Kjartan Jóhannes
snemmi.bsky.social
Kjartan Jóhannes
@snemmi.bsky.social
Fæddur og uppalinn á Húsavík. Bý í Mosó í dag.
May 18, 2025 at 3:58 PM
Ég treysti ekki fólki sem getur tekið pillur án þess að drekka með.
May 3, 2025 at 11:14 PM
Það var svona bú hjá öldruðum frænkum mínum þegar ég var barn. Nóg af kúm og kindum.
May 3, 2025 at 11:13 PM
æji ég var að eiga bara ágætisdag fram að þessu. Nú er þetta fast í hausnum.
March 31, 2025 at 11:12 AM
Stóru spurningunni er samt enn ósvarað. Kanntu að meta þennan póst?
February 28, 2025 at 12:14 PM
Úff nei. Er hættur að reyna að mennta mig. Fitta ekki inn í skólakerfið og þá er manni bara sagt að fokka sér.
January 25, 2025 at 12:44 PM
Ég kann ekki neitt til að kenna.
January 25, 2025 at 10:03 AM
Tengi rosalega við "ekki borða skítugan snjó"
January 11, 2025 at 9:28 PM
við skrifuðum ekki undir neitt, en það var spurt hvort það mætti setja eina mynd á Insta sem við sögðum já við. Reiknuðum samt ekki með að sjá mynd af barninu okkar i blaði 3 árum seinna.
January 10, 2025 at 10:15 AM
vakna á morgnanna, fer að sofa á kvöldin. vinn stundum þess á milli.
January 8, 2025 at 12:36 PM
Þessi mynd. Veit ekki af hverju hún var svona vinsæl.
January 7, 2025 at 6:57 AM
Er sonur minn vinur þinn?
January 1, 2025 at 1:31 AM
Ekkert sem ég ætla að skilja eftir. Bara að taka með góðar minningar, búið að vera frábært ár.
December 31, 2024 at 3:37 PM