Lestaflokkurinn
@lestaflokkurinn.bsky.social
Vinsamleg ábending mín til fjölmiðlafólks er að láta þessa umfjöllun ekki stoppa við fullyrðingar Isavia. Greinið hvernig þetta virkar almennt á flugvöllum í Evrópu. Stenst það að almenningssamgöngur þurfi að berjast við einkaaðila um pláss við flugstöðvar í útboðum eða er það eitthvað heimatilbúið?
Ekki hlutverk Isavia að jafna stöðu almennings - RÚV.is
Aðgengi að Keflavíkurflugvelli er fínt, segir forstjóri Isavia, og tekjur af óflugtengdri starfsemi fer öll í uppbyggingu, sem sé jákvætt fyrir samfélagið. Prófessor í félagsfræði segir starfshætti Is...
www.ruv.is
October 31, 2025 at 12:24 PM
Vinsamleg ábending mín til fjölmiðlafólks er að láta þessa umfjöllun ekki stoppa við fullyrðingar Isavia. Greinið hvernig þetta virkar almennt á flugvöllum í Evrópu. Stenst það að almenningssamgöngur þurfi að berjast við einkaaðila um pláss við flugstöðvar í útboðum eða er það eitthvað heimatilbúið?
Kaupmannahöfn er auðvitað ekki þrettán sinnum þéttbýlli en Reykjavík. Leitt að borgarfulltrúi Pírata falli í þessa gryfju sem margir aðrir hafa gert, sem er bara að bera saman hráar tölur fyrir þéttleika sveitarfélaga af Wikipediu eða eitthvað. Það gefur ekki rétta mynd.
July 24, 2025 at 12:23 PM
Kaupmannahöfn er auðvitað ekki þrettán sinnum þéttbýlli en Reykjavík. Leitt að borgarfulltrúi Pírata falli í þessa gryfju sem margir aðrir hafa gert, sem er bara að bera saman hráar tölur fyrir þéttleika sveitarfélaga af Wikipediu eða eitthvað. Það gefur ekki rétta mynd.
Eitt af því sem hefur breyst til verri vegar í bílum á síðustu árum er útsýni bílstjóra. Blindu svæðin hafa stækkað og það setur óvarða vegfarendur í meiri hættu.
You know that post btw a car’s windshield and side window? It’s called an A-pillar – and it’s becoming a problem.
A-pillars are expanding, enlarging driver blind zones and concealing pedestrians at crosswalks.
Blame car bloat, as well as ill-conceived federal rules.
Me, in Bloomberg 🧵
A-pillars are expanding, enlarging driver blind zones and concealing pedestrians at crosswalks.
Blame car bloat, as well as ill-conceived federal rules.
Me, in Bloomberg 🧵
Why Did Cars Get So Hard to See Out Of?
If it seems like forward visibility has gotten worse, you’re right: Since the 1990s, cars and trucks have grown bigger A-pillars that can create dangerous blind spots.
www.bloomberg.com
July 10, 2025 at 1:01 PM
Eitt af því sem hefur breyst til verri vegar í bílum á síðustu árum er útsýni bílstjóra. Blindu svæðin hafa stækkað og það setur óvarða vegfarendur í meiri hættu.
Af hverju fær þessi hreppstjóri í Kópavogi að bulla svona?
Segir lóðaskort valda fækkun íbúða í byggingu
Bæjarstjóri Kópavogs segir vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins höfuðástæðu þess að lóðaskortur ríki og mögulega ástæðu þess að íbúðum í byggingu muni fækka á komandi ári samkvæmt nýrri könnun á vegum Samt...
www.mbl.is
July 9, 2025 at 7:33 PM
Af hverju fær þessi hreppstjóri í Kópavogi að bulla svona?
Reposted by Lestaflokkurinn
amtrak’s marketing team gets it
June 21, 2025 at 12:21 PM
amtrak’s marketing team gets it
Boomerarnir eru ruglaðir.
June 15, 2025 at 1:33 PM
Boomerarnir eru ruglaðir.
Reposted by Lestaflokkurinn
The £122m Greater Manchester Bus Priority Programme cut journey times by 25%, doubled bus use, and reduced serious collisions by 63%. It supported 2,000 new homes, boosted walking and cycling, and improved access with night buses and affordable fares.
news.tfgm.com/press-releas...
news.tfgm.com/press-releas...
June 9, 2025 at 1:31 PM
The £122m Greater Manchester Bus Priority Programme cut journey times by 25%, doubled bus use, and reduced serious collisions by 63%. It supported 2,000 new homes, boosted walking and cycling, and improved access with night buses and affordable fares.
news.tfgm.com/press-releas...
news.tfgm.com/press-releas...
Hvor þeirra fær forsjána yfir íslensku Twitter nasistunum?
June 5, 2025 at 9:00 PM
Hvor þeirra fær forsjána yfir íslensku Twitter nasistunum?
Reposted by Lestaflokkurinn
A Tesla Model Y using Full Self-Driving (FSD) software hit a child-sized dummy during a safety test, even though it recognized the dummy as a pedestrian.
The test done by Dan O’Dowd’s Dawn Project showed a Tesla Model Y at a school bus stop.
The test done by Dan O’Dowd’s Dawn Project showed a Tesla Model Y at a school bus stop.
June 4, 2025 at 11:20 AM
A Tesla Model Y using Full Self-Driving (FSD) software hit a child-sized dummy during a safety test, even though it recognized the dummy as a pedestrian.
The test done by Dan O’Dowd’s Dawn Project showed a Tesla Model Y at a school bus stop.
The test done by Dan O’Dowd’s Dawn Project showed a Tesla Model Y at a school bus stop.
Það er stundum verið að ferja einhverar rellur yfir hafið sem enginn veit neitt um ástandið á. Að sjálfsögðu meikar það sens að slík flugumferð fari um flugvöll inni í miðri Reykjavíkurborg. Ekkert til að hafa áhyggjur af. Besta mál. Svona viljum við hafa það.
Flugvél sem nauðlenti á Suðurlandsvegi var á leið til Bretlands - RÚV.is
Vélarbilun varð líklega til þess að flugvél var nauðlent á Suðurlandsvegi í gærkvöld og rannsókn er á upphafsreit, að sögn rannsóknarnefndar samgönguslysa. Landhelgisgæslan lýsti yfir óvissustigi vegn...
www.ruv.is
May 27, 2025 at 3:53 PM
Það er stundum verið að ferja einhverar rellur yfir hafið sem enginn veit neitt um ástandið á. Að sjálfsögðu meikar það sens að slík flugumferð fari um flugvöll inni í miðri Reykjavíkurborg. Ekkert til að hafa áhyggjur af. Besta mál. Svona viljum við hafa það.
Ég mæli ekki með njarðvísku aðferðinni þegar kemur að biðstöðvum strætisvagna.
May 24, 2025 at 8:39 AM
Ég mæli ekki með njarðvísku aðferðinni þegar kemur að biðstöðvum strætisvagna.
Krúttleg 19. aldar götumynd og næg bílastæði!
May 20, 2025 at 1:51 PM
Krúttleg 19. aldar götumynd og næg bílastæði!
Færri kassa. Fleiri... hvolf?
Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ - Vísir
Íbúar í grennd við gömlu höfnina í Reykjavík eru ósáttir við fyrirætlanir borgarinnar um stórfellda uppbyggingu í Vesturbugt og segjast ekki vilja „fleiri kassa“ og vísa þar í nýtískuleg fjölbýlishús ...
www.visir.is
May 20, 2025 at 1:06 PM
Færri kassa. Fleiri... hvolf?
Tæknimógúlarnir í Kísildal voru að finna upp strætó.
Uber to introduce fixed-route shuttles in major US cities designed for commuters
Uber to introduce fixed-route shuttles in major US cities designed for commuters | TechCrunch
Ride-hail and delivery giant Uber is introducing cheap, fixed-route rides along busy corridors during weekday commute hours in major U.S. cities -- one
techcrunch.com
May 14, 2025 at 8:10 PM
Tæknimógúlarnir í Kísildal voru að finna upp strætó.
Gæti verið að athygli ökumanna sé sífellt meira á einhverju öðru en akstrinum?
Keyrt á óvenjumarga ketti – „Ekki gera ekki neitt“ - RÚV.is
Dýraverndunarsamtökin Dýrfinna beina því til ökumanna að vera vakandi fyrir köttum og öðrum gæludýrum á götum borgarinnar. Þau segja að óvenjumargir kettir hafi orðið fyrir bílum að undanförnu.
www.ruv.is
May 12, 2025 at 1:41 PM
Gæti verið að athygli ökumanna sé sífellt meira á einhverju öðru en akstrinum?
Af hverju er eins og að það gildi einhver allt önnur lögmál á Keflavíkurflugvelli en annarsstaðar í samfélagi manna? Þarna virðist vera alveg sjálfsagt að skrúfa græðgina alveg í botn og svo aðeins lengra en það.
„Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart - Vísir
Sonur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi ráðherra og formanns Samfylkingarinnar, tapaði hátt í fimmtán þúsund krónum við að skipta erlendum gjaldeyri í Leifsstöð á dögunum. Fjármálaráðgjafi...
www.visir.is
May 5, 2025 at 11:20 AM
Af hverju er eins og að það gildi einhver allt önnur lögmál á Keflavíkurflugvelli en annarsstaðar í samfélagi manna? Þarna virðist vera alveg sjálfsagt að skrúfa græðgina alveg í botn og svo aðeins lengra en það.
Stjórnmálamenn elska að tala um gervigreind í staðinn fyrir að byggja bara helvítis lestina.
If you care about traffic — if you care about not being late to work, coming home to your kids, and saving your time — you have to care about GenAI.
GenAI has come to traffic management, and this cutting-edge tool will help the state better serve all Californians.
GenAI has come to traffic management, and this cutting-edge tool will help the state better serve all Californians.
April 30, 2025 at 9:04 AM
Stjórnmálamenn elska að tala um gervigreind í staðinn fyrir að byggja bara helvítis lestina.
Auðvitað mökkljótt og úti í rassgati eins og allt annað sem íslensk verslunarfyrirtæki taka sér fyrir hendur.
25-35 ný störf skapast með nýjum verslunarkjarna
Í maí verður opnaður nýr verslunarkjarni á Selfossi þar sem fimm verslanir munu hefja starfsemi sína samtímis.
www.mbl.is
April 16, 2025 at 4:36 PM
Auðvitað mökkljótt og úti í rassgati eins og allt annað sem íslensk verslunarfyrirtæki taka sér fyrir hendur.
Hér er verið að kjarna hvað þessir rafbílastyrkir snúast um. Þetta eru bara ríkisstyrkir til neyslu. Ríka fólkið er styrkt til að kaupa neysluvöru, hún fer svo til tekjulægri hópa í endursölu og endar á haugunum eftir nokkur ár. Hvað væri hægt að gera fyrir þessa peninga í varanlegum innviðum?
Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu - Vísir
Hætta er á að hægist á orkuskiptum í samgöngum ef stjórnvöld reyna að beina styrkjum til rafbílakaupa í auknum mæli til tekjulægra og yngra fólks, að mati framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónust...
www.visir.is
April 11, 2025 at 11:34 AM
Hér er verið að kjarna hvað þessir rafbílastyrkir snúast um. Þetta eru bara ríkisstyrkir til neyslu. Ríka fólkið er styrkt til að kaupa neysluvöru, hún fer svo til tekjulægri hópa í endursölu og endar á haugunum eftir nokkur ár. Hvað væri hægt að gera fyrir þessa peninga í varanlegum innviðum?
En óvænt.
Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu - Vísir
Stærstur hluti ríkisstyrkja og ívilnana til rafbílakaupa hefur farið til tekjuhæsta hóps samfélagsins undanfarin ár. Dreifingin breyttist ekki eftir að beinir styrkir voru teknir upp í stað ívilnana í...
www.visir.is
April 9, 2025 at 2:06 PM
En óvænt.
Náttúran setur líka byggð á höfuðborgasvæðinu ákveðin vaxtarmörk sem er ekki skynsamlegt að fara yfir (þó að það hafi reyndar verið gert sumsstaðar nú þegar). Í raun getur byggð á höfðuborgarsvæðinu ekki þróast út á við nema í norðurátt.
April 9, 2025 at 2:02 PM
Náttúran setur líka byggð á höfuðborgasvæðinu ákveðin vaxtarmörk sem er ekki skynsamlegt að fara yfir (þó að það hafi reyndar verið gert sumsstaðar nú þegar). Í raun getur byggð á höfðuborgarsvæðinu ekki þróast út á við nema í norðurátt.
Hér er nokkuð sérstök langloka um húsnæðisskort, vaxtarmörk og fleira. Þetta meikar allt meira sens þegar maður áttar sig á því að þessi maður stendur á bakvið hugmyndir um að risastórt hverfi fyrir eldri borgara úti í rassgati.
Sífellt erfiðara fyrir almenning að eignast þak yfir höfuðið - Innherji
Á síðustu 15 árum hafa aðgerðir og aðgerðarleysi yfirvalda torveldað venjulegu fólki að eignast húsnæði. Markmið yfirvalda hefur ekki verið að þrengja að möguleikum fólks til að eignast þak yfir höfuð...
www.visir.is
April 4, 2025 at 10:55 AM
Hér er nokkuð sérstök langloka um húsnæðisskort, vaxtarmörk og fleira. Þetta meikar allt meira sens þegar maður áttar sig á því að þessi maður stendur á bakvið hugmyndir um að risastórt hverfi fyrir eldri borgara úti í rassgati.
Þetta er galin ráðstöfun á peningum úr ríkissjóði. Nýtist illa til að ná fram losunarmarkmiðum, vinnur beinlínis gegn öðrum markmiðum um samgöngur og skipulag og fóðrar svo vasa Musk í þokkabót.
2,5 milljarðar í rafbílastyrki
Frá janúar 2024 hafa 3.020 rafbílastyrkir verið veittir. Styrkirnir eru á bilinu 400 til 900 þúsund krónur en í heildina hefur verið veitt 2,5 milljörðum króna í styrkina.
www.mbl.is
April 2, 2025 at 11:00 AM
Þetta er galin ráðstöfun á peningum úr ríkissjóði. Nýtist illa til að ná fram losunarmarkmiðum, vinnur beinlínis gegn öðrum markmiðum um samgöngur og skipulag og fóðrar svo vasa Musk í þokkabót.
Menn eru alveg farnir að undirbúa jarðveginn. 😎
March 31, 2025 at 6:57 AM
Menn eru alveg farnir að undirbúa jarðveginn. 😎