Heimildin
heimildin.bsky.social
Heimildin
@heimildin.bsky.social
Heimildin er óháður fjölmiðill sem stundar rannsóknarblaðamennsku. Hún varð til við sameiningu Kjarnans og Stundarinnar í janúar 2023.
Verk­efni rík­is­stjórn­ar­inn­ar um „hag­sýni í rík­is­rekstri“ felur ekki aðeins í sér aðhald heldur einnig aukna tekjuöflun meðal almennings með gjaldskrárhækkunum og fleiri hraðasektum.
heimildin.is/grein/25860/...
December 17, 2025 at 10:40 PM
„Ég tel að það sé eitt­hvað sem við sem sam­fé­lag get­um alls ekki sam­þykkt,“ seg­ir Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son rétt­ar­gæslu­mað­ur hálf­bróð­ur Mar­grét­ar Löf. En kröfu hans um að hún hefði fyr­ir­gert sér arfi var vís­að frá þeg­ar dóm­ur í mál­inu féll í gær. heimildin.is/grein/25845/...
December 17, 2025 at 11:58 AM
Karlmaður sem handtekinn var í tengslum við mannslát í Kópavogi hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald.

heimildin.is/grein/25844/...
December 17, 2025 at 11:08 AM
„Eilífðarvetur sækir í klisjukenndan heim fantasíunnar en skilar sínu ágætlega að lokum,“ skrifar bókarýnir Heimildarinnar um Ei­lífð­ar­vet­ur eftir Emil Hjörvar Petersen.

heimildin.is/grein/25646/...
December 17, 2025 at 10:47 AM
Oddur Sigurðsson spáir því að Reykjanesskagi og höfuðborgarsvæðið fari allt undir hraun á endanum. Og fordæmir framkvæmdagleði Íslendinga á kostnað náttúruverndar.

heimildin.is/grein/25451/...
December 17, 2025 at 7:02 AM
Mar­grét Halla Hans­dótt­ir Löf var dæmd í sex­tán ára fang­elsi í Hér­aðs­dómi Reykja­ness nú fyr­ir skömmu. heimildin.is/grein/25839/...
December 16, 2025 at 3:39 PM
„Hrífandi fjölskyldusaga sem skrifuð er af mikilli fimi og glettni sem fer að missa marks eftir því sem fantasía verður meira ráðandi í frásögninni,“ skrifar bókagagnrýnandi Heimildarinnar um Huldukonuna eftir Fríðu Ísberg.

heimildin.is/grein/25642/...
December 16, 2025 at 2:14 PM
Há­tíð­ar­höld í til­efni ljósa­há­tíð­ar gyð­inga stóðu sem hæst þeg­ar þung­vopn­að­ir feðg­ar stigu út úr bíl sín­um og hófu skot­hríð á Bondi-strönd­inni á sunnu­dag.https://heimildin.is/grein/25830/timalina-fjoldaskotarasin-a-bondi-strondinni/
December 16, 2025 at 10:03 AM
Síðan í september hefur bandaríski herinn sökkt að minnsta kosti 26 skipum. 95 manns hafa látist í þessum aðgerðum hersins.

heimildin.is/grein/25829/...
December 16, 2025 at 8:04 AM
„Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að fá þann heilsubrest sem ég hef verið að stríða við,“ segir Birgitta Jónsdóttir. Hún smitaðist af Covid-19 árið 2021. Einkennin hurfu ekki og í dag er hún með langvinnt Covid.

heimildin.is/grein/25346/...
December 16, 2025 at 7:17 AM
Ekki er ljóst hvort Guðmundur Ingi Kristinsson snúi aftur til starfa eftir veikindaleyfı, en hann er á leið í hjartaaðgerð og óvíst hversu langa endurhæfingu hann þarf.

heimildin.is/grein/25828/...
December 15, 2025 at 10:35 PM
Skýrsla rann­sókn­ar­nefnd­ar um snjóflóð­ið á Súða­vík kom út í dag. heimildin.is/grein/25824/...
December 15, 2025 at 3:29 PM
Skýrsla rann­sókn­ar­nefnd­ar um snjóflóð­ið á Súða­vík kom út í dag. heimildin.is/grein/25824/...
December 15, 2025 at 3:19 PM
Að­al­steinn Leifs­son að­stoð­ar­mað­ur ut­an­rík­is­ráð­herra og vara­þing­mað­ur Við­reisn­ar gef­ur kost á sér í odd­vita­sæti fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kostn­ing­ar á næsta ári. Hann fer í launa­laust leyfi frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu. heimildin.is/grein/25825/...
December 15, 2025 at 2:55 PM
Maður, sem hótaði meðal annars að grafa upp afa sambýliskonunnar sinnar, eftir að hún sleit við hann sambandi, þarf ekki að afplána refsingu. Málið sýnir aðferðir ofbeldismanna til að stjórna mökum sínum.
heimildin.is/grein/25821/...
December 15, 2025 at 11:01 AM
Pöndurnar Lei Lei og Xiao Xiao, sem Kína lánaði Japan í táknrænum „pöndu-erindrekstri“, eiga nú að snúa heim. Ákvörðunin kemur á sama tíma og samskipti stjórnvalda Peking og Tókýó hafa kólnað verulega.

heimildin.is/grein/25818/...
December 15, 2025 at 9:40 AM
Fjór­ir nem­end­ur Mennta­skól­ans í Hamra­hlíð ræða um áhrif tölvu­leikja á líf þeirra, sam­skipti og tungu­mál. Ár­sæll Már Arn­ar­son pró­fess­or seg­ir tölvu­leiki hafa mik­il áhrif á menn­ing­una.
heimildin.is/grein/25442/...
December 15, 2025 at 6:55 AM
Forsetaframbjóðandi sem hefur lýst stuðningi við alræmda einræðisstjórn Pinochets, stefnir í að vinna forsetakosningarnar í Chile í dag.
heimildin.is/grein/25817/...
December 14, 2025 at 10:27 PM
Í ljós er komið að maðurinn sem stöðvaði hryðjuverkamann í miðri skotárás á Gyðinga við Bondi Beach í morgun er múslimi sem rekur ávaxtasölu í Sydney.
heimildin.is/grein/25816/...
December 14, 2025 at 7:41 PM
Bókin Mamma og ég eftir Kolbein Þorsteinsson er skýr, yfirveguð og skilningsrík frásögn af erfiðum æskuárum sonar skáldsins Ástu Sigurðardóttur, segir bókagagnrýnandi Heimildarinnar.
heimildin.is/grein/25656/...
December 14, 2025 at 3:05 PM
Hverfa þarf frá óraunsæjum kröfum ríkisstjórnarinnar um óendanlegan hagvöxt, að mati greinarhöfundar, og hætta áherslu á að „fóðra og viðhalda núverandi hagkerfi sem byggir á ofneyslu, arðráni náttúrunnar og fólks.“
heimildin.is/grein/25815/...
December 14, 2025 at 2:25 PM
Hann verður kyn­þroska um 156 ára ald­ur og get­ur orð­ið 400 ára gamall. Hákarlinn sem við þekkjum er ráðgáta vísindamanna.
heimildin.is/grein/25751/...
December 14, 2025 at 12:00 PM
Myndband sýnir almennan borgara ráðast á skotmann á Bondi Beach, þar sem hryðjuverkaárás átti sér stað.
heimildin.is/grein/25814/...
December 14, 2025 at 11:59 AM
Gauti Páll Jónsson er með hugsýnastol og getur því ekki séð hluti myndrænt fyrir sér. Sálfræðingur telur að margir viti ekki að þeir séu með hugsýnastol.
heimildin.is/grein/25507/...
December 14, 2025 at 10:25 AM
Reiði og vonbrigði hafa brotist út meðal fótboltaáhugafólks víða um heim eftir að í ljós kom að miðaverð á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó hefur verið fimmfaldað fyrir tryggustu áhangendur.
heimildin.is/grein/25813/...
December 13, 2025 at 10:28 PM