Bjarni Þór Pétursson
banner
bjarnipeturs.bsky.social
Bjarni Þór Pétursson
@bjarnipeturs.bsky.social
Talsmaður fegurðar.
Þá er ég búinn að loka nasistadraslinu.

Hverju er best að fylgjast með hérna inni? Hef lítið notað síðan í árdaga.
January 21, 2025 at 10:21 AM
Fyrir þau ykkar sem eruð að, hafið eða ætlið að lesa bókina.❤️

open.spotify.com/playlist/5kw...
Megir þú upplifa
Megir þú upplifa · Playlist · 104 songs · 15 likes
open.spotify.com
November 8, 2023 at 2:12 PM
Lífið er stundum svo dásamlega fagurt.❤️

www.visir.is/g/2023248096...
October 28, 2023 at 1:56 AM
Sex kvenkyns höfundar sem ég elska (hef þær íslenskar, því við eigum sjúklega margar):

Auður Jónsdóttir
Auður Ava Ólafsdóttir
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir
Guðrún Helgadóttir
Málfríður Einarsdóttir

Hlakka til að lesa @thordis.bsky.social og Hlín Agnarsdóttur um jólin.😊
Six female authors I love:

Kate Atkinson
Naomi Novik @naominovik.bsky.social
Katherine Addison
Marian Keyes @mariankeyes.bsky.social
T. Kingfisher @tkingfisher.bsky.social
Jane Austen
Six female authors I love:

C.J. Tudor
Claire Douglas
Sunyi Dean @sunyi.bsky.social
V.E. Schwab
Tamsyn Muir
Shirley Jackson
October 22, 2023 at 1:53 PM
Fyrsta skáldsagan. Fyrsta eintakið. Ólýsanleg tilfinning.❤️

Áhugasöm velkomin í útgáfuhóf 25. okt klukkan 17 í bókabúðinni Sölku á Hverfisgötu.😊
October 19, 2023 at 9:49 PM
Íslendingar: Ísland, best í heimi.

Líka Íslendingar: Drekkjum hálendinu, eyðileggjum laxveiðiárnar, veiðum hvali EN friðum bensínstöðvar í Reykjavík.
October 6, 2023 at 1:53 PM
Hljómar svolítið eins og upphafið að nýrri skáldsaga eftir Dag Hjartarson, þar sem vísindamenn skoða elsta ljós heims, verða engu nær vísindalega en uppgötva ljóðræna fegurð sem gefur hugarró. Skrifar sig sjálf.

www.visir.is/g/2023247039...
October 5, 2023 at 10:44 AM
Það er einhver ljóðræn fegurð í því að minningarathöfn Guðbergs Bergssonar og málþing um gervigreind fari fram í sölum hlið við hlið á sama tíma í Hörpunni.
September 29, 2023 at 4:54 PM
*Grímulaus auglýsing á fyrstu skáldsögu minni.*

Megir þú upplifa er óður til fegurðar. Óður til borgarlífs. Óður til Evrópu. Og óður til skálds. Hún er tilraun til að milda hjörtu. Tilraun til að mála með litríkum breiðum penslum yfir gráan hversdagleika. Og tilraun til að fanga hið besta í lífinu.
September 1, 2023 at 8:34 PM
Í dag er ár liðið frá andláti Eiríks Guðmundssonar. Voice of a generation hefur sjaldan átt eins vel við. Minningin um eina græna rós lifir.

https://www.ruv.is/utvarp/spila/undir-himninum/33803/a2brdh
August 8, 2023 at 11:29 PM
Ég get ekki annað en nefnt meistaraverk Paolo Sorrentino. Skiptir engu máli hvort ég sé að tætast upp eða ástfanginn af lífinu, The Great beauty gerir allt betra.
July 30, 2023 at 11:43 AM