Bjarni Þór Pétursson
banner
bjarnipeturs.bsky.social
Bjarni Þór Pétursson
@bjarnipeturs.bsky.social
Talsmaður fegurðar.
Fyrsta skáldsagan. Fyrsta eintakið. Ólýsanleg tilfinning.❤️

Áhugasöm velkomin í útgáfuhóf 25. okt klukkan 17 í bókabúðinni Sölku á Hverfisgötu.😊
October 19, 2023 at 9:49 PM
*Grímulaus auglýsing á fyrstu skáldsögu minni.*

Megir þú upplifa er óður til fegurðar. Óður til borgarlífs. Óður til Evrópu. Og óður til skálds. Hún er tilraun til að milda hjörtu. Tilraun til að mála með litríkum breiðum penslum yfir gráan hversdagleika. Og tilraun til að fanga hið besta í lífinu.
September 1, 2023 at 8:34 PM
Ég get ekki annað en nefnt meistaraverk Paolo Sorrentino. Skiptir engu máli hvort ég sé að tætast upp eða ástfanginn af lífinu, The Great beauty gerir allt betra.
July 30, 2023 at 11:43 AM