#myndasögur
Ég verð í Nexus á milli 11:30 og 19:00 að selja risoprent og myndasögur. Svo spila Börn ásamt Grafnár og Geðbrigði á Dillon um kvöldið. Húsið opnar kl 19 og fyrsta band byrjar kl 20
December 6, 2025 at 10:05 AM
Ég átti Garfield bók með fullt af myndasögur og þar var reynt að þýða þennan.
"Ég er svo langt niðri, niðri, niðri, niðri, niðri, dúbbídú, niðri niðri niðri niðri..."
November 6, 2025 at 8:21 AM
Hrollvekjumyndasaga 🎃, ég tók þátt í þessu bráðnauðsynlega stuði, endilega kíkið í Nexus til þess að kaupa nýjasta eintakið frá Myndarsögur 🎃 Hrollvekjandi blaðsíður frá allskonar myndlistafólki! 🎃
#myndarsögur #listamennáíslandi #myndasögur #illustration #comic #horrorcomic
October 28, 2025 at 10:03 AM
Eitt annað um Fantastic Four myndina. Það besta sem ég get sagt um hana er að hún fékk mig til að langa að lesa Fantastic Four myndasögur. Og það þykir mér bara nokkuð gott og eiginlega akkúrat það sem ég vil fá úr svona myndum.
July 31, 2025 at 1:44 PM
myndasögur eru líka bókmenntir
July 12, 2025 at 2:37 PM
Eini höfundurinn sem ég hef lesið fleiri en 5 bækur eftir og er ekki búið að slaufa er Phillip Pullman.

Nema ef að myndasögur teljast með, þá gæti ég nefnt mun fleiri höfunda.
July 12, 2025 at 2:30 PM
Bækur 43 og 44. Tvær lgbt myndasögur til að enda mánuðinn með stæl.
June 30, 2025 at 7:21 PM
Ég er spenntur að tilkynna að framleiðsla fyrir næstu myndasögurverkefni er nú í gangi.
Manndýra Hópurinn: Prinsinn frá Smáríu, verður opinbera titillinn.
Þessi verður sjálfstætt saga sem gerist í Manndýra Hópurinn heiminum.

#wip #myndasaga #myndasögur #myndasogur #ívinnslu
June 30, 2025 at 10:32 AM
This is a short comic that I did for collaborated for the MYNDASÖGUR comic magazine, The main theme is Politics
The publisher only gave us a 12 hours to make a one panel comic as a challenge, and I manage to finish it ahead of time
Let me know down in the comments if you want me to dub it in English
June 30, 2025 at 10:20 AM
Í dag eru ókeypis myndasögur í Nexus. Kíkið við, fáið alls konar myndasögur gefins, kaupið eitthvað í leiðinni til styrktar viðburðarins.
May 3, 2025 at 12:11 PM
Ég finn það á mér að ég er sennilega að fara að detta í 70s Súpermann myndasögur.

Þráhyggjan er enn í ofninum en ég geri fastlega ráð fyrir henni á næstu dögum, kannski í dymbilvikunni.
April 8, 2025 at 11:08 PM
Manndýra Hópurinn eru margar smásögur.
Manndýra Hópurinn: Banana Kreppan er sjálfstæð saga.

Verðin er á myndunum.

Ef þið hafið áhuga, setjið inn pöntun hér og ég mun senda ykkur reikningsnúmer.

Frí heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu, annars leggst sendingarkostnaður ofan á.

#myndasaga #myndasögur
March 19, 2025 at 3:44 PM
Have you guys ever seen futuristic slum living vikings? Me neither… not until i started work on this comic lol!
what a ride this thing is 🤣

#iceland #vikings #comicart #comicbooks #webcomics #myndasogur
February 28, 2025 at 10:00 AM
Trying to write compelling characters and stories is hard man 🥵

#writers #comicwriting #webcomics #comicbooks #comicart #myndasogur #iceland
February 26, 2025 at 12:28 PM
Meme post for my fellow artists on here 🤣

#myndasogur #comicart #comicmemes #comicbooks #artist #comicbooks #ísland #webcomics
February 21, 2025 at 11:04 AM
One of the coolest things i’ve gotten to be a part of was in comicon in Iceland. My publisher had a whole wall decorated with a page of my newly published graphic novel and i got to sit behind it and sign copies of my comic to people 🤯🤯

#myndasogur #iceland #comicart #comicartist #comicbookart
February 8, 2025 at 6:03 PM
Wanted to show off something finished, a panel of my now published, icelandic comic called Gen-01. You can grab a copy…. If you’re in iceland (for now) In most bookstores.

#comicart #comicartist #myndasögur #comicbookart #comicbook
February 6, 2025 at 5:44 PM
February 3, 2025 at 9:29 PM
Anyone interested in some work-in progress of an indie comic?

#comicart #indiecomics #myndasogur
February 3, 2025 at 8:30 AM
Who else remember biker mice from mars? That show had the most ridiculous and epic opening credits like most of the 90s shows did lol 🤣

#bikermicefrommars #90s #cartoonshows #sketch #icelandicart #myndasögur
January 20, 2025 at 8:07 PM
Ég teiknaði þessi prentverk fyrir Myndasöguhátíð Siglufjarðar í sumar. Þau eru til sölu ef einhver vill.
Eðli Fannarra tbl. 2 - myndasögur og teikningar - 1500 kr.
Risoprent A4 - kall ælir á konu - 5000 kr.
Risoprent A5 - þrír hausar - 2500 kr.
Risoprent A5 - stökkbreytlingar - 2500 kr.
December 17, 2024 at 2:48 PM
Hér er unnið með obscure vísanir í gamlar íslenskar myndasögur
December 16, 2024 at 6:12 PM
Missti samt aldrei trúna. Sumpart fullkominn spámaður fyrir okkar tíma. Svo poppkúlturhliðin, myndasögur, rokk & Thoth tarotið. Er eitthvað vit í göldrunum? Stundum finnst mér það og stundum ekki. Trúarbragðafræðingurinn í mér fylgist af áhuga með Crowleyisma dagsins, sem nú er orðin hreyfing.
December 2, 2024 at 11:50 PM
Horfði á The Franchise og Jessica Hynes úr Spaced er í þáttunum, þannig ég kíkti á nokkur atriði úr Spaced.

Það lagðist yfir mig leðja af sorg. Allt það sem Spaced var um, myndasögur, star wars, tölvuleikir... Er ekki lengur það sem það var.

Allt breytist og það er erfitt
November 12, 2024 at 10:33 PM
Var að fá Eðli Fannarra #2 úr prentun. Verð með það til sölu á Myndasöguhátíðinni á Siglufirði 31. ágúst. Eftir það verður hægt að nálgast eintak frá mér. Myndasögur og teikningar eftir mig. Tók mig þrjú ár að loksins klára þetta sökum leti og mjög líklega athyglisbrests
August 21, 2024 at 5:08 PM