Tinna Eik
banner
tinnaeik.bsky.social
Tinna Eik
@tinnaeik.bsky.social
she/her

Alt-muligt manneskja sem elskar að ferðast og hefur óendanlegan áhuga á öllu sem varðar innleiðingu á inngildingu og jafnrétti fyrir öll
Pinned
Ég tala mikið um manninn minn en finnst e-ð weird að segja "maðurinn minn"

Þetta er Erling, hann er bestur og færeyskur og bsky fólk hefur mögulega séð hann yfirbókavarðast í Norræna Húsinu

Núna ætla ég bara að tala um hann sem Erling, enda komin með 90 followers og að detta í landsfrægð
Færeyingar alltaf léttir í sinni jólastemmingu 😬
December 2, 2025 at 9:06 AM
Hverju tékkar þú alltaf á áður en þú kaupir í búðinni og í hvað notaru það?
November 27, 2025 at 11:27 AM
Móðir mín (sem kallar N1 ennþá Esso): Hvað heitir listakonan aftur? Labrador?

Ég (komin með 40 ára reynslu af því að reyna að skilja hana): Ertu að meina @loaboratorium.bsky.social ?
November 8, 2025 at 6:03 PM
Ég hef aldrei ruglast á bakarí og apótek og hef lengi talið mig yfirburðamanneskju vegna þess.

Núna er ég hins vegar að ganga í gegnum mikið egótékk þar sem ég er alltaf að fara inn á þýðingarsíður þegar ég ætla að nota gengisreiknivélar og öfugt 😓
October 10, 2025 at 11:22 AM
Ég: Vá það er stór dagur á morgun, ertu ekki spenntur?

Erling (bókasafnsfræðingur): Ertu að meina út af Bókmennta-Nóbelsverðlaununum?

Ég: Nei, var reyndar að meina að áklæðið á sófann okkar (sem gleymdist í upphaflegu sófasendingunni) er loksins að koma 😬

Sófinn er búinn að vera svona í 4 daga:
October 8, 2025 at 7:15 PM
Kisan mín hefur aldrei hugsað: „Ég er ekki reið, en þú veldur mér vonbrigðum".

Hún er alltaf bæði reið og vonsvikin með frammistöðu fólksins síns.
October 1, 2025 at 7:59 AM
Hvar er allt fólkið sem var svo reitt yfir cancel-culture núna?

Held að það hafi aldrei verið tekið fram að það megi ekki cancela fólki sem fremur kynferðislegt ofbeldi (eins lengi og það tilheyrir réttum þjóðfélagshópi) en það megi cancela fólki fyrir að segja skoðun sína á látnum manni?
September 18, 2025 at 6:56 AM
Reposted by Tinna Eik
Calling peoples' employers in a rage because their tributes to Robert Redford weren't horny enough
September 17, 2025 at 12:20 AM
Systir mín er stundum að grínast með að ég sé flutt í eitthvað krummaskuð, en sú hlær best sem síðast hlær.

Ekki veit ég til þess að það hafi verið haldinn hátíðlegur torfdagur OG vinnuhestadagur sama daginn á höfuðborgarsvæðinu. En hún býr alla vega við þann lúxus að þurfa ekki að velja á milli.
September 5, 2025 at 8:58 AM
Færeyska orð dagsins:

Drekkamunnur

Líka: Kaffimunnur og Temunnur.

Þýðing: Bolli af e-u heitu að drekka. Oft notað í sama samhengi og kaffitími eða kaffisamsæti á ísl.
August 27, 2025 at 12:29 PM
Things about my new apartment that just make sense:

Að loftljósum sé plöggað inn í staðin fyrir að það þurfi að tengja ljós beint við rafmagn með tilheyrandi veseni (og áhættu).

Þetta er víst standard í Svíþjóð (og EU?).
August 22, 2025 at 1:17 PM
Reposted by Tinna Eik
I took so much heat from my cis male gay friends during the primary for saying this, but like many MANY other queers who are not cis gay men, I have found the ones who attain proximity to White Male Power™️ to be unreliable allies for the rest of us
July 28, 2025 at 7:18 PM
Ég held íslenska sumarkonunan hafi mögulega náð ákveðnum toppi í Vaglaskógi núna um helgina.

Lagerstaðan á vissum hlutum hjá Farmers Market hlýtur að vera mjög lág 🤠
July 27, 2025 at 2:43 PM
Leiðinlega mannfólkið að loka fyrir þessa rottuholu 😢
July 3, 2025 at 9:52 PM
Einu sinni var 🫥
June 29, 2025 at 4:41 PM
Erling heitir Esbern Erling en hefur aldrei notað Esberns nafnið, sem er mikil lukka þar sem mörg sem tala íslensku að móðurmáli bera það einhverra hluta vegna fram sem Ass-bern 🫠
June 25, 2025 at 1:41 PM
Ég er að flytja til Svíþjóðar í ágúst og ákvað að panta bara strax flug heim um jólin í tilraun til að spara kannski.

Nema ég bókaði óvart í vitlausa átt og þarf núna að eyða hellings tíma og einhverjun pening í að redda því 🫠
June 23, 2025 at 9:06 PM
Ég þarf ekkert hitamæli í þessum veikindum, er að horfa á GBBO og mæli ástandið bara eftir því hvort ég tárast yfir Paul Hollywood handshake eða ekki.

Ef ég tárast er hitinn 38C eða hærri.
June 11, 2025 at 7:23 PM
Var að klára að greiða upp námslánin mín og er núna skuldlaus (og eignalaus) 🎉
June 10, 2025 at 6:21 PM
Það er oft talað um sortuæxli sem nokkuð auðmeðhöndlanlegt krabbamein, en það þýðir ekki að það eigi við um öll tilvik. Afi minn lést t.d. aðeins 54 ára vegna sortuæxlis.

Endilega notið sólarvörn!

P.S. kk makar í gagnkynhneigðum samböndum: ekki láta alla sólarvarnarábyrgðina falla á maka.
Konur og karlar fái sortuæxli á ó­líkum stöðum - Vísir
Algengustu staðir líkamans þar sem sortuæxli myndast eru mismunandi milli kynja. Karlar fá helst sortuæxli á búkinn meðan konur fá helst sortuæxli á mjaðmir og fótleggina.
www.visir.is
May 26, 2025 at 10:31 AM
Maðurinn minn var í költi í nokkur ár sem barn en er trúlaus eins og ég í dag.

Mjög oft þegar ég nota bílinn á eftir honum er stillt á Lindina. Hann segist ekki taka eftir því að hann stilli á hana heldur stoppi bara á e-u með tónlist og ég er farin að halda að þetta sé bara hans Flashback stöð 😬
May 21, 2025 at 2:00 PM
Af hverju er það alltaf ég sem lendi í einhverjum random „ævintýrum“ eins og að læsast inn í verslunarhúsnæði í Lágmúla og þurfa að þræða einhverja skrýtna ganga fram og til baka til að komast út 😅

Hvað þarf ég að gera öðruvísi svo þetta hætti?
May 12, 2025 at 6:13 PM
Eru Íslendingar Kanar Norðurlandanna?

Djöfull sem við tölum hátt í útlöndum 😬
April 24, 2025 at 2:04 PM
Er það þetta sem fólk meinar þegar það talar um trekant djöfulsins?

Jakob Bjarnar, að skrifa grein um Diljá Mist, upp úr hlaðvarpsviðtali við Sölva Tryggva. Hver með verri skoðanir en næsta 🥲

www.visir.is/g/2025271717...
Mjög gjarnan kölluð nas­isti og fas­isti - Vísir
Diljá Mist Einarsdóttir lögfræðingur og Alþingismaður segist orðin vön því að vera kölluð nasisti og fasisti og hún sé byrjuð að undirbúa börnin sín undir að sjá umræðu um sig á netinu.
www.visir.is
April 22, 2025 at 9:50 AM
Leiðinlegustu atriði í kvikmyndum eru bardagasenur.

Satt og sannað, klárt og kannað!
April 18, 2025 at 8:21 PM