Heimildin
heimildin.bsky.social
Heimildin
@heimildin.bsky.social
Heimildin er óháður fjölmiðill sem stundar rannsóknarblaðamennsku. Hún varð til við sameiningu Kjarnans og Stundarinnar í janúar 2023.
Stjórnvöld í Moskvu kalla Úkraínu og stuðningsþjóðir í Evrópu „stríðsöxul“ og vara við því að samkomulag sem Evrópuríkin hafa gert um friðargæslu væri fjarri öllu því sem Rússar gætu sætt sig við til að binda enda á stríðið.

hmld.in/FGlC
Rússar gagnrýna harðlega áætlun Úkraínu og Evrópu um friðargæsluliða
Stjórnvöld í Moskvu kalla Úkraínu og stuðningsþjóðir í Evrópu „stríðsöxul“ og vara við því að samkomulag sem Evrópuríkin hafa gert um friðargæslu væri fjarri öllu því sem Rússar gætu sætt sig við til að binda enda á stríðið.
hmld.in
January 8, 2026 at 12:44 PM
Myndband sýnir 37 ára konu reyna að komast burt frá ICE-liðum þegar hún var skotin í höfuðið, en Bandaríkjaforseti og heimavarnaráðherrann ásaka hana.
heimildin.is/grein/25976/...
January 8, 2026 at 1:12 AM
Eft­ir ný­leg­ar árás­ir, hót­an­ir og yf­ir­töku á olíu Venesúela boð­ar Trump meiri víg­bún­að.
heimildin.is/grein/25975/...
January 8, 2026 at 12:04 AM
Ísland fordæmir löggjöf Ísraels sem hefur lokað fyrir vatn, rafmagn og fjarskipti Palestínuflóttamannaaðstoðarinnar. „Slíkar aðgerðir grafa undan umboði Sameinuðu þjóðanna, brjóta í bága við alþjóðalög og ganga gegn niðurstöðum Alþjóðadómstólsins,“ segir í yfirlýsingu.
Lesa: hmld.in/FGkv
Ísland fordæmir löggjöf Ísraels gagnvart UNRWA
Ísland fordæmir löggjöf Ísraels sem hefur lokað fyrir vatn, rafmagn og fjarskipti Palestínuflóttamannaaðstoðarinnar. „Slíkar aðgerðir grafa undan umboði Sameinuðu þjóðanna, brjóta í bága við alþjóðalög og ganga gegn niðurstöðum Alþjóðadómstólsins,“ segir í yfirlýsingu.
hmld.in
January 7, 2026 at 4:35 PM
Í nýrri skýrslu seg­ir mann­rétt­inda­skrif­stofa Sam­ein­uðu þjóð­anna að „kerf­is­bund­in mis­mun­un“ gegn Palestínu­mönn­um á her­numdu palestínsku svæð­un­um hafi „versn­að veru­lega“ á und­an­förn­um ár­um. heimildin.is/grein/25970/...
January 7, 2026 at 11:14 AM
Björg Magnúsdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður borgarstjóra í tíð Einars Þorsteinssonar, gefur kost á sér í oddvitavali Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningar.
Lesa: hmld.in/FGkj
Björg vill leiða Viðreisn
Björg Magnúsdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður borgarstjóra í tíð Einars Þorsteinssonar, gefur kost á sér í oddvitavali Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningar.
hmld.in
January 7, 2026 at 9:38 AM
Þær deildir innan ritstjórnar Morgunblaðsins sem sinntu annars vegar skrifum í prentaða blaðið og hins vegar á vefinn mbl.is/ hafa verið sameinaðar. Sérstakri viðskiptaútgáfu hefur verið hætt.
Lesa: hmld.in/FGkis
Heimildin
Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum.
hmld.in
January 7, 2026 at 8:39 AM
Yfirvöld í Bretlandi og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kalla eftir því að komið verði í veg fyrir að gervigreindartólið Grok í eigu Elon Musks sé notað til að skapa falsaðar kynferðislegar myndir af börnum.
Lesa: hmld.in/FGke
Stöðva þurfi fölsun kynferðislegra mynda af börnum á tólinu Grok
Yfirvöld í Bretlandi og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kalla eftir því að komið verði í veg fyrir að gervigreindartólið Grok í eigu Elon Musks sé notað til að skapa falsaðar kynferðislegar myndir af börnum.
hmld.in
January 6, 2026 at 4:18 PM
Evr­ópu­leið­tog­ar svara Trump með yf­ir­lýs­ingu vegna Grænlands.
heimildin.is/grein/25951/...
January 6, 2026 at 1:35 PM
Bandarísk stjórnvöld saka Nicolás Maduro og valdakjarna hans um að hafa staðið í umfangsmiklu kókaínsmygli, í samstarfi við hryðjuverka- og glæpasamtök. 25 síðna ákæruskjal hefur verið birt en fátt liggur fyrir um hvaða sannanir saksóknari hefur.

hmld.in/FGkL
Fyrir hvað er Maduro ákærður?
Bandarísk stjórnvöld saka Nicolás Maduro og valdakjarna hans um að hafa í aldarfjórðung staðið í umfangsmiklu kókaínsmygli, í samstarfi við hryðjuverka- og glæpasamtök, með kerfisbundinni spillingu innan stjórnkerfis Venesúela.
hmld.in
January 6, 2026 at 12:15 PM
„Það er mikilvægt verkefni jafnaðarfólks að tryggja enginn sé skilinn útundan þegar aldurinn færist yfir, lykill að góðu velferðarsamfélagi,“ skrifar Sara Björg Sigurðardóttir varaborgarfulltrúi og frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar.

hmld.in/FGk1
Endurhugsum þjónustu við eldra fólk
Það er mikilvægt verkefni jafnaðarfólks að tryggja enginn sé skilinn útundan þegar aldurinn færist yfir, lykill að góðu velferðarsamfélagi.
hmld.in
January 6, 2026 at 11:56 AM
Þingmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson ætlar ekki að gefa kost á sér í oddvitavali Sjálfstæðisflokks. Hann hefur verið orðaður við framboð en segir í yfirlýsingu að það gæti kallað fram flokkadrætti sem hafi reynst flokknum erfiðir á undanförnum árum.

hmld.in/FGk0
Guðlaugur ekki fram í borginni
Þingmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson ætlar ekki að gefa kost á sér í oddvitavali Sjálfstæðisflokks í borginni. Hann hefur verið orðaður við framboð um langt skeið en segir í yfirlýsingu að það gæti kallað fram flokkadrætti sem hafi reynst flokknum erfiðir á undanförnum árum.
hmld.in
January 6, 2026 at 9:27 AM
„Nú er tími ókeypis samfylgdar á enda,“ skrifar Björn Gunnar Ólafsson í aðsendri grein. „Ef langvarandi tollastríð breiðist út geta smáríki lent á milli vita og verið gert að sæta háum tollum fyrir útflutningsvörur sínar sem rýrir lífskjörin.“

Lesa: hmld.in/FGkZ
Vandamál í alþjóðaviðskiptum og valkostir Íslands
Nú er tími ókeypis samfylgdar á enda. Ef langvarandi tollastríð breiðist út geta smáríki lent á milli vita og verið gert að sæta háum tollum fyrir útflutningsvörur sínar sem rýrir lífskjörin.
hmld.in
January 6, 2026 at 9:14 AM
Heiminum er stýrt með valdi, segir einn æðsti ráðgjafi Donalds Trump og segir að Bandaríkin þurfi „augljóslega“ að innlima Grænland.
heimildin.is/grein/25940/...
January 6, 2026 at 9:08 AM
„Ég er saklaus. Ég er ekki sekur,“ sagði Nicolas Maduro, sem steypt var af forsetastóli í Venesúela um helgina, þegar hann kom fyrir dómara. Forsetinn brosti þegar hann gekk inn í réttarsal í New York.
hmld.in/FGkX
Maduro neitar sök og segist enn vera forseti Venesúela
„Ég er saklaus. Ég er ekki sekur,“ sagði Nicolas Maduro, sem steypt var af forsetastóli í Venesúela um helgina, þegar hann kom fyrir dómara. Forsetinn brosti þegar hann gekk inn í réttarsal í New York.
hmld.in
January 6, 2026 at 7:37 AM
Formaður landstjórnarinnar á Grænlandi heldur blaðamannafund og virðist reyna að ná sambandi við Trumpstjórnina.
heimildin.is/grein/25938/...
January 5, 2026 at 8:49 PM
For­sæt­is­ráð­herra Dan­merk­ur seg­ist róa öll­um ár­um að því að stöðva yf­ir­töku Banda­ríkj­anna á Græn­landi.
heimildin.is/grein/25937/...
January 5, 2026 at 5:03 PM
Margrét Halla Hansdóttir Löf hefur áfrýjað sextán ára dómi sem hún fékk í héraðsdómi fyrir að verða föður sínum að bana.

hmld.in/FGkN
January 5, 2026 at 11:20 AM
Eftir brot Bandaríkjanna á alþjóðalögum og hótanir um yfirtöku Grænlands segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra að NATO-aðild og varnarsamningur við Bandaríkin standi „óhaggaðar“ sem grunnstoðir.
heimildin.is/grein/25928/...
January 5, 2026 at 10:26 AM
Nán­ast all­ir ný­skráð­ir bíl­ar í Nor­egi 2025 voru raf­magns­bíl­ar, en á Ís­landi var hlut­fall­ið að­eins 34%.
heimildin.is/grein/25913/...
January 5, 2026 at 9:17 AM
Flækjusaga Illuga Jökulssonar: Vald­arán eða vald­aránstilraun Trumps í Venesúela snýst um olíu. En hvað er öll þessi að gera í iðr­um lands­ins?
heimildin.is/grein/25924/...
January 4, 2026 at 9:40 PM
For­sæt­is­ráð­herra Dan­merk­ur,mæl­ist til þess að „Banda­rík­in hætti hót­un­um gegn sögu­lega nán­um banda­manni og gegn ann­arri þjóð og öðru fólki sem hef­ur mjög skýrt sagt að það sé ekki til sölu.“
heimildin.is/grein/25926/...
January 4, 2026 at 9:00 PM
Rík­is­stjórn Maduros er enn við völd eft­ir hand­töku hans og flutn­ing til New York. Bandaríkjaforseti hótar nýjum forseta.
heimildin.is/grein/25925/...
January 4, 2026 at 8:34 PM
Áhrifakona úr MAGA-hreyfingunni og stjórn Trumps, sem starfar fyrir Elon Musk, segir að Grænland verði bráðum yfirtekið.
heimildin.is/grein/25922/...
January 4, 2026 at 4:30 PM
Þórdís Hólm Filipsdóttir er dóttir rithöfundar og myndlistarmanns og í uppeldinu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af lífinu, sem er eins og myndrænt ljóð, þar sem skiptast á skin og skúrir.

heimildin.is/grein/25037/...
Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
Þórdís Hólm Filipsdóttir er dóttir rithöfundar og myndlistarmanns og í uppeldinu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af lífinu, sem er eins og myndrænt ljóð, þar sem skiptast á skin og skúrir. Áhrif seinni heimsstyrjaldarinnar mótuðu fjölskyldusöguna, hún leitaði ung út í heim og flutti seinna með ungbarn og unglingsdóttur til Afríku. Strax í æsku lærði hún að lifa utan rammans og stundar nú heildrænar lækningar.
heimildin.is
January 4, 2026 at 8:01 AM