Snærós Sindradóttir
banner
snaeros.bsky.social
Snærós Sindradóttir
@snaeros.bsky.social
Fjölmiðlakona frá Reykjavík til Búdapest ✨

Aldrei fara í vont viðtal aftur: https://www.snaeros.is/
Já já kynlíf er ágætt, en hefurðu prófað að skila inn ritgerð sem er meira og minna copy/paste úr þínum eigin fyrri skrifum?
May 22, 2025 at 5:41 PM
Vikan kemur út í dag og forsíðan er söguleg. Ólöf Tara var náttúruafl. Um það eru öll sammála. Ég tók viðtal við baráttusystur hennar sem er bæði nærandi og inspirerandi. Takk fyrir traustið Öfgar.
March 26, 2025 at 9:28 AM
Skítt með aukna fjármálakennslu og kynfræðslu í skólum. Það sem væri raunverulega þjóðhagslega hagkvæmt væri að kenna fólki að svara öllum atriðum/spurningum sem það fær í tölvupóstum en ekki bara einhverju einu í hvert sinn.
March 25, 2025 at 1:13 PM
MA ritgerð skilað!
March 21, 2025 at 8:17 PM
Opinber leyndarmál. Leyndarber opinmál.
March 20, 2025 at 6:49 PM
Ég er ekki grahö - en mig svimar yfir magninu af viðvaningslega unnu efni sem kemur frá frambjóðendum til rektors HÍ og formennsku í VR. Það er dýrt að fá fagmann í verkið en sumu mætti kannski útvista til fólks með rétt stillt gleraugu?
March 17, 2025 at 4:53 PM
Ég er búin að nota orðið experience 55 sinnum í MA ritgerðinni minni og er samt bara hálfnuð. Enska er stundum svo fátæklegt tungumál. Flest „samheiti“ enskunnar ná ekki yfir hugtakið sem útleggst best sem opplevelse upp á dönskuna og upplifun, reynsla, augnablik eða andrá á íslensku.
March 15, 2025 at 4:33 PM
Mótþróaþrjóskuröskunin mín brýst svo harkalega fram gagnvart öllum mönnunum sem teljast helstu hugmyndafræðingar vestrænnar menningar að ég þjáist við það eitt að vitna í Kant í MA ritgerðinni minni.
Væri til í að sleppa þeim öllum nema Afa Marx, því hann er góður kall og klár og vill mér vel.
March 15, 2025 at 11:02 AM
Ef þið mættuð breyta einhverju einu við ykkur, hvað væri það og af hverju væri það að hafa getuna til að borða endalaust kúlusúkk án þess að það kæmi niður á heilsu ykkar?
March 11, 2025 at 1:44 PM
Gaman að byrja mánudagsmorgun í örtaugaáfalli á baðvoginni og muna svo að ég leyfði dóttur minni að bjóða mér í “nammilautarferð” í gær. Geggjað konsept sem sló í gegn. Næst vigta ég mig á fimmtudegi.
March 10, 2025 at 6:47 AM
Hot lúkk að vera með sólgleraugu í myrkvuðu herbergi en samt með ofbirtu í augunum…
February 18, 2025 at 2:35 PM
Mastersritgerðin gengur hægt svo ég er búin að bóka mér tvær nætur á hóteli til að komast almennilega inn í hana. Get ekki beðið: orkudrykkir, nammi, heimsendingar og Pierre Bourdieu classismi 🤌
February 17, 2025 at 5:46 PM
Á morgun rölti ég í laseraðgerð og losna við linsur og gleraugu. Mest hlakka ég til að sjá sjálfa mig þegar ég mála mig, og manninn minn þegar ég sef hjá honum (oj tmi!)
www.snaeros.is/blogg/tilfin...
Sjónin mín: Tilfinningapistill — Snærós Sindradóttir
Sjónskerðingin hefur spilað risarullu í lífi mínu í þrjátíu ár, og bráðum læt ég reyna á að kveðja hana.
www.snaeros.is
February 17, 2025 at 10:39 AM
Óttinn sem ég geng í gegnum í hvert sinn sem einhver tilkynnir andlát á Facebook og ég triple tékka hvort ég hafi sent hamingjuóskir í stað samúðarkveðja er lamandi
February 11, 2025 at 4:01 PM
Hópspjöllin mín eru að velta því upp hvort Heimir Már og Inga Sæland séu mögulega sálusystur
February 11, 2025 at 3:39 PM
Fékk þetta á TikT í nótt og var kippt til 2000s þegar strákar voru oft að skrifa eins á bloggin mín. Mig langar að skilja kikkið sem þeir fá, en líka að stefna á að við komum þeim úr niðurrifinu og inn í sköpun og uppbyggingu á netinu. Að þeir sendi vandað efni frá sér sem þeir verða stoltir af.
January 30, 2025 at 9:28 AM
Update. Fékk aðra bók senda í skaðabætur frá Amazon. SAMA VANDAMÁL! SAMA HELVÍTIS BÓK PRENTUÐ INNÍ KÁPUNA.
Instagram vs. Reality
Þegar ég ætlaði loksins að lesa þessa bók í alvöru í gær (ekki bara fyrir myndina) kom í ljós að það var allt önnur bók prentuð inn í kápuna! Vel að túlka þetta sem róttæka ritskoðun Amazon á feminískum sósíalisma. Bezoz á von á mér.
January 28, 2025 at 10:26 AM
Instagram vs. Reality
Þegar ég ætlaði loksins að lesa þessa bók í alvöru í gær (ekki bara fyrir myndina) kom í ljós að það var allt önnur bók prentuð inn í kápuna! Vel að túlka þetta sem róttæka ritskoðun Amazon á feminískum sósíalisma. Bezoz á von á mér.
January 23, 2025 at 7:18 AM
Ég er með heimasíðu þar sem ég blogga stundum því Substack er fyrir nerds. Bloggaði aðeins um vini mína á RÚV í dag og þessa fyrirsögn sem stuðaði mig.

www.snaeros.is/blogg/ad-kal...
Að kalla hlutina réttum nöfnum — Snærós Sindradóttir
Ég snöggreiddist þegar ég sá frétt RÚV í morgun undir fyrirsögninni „Elon Musk virðist senda fasistakveðju“…
www.snaeros.is
January 21, 2025 at 2:04 PM
Eftir margra mánaða fjarveru á X var ég að eyða aðganginum mínum. Hef líklega ekki eytt somed aðgangi síðan á MySpace. Spes tilfinning.
January 21, 2025 at 12:27 PM
Mér þykir beinlínis erfitt að deila plánetu með sumu fólki
November 7, 2023 at 1:45 PM
Ég á von á hljóðsvömpum á skrifstofuvegginn minn í dag. Þeir eiga að gera hljóðið í heimastúdíóinu mínu meira næs og ég er svo vandræðalega spennt að bíða eftir sendingunni að ég kem engu öðru í verk.
October 26, 2023 at 7:21 AM
Ég er í skóla með stelpu sem kemur seint í hvern einasta tíma. Stundum korteri of seint, stundum klst+. Á 4 vikum hefur hún aldrei mætt á réttum tíma, ekki heldur þegar tímar eru back2back. Ég er að deyja úr forvitni. Hvað er hún alltaf að gera? Er þetta cultural thing? Er klukkan hennar vitlaus?
October 10, 2023 at 8:41 AM
Easily uppáhalds Facebook hópurinn minn
September 26, 2023 at 2:04 PM
Bekkjarfélagar mínir frá Ítalíu og Indlandi eru að kvarta yfir því að það sé kalt í Búdapest í dag. Það er sólskin og 27 gráður 😰
September 21, 2023 at 12:07 PM