Þorbergur Þórsson
Þorbergur Þórsson
@thorbergur.bsky.social
Möguleikarnir urðu til með hinu merka starfi Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfi þess fyrirtækis við stjórnvöld og alþýðu hér á landi. Þessum möguleikum fylgja svo margvísleg áleitin siðferðileg álitamál. En um leið verður unnt að bjarga mannslífum og bæta lífsgæði.
November 9, 2023 at 11:18 PM
Vonandi bera stjórnvöld gæfu til að taka þessum möguleikum fagnandi. Í þetta sinn eru Íslendingar raunverulega í fararbroddi og geta hrint í framkvæmd umbótum í lækningum og forvörnum sem annars staðar eru aðeins fræðilegur möguleiki.
November 9, 2023 at 11:18 PM