Þorbergur Þórsson
Þorbergur Þórsson
@thorbergur.bsky.social
            Gaman var að sjá í kvöld vísindamennina og forstjórana Kára Stefánsson og Runólf Pálsson kynna hina stórkostlegu möguleika um bættar einstaklingsmiðaðar lækningar sem eru raunhæfur kostur í heilbrigðiskerfinu okkar, þessu góða kerfi sem svo margir tala niður með stóryrðum og ofsa.
November 9, 2023 at 11:17 PM
Hæ. Nýr hér. Kann ekkert á þetta. En vil þakka Þórdísi Gísladóttur fyrir lykilinn.
November 9, 2023 at 10:29 PM