Álfur Birkir
banner
alfurbirkir.bsky.social
Álfur Birkir
@alfurbirkir.bsky.social
Álfur í sauðagæru 🐑
Fyrrverandi yfirhommi 🏳️‍🌈
He / Him
Fór í sund á Þingeyri. Þar var jeppi í lausagangi fyrir utan þegar ég kom. Og nú, klukkustund síðar, er ég kominn upp úr og jeppinn loksins að renna úr hlaði
June 6, 2025 at 7:03 PM
Ég ELSKA símaöt! ☎️
Rétt í þessu var ungur maður að bjóða mér vinnu í Ísbúð Huppu Borgarnesi fyrir 5k á tímann. Ég sagðist ekki tilbúinn að keyra svona langt í vinnuna en að hann hlyti að finna einhvern í djobbið
June 2, 2025 at 2:15 PM
More transformer judges, thank you! 🏳️‍⚧️✊

www.bbc.com/news/article...
Trans former judge to challenge Supreme Court's gender ruling
Victoria McCloud, who stepped down last year, said the judgement had violated her human rights.
www.bbc.com
April 29, 2025 at 11:20 AM
Það er rafmagnslaust á Spáni og Portúgal. BBC er búið að tala við þrjá Breta að spyrja um áhrifin. Það eru allt menn að ferðast með samkynja mökum sínum.
Merkilega hressandi representation
April 28, 2025 at 2:51 PM
Vorið er komið í bæinn krakkar mínir
April 6, 2025 at 12:30 AM
"Það er erfitt að spá, sérstaklega um framtíðina"
April 3, 2025 at 12:20 PM
Reposted by Álfur Birkir
Hér kemur reglubundin áminning um að óléttugabb er ekki fyndið og koma-út-úr-skápnum gabb er ekki heldur fyndið.
April 1, 2025 at 2:37 PM
Reposted by Álfur Birkir
Girls
March 27, 2025 at 9:54 PM
Who run the world?
March 27, 2025 at 6:33 PM
... Miltisbrandur?
February 13, 2025 at 8:49 PM
Reposted by Álfur Birkir
Repost if you used an invite code to join this site
happy first birthday to Bluesky, and what a year it's been!

with every day, the need for an open network that puts people first becomes increasingly clear. we're glad to be building this with you. after all, the heart of a social network is the people.
February 6, 2025 at 6:03 PM
Hvílík þolraun fyrir nýjan vef Veðurstofunnar (gottvedur.is)
February 5, 2025 at 2:13 PM
Konur eru konur. Punktur.

"Kvenréttindafélag Íslands stendur með trans konum nú sem áður."

www.visir.is/g/2025268464....
Allar konur eru konur. Punktur. - Vísir
Trans Ísland, stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk, gerðist aðildarfélag að Kvenréttindafélagi Íslands árið 2020. Kvenréttindafélagið telur fulla ástæðu til þess að orð formanna félaganna tveg...
www.visir.is
February 5, 2025 at 12:39 PM
Reposted by Álfur Birkir
"Við getum haft skoðanir á því hvort vegtollar séu góð leið til að byggja upp betri samgöngur eða ekki. En hvort að það sé í lagi að fólk lifi sínu lífi eftir eigin sannfæringu, elski fólk af sama kyni eða gangi í gegnum langt og erfitt ferli til að vera það sjálft? Auðvitað ekki."
Tíminn er núna - Vísir
Við sem samfélag höfum aldrei staðið frammi fyrir stærri áskorun þegar kemur að réttmæti og áreiðanleika í opinberri umræðu og upplýsingaóreiðu.
www.visir.is
February 3, 2025 at 2:24 PM
Af hverju erum við allt í einu komin með svona mikið blæti fyrir blautum hjartardýrum? Væri mögulega ráð að fréttatofur landsins leyfðu vatnselgnum að sofa eina lægð af sér og fjalla frekar um leysingavatn, vatnsgang, flaum, og uppáhaldið mitt: vatnsaga?
February 3, 2025 at 11:09 AM
Stutt, hnitmiðað og laggott hjá Auði
Ákvað að við yrðum að hjálpast að við að svara þegar hræðsluáróður gegn trans konum birtist á mest lesna miðli landsins.
Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og í­þróttum - Vísir
Það er margt sem ógnar konum á sundstöðum.
www.visir.is
February 3, 2025 at 10:57 AM
Reposted by Álfur Birkir
Segið það með mér:
tilvist trans kvenna er ekki ógn við öryggi sís kvenna
tilvist trans kvenna er ekki ógn við öryggi sís kvenna

Hærra fyrir þau í öftustu röð:
TILVIST TRANS KVENNA ER EKKI ÓGN VIÐ ÖRYGGI SÍS KVENNA
February 2, 2025 at 7:10 PM
Það er svo ótrúlega fyndið að sjá Sjálfstæðisflokkinn átta sig á því að hann sé ekki stærsti flokkurinn á þingi lengur. Reglulegar fréttir af einhverju mjög skrýtnu tantrumi yfir einhverjum forréttindum sem núverandi þingmenn flokksins héldu bara að væru sjálfsögð
January 30, 2025 at 12:10 PM
Ég kann svo að meta hvað þessi umræða um DeepSeek er að draga fram vandamálið við óræðar útfærslur á spunamódelum. Ó nei! Er DeepSeek ritskoðað til að fegra sögu Kína? Er ChatGPT ekki ritskoðað? Hvernig tryggjum við það? Hvað viljum við þá vita um þetta svarta box og hvernig getum við treyst því?
January 30, 2025 at 10:47 AM
Reposted by Álfur Birkir
PSA: Einmitt núna er tíminn til þess að *segja eitthvað* þegar Íslendingar fara að taka undir með Trump. Hann færir línuna bara með því að opna munninn. Það þarf að færa hana til baka og það gerir það enginn nema við sjálf.
January 22, 2025 at 9:51 PM
Reposted by Álfur Birkir
Ég er með heimasíðu þar sem ég blogga stundum því Substack er fyrir nerds. Bloggaði aðeins um vini mína á RÚV í dag og þessa fyrirsögn sem stuðaði mig.

www.snaeros.is/blogg/ad-kal...
Að kalla hlutina réttum nöfnum — Snærós Sindradóttir
Ég snöggreiddist þegar ég sá frétt RÚV í morgun undir fyrirsögninni „Elon Musk virðist senda fasistakveðju“…
www.snaeros.is
January 21, 2025 at 2:04 PM
Reposted by Álfur Birkir
In the light of things that shall not be named, I am really in the mood to by some books by and about trans people. Recommendations?
January 21, 2025 at 9:15 AM
Vitiði það, ég er bara ekki tilbúinn í næstu seríu af Apakettirnir í Fáfræðihreppi.
Ég nenni engan veginn ógagnrýninni umræðu fjölmiðla um fasíska framkomu. Ég nenni ekki "Hey, sjáið hvað hann er fáránlegur þegar hann hótar að pynta minnihlutahópa". Ég nenni ekki þessari normalíseringu
January 21, 2025 at 3:28 PM
Kveðjur sem notaðar voru af Nasistum eru Nasistakveðjur. Það er alveg sama hvað einhver segist hafa ætlað að meina. Kveðjan er skýr og kveðjurnar kaldar
January 21, 2025 at 11:11 AM