sigfusorn
banner
sigfusorn.bsky.social
sigfusorn
@sigfusorn.bsky.social
Aging, Icelandic thingamajigger (communications-type). Procrastinator extraordinaire. Will work on this bio some more later though…
Held að rofið á i internetinu í gær hafi valdið einhverju rofi á algrími spotify, siðrofi jafnvel. Sama hvað ég set í spilun þá er næsta lag alltaf xxx rottweiler. Fullkomið myndu kannski sumir segja en það er ekki alltaf hægt að vera í þessari gírun! Eða hvað?
a white cat is sitting on a couch and looking at the camera with a blurry background .
ALT: a white cat is sitting on a couch and looking at the camera with a blurry background .
media.tenor.com
November 19, 2025 at 9:02 AM
Hversu næs?
November 4, 2025 at 8:15 PM
BSÍ - frostbitið og loðið strætóóljóð í ljósaskiptunum:

Allt frosið fast og lífsviljinn minnkar.
Fokking árekstur.
Engin strætó í þrjátíu mínútur.
Strandaður við BSí eins og súrsaður kjammi. Kaldur og íbitinn. En fimman nálgast til að flytja mig í Árbæinn, eins og Bent. Sorrí.
October 30, 2025 at 5:30 PM
Gott hvað það er snjólétt í 110. Þurfum ekki mokstur mikið þar enda landsbyggðarútibú í rauninni, með hesta á skaflajárnum og sleðabrekkur par excellance
October 29, 2025 at 1:50 PM
Fiskisúpulöns á Fiskebaren og brugghúsheimsókn til Lervig. Þennan fyrripartinn. Stíf dagskrá í Stafangri enn einn daginn hálfnuð👑
October 24, 2025 at 1:46 PM
Vinnuálagið svo hnykkjótt að það ruglar í óreglunni. Ég er nefnilega mjög reglusamur óreglumaður en hef td ekki komist á þriðjudags-happy í mánuð. Óregluleg óregla er nefnilega ávísun á vandræði, annað en fagdrykkjan sko!
prince is wearing a blue jacket and a white shirt and making a funny face .
ALT: prince is wearing a blue jacket and a white shirt and making a funny face .
media.tenor.com
October 21, 2025 at 4:04 PM
Sé við erum ekki að vinna nógu vel með svona stjörnubarnanöfn. “Bjúgur Bakflæði” er td gott nafn á lítið rapparabarn, svona Young Thug af Suðurlandinu kannski
October 21, 2025 at 11:29 AM
Já heyrðu, j-dagurinn á Dönsku? Not interested en sakna væntanlega mikið útsýnisins og bjórsins á Session þegar hakkið lekur niður Laugaveginn. Dæmi samt ekki. En samt.😘
October 15, 2025 at 9:06 PM
Húsatúr dagsins í Tour de Scand
October 15, 2025 at 10:08 AM
Stokkhólmur í gær, Gautaborg í dag, Köben í kvöld og á morgun og Kongens Lyngby hinn. Tour de Scand
October 14, 2025 at 4:41 PM
Reposted by sigfusorn
Skyldumæting fyrir alla unnendur góðrar tónlistar. Afmælis- sem og minningartónleikar fyrir elsku Róbert ❤️
tix.is/event/20298/...
Hljómsveitin ÉG snýr aftur! - Minningar Tónleikar Róberts Arnars Hjálmtýssonar
Bæjarbíó • 30. október
tix.is
September 15, 2025 at 9:50 AM
Reposted by sigfusorn
www.visindavefur.is/svar.php?id=...

Sennilega engin tilviljun að svar við spurningunni Eru kynin bara tvö? er mest lesna svarið á Vísindavefnum núna. "Stutta svarið við spurningunni er nei. Fjölbreytileiki er mikill í stofni manna og annarra dýra."
Eru kynin bara tvö?
Öll spurningin hljóðaði svona: Eru kynin bara tvö og hver er munurinn á þeim? Stutta svarið við spurningunni er nei. Fjölbreytileiki er mikill í stofni manna og annarra dýra. Eðlilegast er að h...
www.visindavefur.is
September 2, 2025 at 7:28 AM
Reposted by sigfusorn
Fyrsta hausttréð mætt og hefur tekið árlega laufniðurganginn niður í götu, að venju
August 22, 2025 at 10:02 AM
Krakkar, þessi bingóstöð í Tonabio er svo góð
August 15, 2025 at 8:59 PM
Það er svo mikil rigning að ég nenni ekki að hætta að vinna og færa mig á barinn. Hvað er ég?! Þessi sigfjúsd er amk confused
a man with a beard is holding a cup of coffee
ALT: a man with a beard is holding a cup of coffee
media.tenor.com
August 15, 2025 at 4:07 PM
Ljóðskáld fara ekkert á megrunarsprautupillur þegar þær ætla að léttast, það vantar alla dramatík í það!
August 13, 2025 at 8:30 AM
Þetta vökvar sig ekki sjálft!
August 9, 2025 at 5:47 PM
Reposted by sigfusorn
Did a new one
August 7, 2025 at 6:46 PM
Anti colonial hipster, játakk
August 2, 2025 at 2:53 PM
Krakkar. Bakken, Frakkastíg❤️🏆
August 1, 2025 at 8:22 PM
10:30 Þingeyri. 16.30 ölstofa okkar allra. 🏆👑
August 1, 2025 at 4:35 PM
Gott geim í gangi, gengið gæti verið betra samt. En sól og 10 gráður, svo við kvörtum ekki!
July 31, 2025 at 2:41 PM
Stundum er það happy hour á Kexfjords (aka Kex Þingeyri) #takkpavel
July 30, 2025 at 4:14 PM
Dansaðu fíflið þitt, dansaðu
July 28, 2025 at 2:25 PM