Þórarinn Stefánsson
thorarinn.bsky.social
Þórarinn Stefánsson
@thorarinn.bsky.social
A mostly harmless dabbler in life, somewhat fluent in Icelandic and English.
„Við sjáum samt hornið á boltanum…“ Gull úr fótboltalýsingu.
November 1, 2025 at 3:42 PM
Það er ekki útilokað að synir mínir séu eitthvað skyldir mér. Þeir voru að fara út í fótbolta í góða veðrinu, en dingluðu bjöllunni nokkrum mínútum seinna eftir að hafa uppgötvað að þeir gleymdu að taka með sér bolta.
November 1, 2025 at 1:45 PM
Reposted by Þórarinn Stefánsson
Vinsamleg ábending mín til fjölmiðlafólks er að láta þessa umfjöllun ekki stoppa við fullyrðingar Isavia. Greinið hvernig þetta virkar almennt á flugvöllum í Evrópu. Stenst það að almenningssamgöngur þurfi að berjast við einkaaðila um pláss við flugstöðvar í útboðum eða er það eitthvað heimatilbúið?
Ekki hlutverk Isavia að jafna stöðu almennings - RÚV.is
Aðgengi að Keflavíkurflugvelli er fínt, segir forstjóri Isavia, og tekjur af óflugtengdri starfsemi fer öll í uppbyggingu, sem sé jákvætt fyrir samfélagið. Prófessor í félagsfræði segir starfshætti Is...
www.ruv.is
October 31, 2025 at 12:24 PM
Algrímið þekkir mig orðið svo vel…
October 28, 2025 at 4:38 PM
Skemmtileg æfing í rökfræði að ráða í það nákvæmlega hvað má koma með sem „sparinesti“ í skóla yngri sonarins: „Þá má einnig koma með sparinesti en með því er átt við sætabrauð og sælgæti, snakk og gos skilið eftir heima.“
October 28, 2025 at 9:43 AM
Ég veit ekki hvaða einkunn nálasaumarnir myndu fá frá handavinnukennaranum móður minni, en ég vil meina að þessum búningasaumi dagsins sé lokið af minni hálfu.
October 26, 2025 at 9:37 PM
Nú er komið að þeim árstíma þegar kippa þarf inn svalabarnum yfir nóttina svo hann verði ekki of svalur.
October 24, 2025 at 10:34 PM
Það kemur sú stund að maður þarf að horfast í augu við bitran veruleika og grípa til viðeigandi ráðstafana. Í morgun fóru léttu kakí buxurnar upp í skáp og rykið var dustað af ullarblönduðu flauelsbuxunum fyrir gönguna í vinnu.
October 7, 2025 at 9:15 AM
Reposted by Þórarinn Stefánsson
On National Poetry Day, the greatest poem I have ever read
October 2, 2025 at 8:41 AM
Að gefnu tilefni tek ég fram að nafnið sem ég valdi fyrir nýja MacBook Air vinnutölvu (Tor-Air) er vísun í Con Air frekar en Play Air.
October 1, 2025 at 1:30 PM
While I do not recommend dropping an earbud from your ear into a gas grill capable of getting really hot, I guess the best time for doing it would be while cleaning the grill (cold) and if the earbud is going to end up rolling all the way into the nasty grease pan at the bottom…
September 3, 2025 at 9:17 PM
And as to prove a point, I just walked by Björk sitting with friends outside a cafe on my way to my son's practice.
Confirmed, as one of them (although mine are really mundane stories).
September 1, 2025 at 4:33 PM
Ein af þessum litlu ráðgátum tilverunnar er hvernig stóð á því að Dóra/Þóra var byrjuð að merkja sér hlaupanúmerið sem ég fékk svo afhent í Laugardalshöll.
August 24, 2025 at 12:26 PM
2023 hljóp ég 10km eftir langt hlé. Sumarið í fyrra var hlaupafrítt vegna hjartsláttarrugls (reyndist óþægilegt en hættulaust), en í ár böðlaðist ég þetta samkvæmt settu markmiði. Veit samt ekki með hlaupaþokkann... #ekkiSamstarf #mont
August 23, 2025 at 11:42 AM
Þetta stóð tæpt, en ég stóðst að lokum prófið…
August 20, 2025 at 8:31 PM
Me, scrolling: What weird concert did Björn go to yesterday?

Me, having scrolled a bit longer: Oh... OHH... I see...
Bock bock ch… I can stop singing
icken on a ba ba ba bana… this whenever I want!
Naaaaa
August 16, 2025 at 11:03 AM
Slightly diminish a band:
Seli og skuggarnir
Slightly diminish a band:
Nefndin
Slightly diminish a band:

Siouxie and the Banshee
August 13, 2025 at 2:14 PM
Skjáskot úr auglýsingu á Facebook, þetta finnst mér sérlega vel heppnað lógótákn. Þetta negatíva G fær stóran kokka-koss frá mér.
August 12, 2025 at 9:27 PM
Eftir að fjölskyldan hafði unnið sig í gegnum mestallan MCU myndabálkinn færðum við okkur yfir í X-men myndirnar og þá jókst pressan á mig að klára að mála Marvel United fígúrurnar. Fjögur í gulu línunni kláruðust í vikunni og eru á leið í lakk-sturtu. Þrjú enn ómáluð, en hver veit...
August 8, 2025 at 2:32 PM
Hvað meinarðu með að þessi innkaup séu vísbending um ocd?
August 8, 2025 at 12:30 PM
Sagan af því þegar ég sturtaði vinnutölvu eiginkonunnar ofan í pappírsgám Sorpu við Ánanaust án þess að taka eftir því, hlaut í dag farsælli endi heldur en leit út fyrir á tímabili í gær.
August 7, 2025 at 11:08 AM
Sem fulltrúi FMKP, Félags miðaldra karlpunga, vil ég minna á að hafir þú ekki þegar séð bíómyndina K-pop Demon Hunters á Netflix, þá eru allar líkur á að þú munir hafa meira gaman af henni heldur en þú heldur.
August 7, 2025 at 9:44 AM
Sem miðaldra kall sem tengir ekkert sérstaklega við manga eða k-pop mæli ég samt alveg með K-pop Demon Hunters á Netflix. www.netflix.com/is/title/814...
Watch KPop Demon Hunters | Netflix Official Site
When K-pop superstars Rumi, Mira and Zoey aren't selling out stadiums, they're using their secret powers to protect their fans from supernatural threats.
www.netflix.com
July 23, 2025 at 7:23 PM
Góð tilraun Jysk, en ég er ekki að fara að leggja hálsinn á svona skaðræði!
July 22, 2025 at 9:39 AM
Ótrúleg staðreynd.
To add some more context, Orville Wright piloted both of these aircraft.
July 21, 2025 at 1:05 PM