥺
January 13, 2026 at 4:36 PM
Var að fá nýtt vegabréf og fyrsta sinn sem ég sé "X" undir "sex" 💪🥺
January 13, 2026 at 10:53 AM
Er upp á spítala og það er maður endalaust að stara á mig og það er alls ekki subtle, frekar ágengt bara
January 13, 2026 at 10:03 AM
Hvernig getur einn hundur verið svona mikið sætur
January 12, 2026 at 8:06 PM
Tók mjög langan tíma en þetta ævintýri er búið og rúmgrindin stabíl og samansett
January 12, 2026 at 4:38 PM
Á meðan þú ert hamingjusöm I guess????
January 11, 2026 at 7:55 PM
Okkk ég og mamma höfum eytt öllum deginum í að setja saman rúmgrind (með mörgum pásum þó!) og gæti Ikea ekki verið með aðeins meira ruglandi leiðarvísi
January 11, 2026 at 7:39 PM
Er að reyna að setja rúmgrind saman með mömmu og ein festingin á botninum læsist ekki sama hvað er reynt, svo miðjan af botninum endar bara laus öðru megin alltaf. Af hverju getur aldrei neitt í mínu lífi bara farið vel! 🙃
January 11, 2026 at 3:01 PM
Maybe elskar röddina sins eins og má heyrast
January 11, 2026 at 11:44 AM
Satisfying
January 11, 2026 at 11:23 AM
Stundum alveg þess virði að fara út með hundana í skítakulda á kvöldin
January 10, 2026 at 8:53 PM
Reposted by Alex 🏳️‍⚧️🐶
Munum að Danmörk hefur ennþá ekki beðist afsökunar á eða skilað börnum sem ríkið rændi af grænlenskum mæðrum beint eftir fæðingu af engri ástæðu annarri en nýlendustefnu 🤬 og nei, þetta er ekki eitthvað sem gerðist bara í gamla daga, Keira hefur verið hávær um sitt mál en er ekki ein!
January 10, 2026 at 3:31 PM
Tw sjálfsskaði

Hjúkrunarmóttakan náði að troða mér inn í morgun, settu almennilegar umbúðir ásamt sterakremi og geli til að halda sárinu röku. Verður svo tekin skán af því næst þegar ég mæti. Ekki sýking eins og er en sár eins og þetta eru mjög gjörn á að sýkjast svo það þarf að mæta oft. 🥲
January 9, 2026 at 5:17 PM
Ok bara svo fólk viti það þá getur trans fólk alveg upplifað þunglyndi og lægðir sem hefur EKKERT með það að gera að það sé á hormónum. Það þýðir ekkert að kenna alltaf hormónum um allt sem er að. Trans fólk getur verið veikt, andlega sem og líkamlega, og það þarf alls ekki að vera tengt hormónum.
January 8, 2026 at 7:49 PM
Reposted by Alex 🏳️‍⚧️🐶
January 8, 2026 at 12:00 AM
Okkk hann sendir póst á lækninn sem á að taka við mér um að hafa samband við mig, og ýtti eftir því að hjúkrunarmóttakan taki við mér og troði mér inn strax á morgun. Ekki sýkingu ekki sýking eins og er, en þarf að fylgjast vel með þessu svo ég ætti að hitta hjúkku flesta daga þar til þetta grær
Eyddi óvart póstinum um að ég þurfi að fara upp á spítala en þakka viðbrögðin og boðin 🥺 fékk tíma á vaktinni kl 17:40, enginn almennur tími laus fyrr en seint í næstu viku né laust hjá hjúkrunarmóttökunni. Svo afgreiðslan tróð mér á vaktina.
January 8, 2026 at 6:01 PM
Bad hair day
January 8, 2026 at 2:56 PM
Eyddi óvart póstinum um að ég þurfi að fara upp á spítala en þakka viðbrögðin og boðin 🥺 fékk tíma á vaktinni kl 17:40, enginn almennur tími laus fyrr en seint í næstu viku né laust hjá hjúkrunarmóttökunni. Svo afgreiðslan tróð mér á vaktina.
January 8, 2026 at 2:35 PM
Mjög kósý að sofa upp við dagsbirtuljósið
January 7, 2026 at 11:36 AM
X var orðið þannig að fólk var farið að segja mér að skaða mig og ótrúlega mikið transhatur undir póstunum mínum. Hér eru öll stuðningsrík, svo góð osfrv. Ótrúlega kósý lítið samfélag. 🥺
January 7, 2026 at 11:26 AM