Lestaflokkurinn
banner
lestaflokkurinn.bsky.social
Lestaflokkurinn
@lestaflokkurinn.bsky.social
Setjið ykkur í samband við t.d. flugvöllinn í Billund og komist að því hvers vegna strætó fær að keyra upp að dyrum á flugstöðinni þar. Er það vegna þess að rekstraraðilar strætó þar eru að borga fyrir það eða er bara ætlast til þess að flugvöllurinn skaffi þessa aðstöðu sem samfélagsleg gæði.
x.com
October 31, 2025 at 12:37 PM
Reykjavík er bara mjög áþekk öðrum álíka fjölmennum borgum á Norðurlöndum þegar kemur að þéttleika. Þess vegna á að horfa þangað til þess að sjá hvað er mögulegt.
July 24, 2025 at 12:30 PM
Vanalega eru það andstæðingar þéttingar og samgönguvalkosta sem gera þessi mistök, þá til þess að rökstyðja að Reykjavík sé svo rosalega dreifð og amerísk bílaborg að það sé útilokað að breyta því. En þéttleiki byggðar í Reykjavík er margfalt meiri en í amerískum borgum af svipaðri stærð.
July 24, 2025 at 12:30 PM
Þéttbýli í Reykjavík er ca. 50 ferkílómetrar (að meðtöldum mörgum óbyggðum svæðum inn á milli) og miðað við það er þéttleiki byggðarinnar í kringum 2700 á ferkílómetra. Svona einn þriðji af þéttleika Kaupmannahafnar (en þar er eiginlega allt land innan borgarmarka í bygg).
July 24, 2025 at 12:26 PM
Stór hluti lands innan borgarmarka Reykjavíkur er í dreifbýli eða óbyggt með öllu. Þegar talað er um þéttleika byggðar er átt við þéttleika hins manngerða umhverfis, það er það sem skiptir máli þegar við metum áhrif á samgöngur o.fl. Það skiptir engu máli hver á toppinn á Esjunni.
July 24, 2025 at 12:23 PM
They should try engineering the traffic.
July 16, 2025 at 11:53 AM
Ef það er lóðaskortur þá er hann vegna þess að nágrannasveitarfélög Rvk hafa ekki sinnt því að klára skipulag á þeim svæðum sem eru innan vaxtarmarka.
July 9, 2025 at 7:35 PM
Módernískur arkitektúr gerir bílainnviði og bílháð umhverfi ekkert skárra.
June 15, 2025 at 1:36 PM
Reykjavík þarf Hvolfið.
Sphere (venue) - Wikipedia
en.wikipedia.org
May 20, 2025 at 1:07 PM