Vala Arnadottir
banner
valaarna.bsky.social
Vala Arnadottir
@valaarna.bsky.social
I suffer from white saviorism and am currently trying to save the whales, the climate and my mental health.
Síðast og ég fór á 1979 árgangs reunion í Laugardalshöll þá var það til að fá covid bólusetningu, Smashing pumpkins reunion var töluvert skemmtilegra!
August 27, 2025 at 1:35 PM
Vestri varð bikarmeistari og hér í Reykhólasveitinni er verið að skjóta af byssum upp í loftið, villta Vestrið!
August 22, 2025 at 9:58 PM
Reposted by Vala Arnadottir
Ráðalaust??? Hvað með viðskiptaþvinganir, sniðgöngu, hætta selja Ísraelum vopn, bara svona til dæmis? Rjúfa diplómatísk tengsl, senda hjálparaðstoð, opna faðminn gagnvart flóttafólki frá Gaza?
Nei bara pæling sko.
August 22, 2025 at 1:56 PM
Sem aktívisti er eitt sem fer agalega í mig og það er þegar fólk segir mér að ég eigi að vera einbeita mér að öðru en ég er að gera, laga annan vanda..
Við það fólk er bara eitt að segja, gerðu það sjálf/t/ur.
Ekki segja fólki í sjálfboðavinnu að það eigi að einbeita sér að annarri sjálfboðavinnu.
August 22, 2025 at 8:58 PM
Trömp vildi afnema papparör og koma plaströrum aftur í umferð en svo setti hann svo háa tolla á Kína að enginn mun hafa efni á plaströrum.. svo endalaust af fyndnum andstæðum í þessari óreiðu hans.
April 11, 2025 at 10:04 PM
Út í „heilsubótargöngu” er svo innilega erfitt þessa daga, hundurinn minn er hættur að nenna þessu og þá er mikið sagt.
February 9, 2025 at 5:25 PM
Úbbossí..
February 9, 2025 at 10:09 AM
Komið gott pod er ekki bara „guðmóðir ríkisstjórnarinnar” heldur bregða þær sér í sjónvarpssal og þá springur meirihluti borgarstjórnar á meðan.. er ekki #komiðgott ?
February 7, 2025 at 8:11 PM
Er að spá í að stofna aftur reikning á X til þess eins að drulla yfir Trump og vera hent út..
February 4, 2025 at 3:55 PM
Reposted by Vala Arnadottir
Segið það með mér:
tilvist trans kvenna er ekki ógn við öryggi sís kvenna
tilvist trans kvenna er ekki ógn við öryggi sís kvenna

Hærra fyrir þau í öftustu röð:
TILVIST TRANS KVENNA ER EKKI ÓGN VIÐ ÖRYGGI SÍS KVENNA
February 2, 2025 at 7:10 PM
Ég á mjög erfitt með að muna hvenær ég keypti síðast vöru sem var „Made in USA”, hvaða nauðsynjavöru munum við fara á mis við ef við sniðgöngum?
February 2, 2025 at 6:46 PM
Reposted by Vala Arnadottir
Ég er svo fokking reið.

ÞETTA er það sem ofbeldismenningin sem lifir í feðraveldinu gerir.

ÞETTA eru literal afleiðingar feðraveldisins, sem HÚN VAR AÐ BERJAST GEGN.

Fokk feðraveldi, fokk ofbeldismenning, fokk allir fokking drullusokkar sem ráðast á konur fyrir það eitt að tjá sig.
January 31, 2025 at 7:58 PM
Ólöf Tara 🤍
Hvíl í krafti ✊
Megum við öll vera meira eins og þú, áfram öfgar gegn kynferðis- og kynbundnu ofbeldi.
January 31, 2025 at 11:13 PM
Eru engin úr nýrri ríkisstjórn á bluesky?
January 20, 2025 at 5:00 PM
Afhverju eru ekki allir að tala um íslenska raðnauðgara og hvaða fimm mannleysur það eru sem sluppu án ákæru? Pelicot er víða!

heimildin.is/grein/23783/...
Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
Enginn þeirra karlmanna sem komu á heimili þroskaskertrar konu til að hafa kynmök við hana var ákærður. Þó hafði enginn þeirra fengið samþykki hennar. Sálfræðingur segir hana hafa upplifað sjálfsvígsh...
heimildin.is
January 17, 2025 at 12:56 PM
Pæli oft í því þessa daga.. hvernig líður fólki sem á Teslu í dag?
January 8, 2025 at 11:07 AM
„Allar stelpur borða popp, allir strákar pissa í kopp”

.. stemmning í #kryddsíld
December 31, 2024 at 2:22 PM
Reposted by Vala Arnadottir
I saw a post on Facebook yesterday about a swan frozen to the ice on Reykjavík pond. People were wondering what could be done and there was a comment from this absolute legend pictured below saying: "I am on my way with the necessary gear".

And there is just nothing cooler than people like this.
Björguðu álftarunga vopnaðar hitabrúsa og brimbretti - RÚV.is
Náttúruverndarsinni segir mikilvægt að huga að fuglunum þegar frostið bítur sem mest. Álftarunga sem sat frosinn fastur á ísilagðri Reykjavíkurtjörn var bjargað um helgina af náttúruverndarsinnum sem ...
www.ruv.is
December 3, 2024 at 1:38 PM
Reposted by Vala Arnadottir
18,4% atkvæða í Reykjavík sem detta niður dauð, kannski kominn tími á að endurhugsa kerfið? #kosningar2024
December 1, 2024 at 6:58 PM
Það var ekki „sexý” að tala um helstu ógnir heimsins í þessarri kosningabaráttu og þar með strokaðist út það fólk sem stendur með mannréttindum og berst fyrir lífvænlegri jörð.
Þetta er hræðileg þróun.
December 1, 2024 at 10:06 AM
Reposted by Vala Arnadottir
Þyngra en tárum taki að sjá þetta þó ca. 10% fylgi P+J+V falla dautt niður.
#kosningar24
December 1, 2024 at 12:57 AM
Ég vil ekki sjá neinn af þessum körlum í næstu ríkisstjórn, konurnar eru svo langtum hæfari og ég treysti þeim mun betur fyrir samfélagsumbótum þeim sem við þurfum á að halda.
#mæðraveldi24
#kosningar24
November 29, 2024 at 9:22 PM
Reposted by Vala Arnadottir
(Sp. til Kristrúnar frá Sunnu): Það er eitt sem við Píratar söknum og það er náttúruverndin. Þið takið ekki nógu sterka afstöðu gegn hvalveiðum, ekki næga afstöðu gegn sjókvíaeldi, þið viljið virkja sem nemur heilli Kárahnjúkavirkjun

Hefur S ákveðið að fórna náttúrunni fyrir hagvöxt?

#kosningar24
November 29, 2024 at 9:13 PM
Reposted by Vala Arnadottir
FÆÐI, KLÆÐI, BÍLASTÆÐI #kosningar24
November 29, 2024 at 8:42 PM