Heims-Ljós 🇵🇸 💜
banner
uppgefin.bsky.social
Heims-Ljós 🇵🇸 💜
@uppgefin.bsky.social
líf mitt er kannski djók en það er amk fyndið

ACAB. ME/CFS, EDS, POTS, CPTSD, ENM, EVOO og aðrar góðar skammstafanir

agender; hín/hún/ze/they + lo í kvk/hk

ái
Pinned
Skammarþráður af fólki sem heldur að fatlaðrastæði séu þess persónulegu skammtímastæði.

Bætið við að vild.
Reposted by Heims-Ljós 🇵🇸 💜
For Transgender Day of Remembrance this year, please remember why we grieve. Our sadness is one of the most important biological adaptations that humans have evolved.

Because it drives us to seek each other out.

We mourn so we can come together and become strong again in community.
November 20, 2025 at 11:54 AM
Reposted by Heims-Ljós 🇵🇸 💜
🕯 Today we pause to remember the trans people whose lives were taken by violence this year. Those lost to hatred, and those lost to the unbearable weight of living in a world that too often refuses to see their worth.

We hold every name and every story in our hearts.

#TDOR
November 20, 2025 at 9:01 AM
Reposted by Heims-Ljós 🇵🇸 💜
If sexuality was a choice, then explain heterosexual women
November 19, 2025 at 3:12 AM
það er alltaf verið að tala um forleik að síðdegi skógarpúkans en nú er skógarpúkinn orðinn vel ylvolgur og æstur og ekkert bólar á síðdegisunaði skógarpúkans
November 19, 2025 at 4:35 PM
Reposted by Heims-Ljós 🇵🇸 💜
Harming trans kids - using art to capture the impacts of the Sussex ICB investigation on trans adolescents and families.

Please read and share.

The art is not mine - the artist wishes to remain anonymous.

growinguptransgender.com/2025/11/19/h...
Harming trans kids – Using art to capture the impacts of the Sussex ICB investigation
When puberty blockers were banned in June 2024, the legislation included a clause stating that those currently on blockers would not be medically detransitioned, and could continue care if adopted …
growinguptransgender.com
November 19, 2025 at 1:16 PM
"Ha hvað segirðu? Já ég er alveg að koma, var að rífa pecorino og þarf að leyfa kettinum að klára að sleikja á mér puttana. Já nei það má ekki trufla það, heilög athöfn. Þú verður bara að bíða"
November 18, 2025 at 7:45 PM
Reposted by Heims-Ljós 🇵🇸 💜
Ísrael er ennþá að fremja þjóðarmorð á Gaza.

Þó svo að það hafi hægt á þjóðarmorðinu m.v. t.d. september sl. þá er þjóðarmorð ennþá í gangi. Og Evrópa er ennþá jafn meðvirk og áður, ef ekki meðvirkar - verandi samþykkt nýlendudrögum Trumps um Gaza.
November 18, 2025 at 1:38 AM
Þessi auglýsing og þessi klipping eru persónulegar árásir á mig og fullkomlega eðlilega basic ass bitch kröllettið mitt
November 17, 2025 at 6:47 PM
Dat feel þegar einhver lofar góðu á whichever dating appi en svo skrollarðu niður og sérð að ca. allur persónuleikinn þeirra er útivist; göngur, klifur, róðrar etc. en þú ert með síþreytu og fucked bandvef og myndir láta lífið ef þú hættir þér í göngu þannig að never fokking mind 🙂
November 17, 2025 at 10:14 AM
Reposted by Heims-Ljós 🇵🇸 💜
Endurvekjum hugi.is
November 15, 2025 at 5:30 PM
sorrí krakkar það er búið að aflýsa jólunum
November 13, 2025 at 6:42 PM
Reposted by Heims-Ljós 🇵🇸 💜
🏳️‍⚧️happy transgender awareness week!🏳️‍⚧️
hire trans people! buy from trans artists! support the trans community! 🙏
November 13, 2025 at 2:01 PM
hér er purcell um purcel frá purcli til purcels
hér er ravell um ravel frá ravli til ravels
November 13, 2025 at 2:26 PM
Þessi þráður er akkúrat það sem ég þurfti í líf mitt í dag
Fyrrverandi sóttvarnalæknir að gera sér glaðan dag: Bjórólfur Guðnason
November 13, 2025 at 1:39 PM
double the jóla
November 11, 2025 at 1:55 PM
hér er ravell um ravel frá ravli til ravels
November 11, 2025 at 1:41 PM
Reposted by Heims-Ljós 🇵🇸 💜
So, about those 1,000 year old bones ...

youtu.be/2nsVL2_wHOU?...
November 10, 2025 at 4:30 PM
húsfélagið er að safna fyrir flug(u)vél
November 10, 2025 at 1:43 PM
kynjuð klósett eru aðför að fjölskylduklósettinu
November 10, 2025 at 1:05 PM
girl same
November 7, 2025 at 12:30 AM
Heimurinn batnar eina jarðarför í einu, beibs
November 4, 2025 at 7:23 PM
nei Ei Æ ass(istant), ég vil ekki samantekt af klarinettpörtunum í fyrsta fiðlukonsert tchaikovsky, hvernig ætlarðu einu sinni að taka það saman???

"nótur nótur nótur, þögn í sjö takta, nótur nótur, fletta, nótur nótur nótur..."
November 4, 2025 at 4:31 PM
Reposted by Heims-Ljós 🇵🇸 💜
If you want high quality reporting by trans people, for trans people, supporting Assigned Media is your best bang for buck. We're a tight, lean, reporting machine that punches way above our weight class.

www.assignedmedia.org/newsletter
November 4, 2025 at 2:44 PM
Vinaleg tillaga: næst þegar einhver notar deadname eða rangkynjar ykkur, notið tækifærið til að spyrja hvernig einhver sem var nákominn spyrjanda en er nú látinn hafi það. Ef þau geta munað að einhver sé dauður geta þau fjandakornið munað þetta.
November 3, 2025 at 7:58 PM