Mara Birna
banner
marabear.bsky.social
Mara Birna
@marabear.bsky.social
Music Nerd | Bone Enthusiast | Asexual Trans Lesbian | She/Her (Hún)
Grjónagrautur, eini maturinn sem ég get alls ekki borðað.
October 17, 2025 at 9:30 AM
Hversu margir tíkallar eru bara sitjandi ofan í krukkum hér og þar sem við erum að missa af daglega? Þetta er eitthvað sem þarf að pæla í
August 27, 2025 at 5:12 PM
Ég náði sem betur fer að leiðrétta þessa vitleysu áður en ég sendi póstinn
August 18, 2025 at 12:35 PM
Það er fátt sem sveita fólk elskar meira en að gera grín af borgarbúum
August 2, 2025 at 6:00 PM
Hljómsveitin mín er með tvö gigg í ágúst og hin hljómsveitin mín er með eitt!
July 31, 2025 at 12:33 PM
Nú erum við að tala saman!
July 22, 2025 at 12:00 PM
Kettir Ásmundsson?
July 20, 2025 at 12:52 PM
Ég hélt það væri á Drangey
July 20, 2025 at 1:35 AM
Kjalarnes er í Reykjavík, það er ekki einu sinni take það er bókstaflega partur af Reykjavíkur bæjarfélaginu, sem er mjög asnalegt.
Ef það væri eitthvað réttlæti í þessu landi þá væri Kjalarnes partur af Mosfellsbæ
July 18, 2025 at 6:50 PM
Mér finnst ég vera orðin mjög dipló nú til dags þar sem ég er búin að samþykkja að Mosfellsbær sér ekki í Reykjavík
July 18, 2025 at 12:45 PM
Ég er svona 90% að grínast en þetta segir líka til um mjög þrönga sýn á heiminn og kemur yfirleitt frá Reykvíkingum líta niður á landsbyggðina sem eru bæði mjög stór rauð flögg.
Hins vegar er mjög auðvelt og mjög skemmtilegt að gera þetta fólk alveg brjálað, þannig það er plús.
July 18, 2025 at 11:57 AM
Ef vináttan þín lifir ekki af nokkrar vikur eða jafnvel mánuði af sambandsleysi þá er hún einskis virði.
July 18, 2025 at 12:03 AM
Þetta er auðvitað bara mín reynsla, ég hef eitt mun minni tíma í þessum rýmum undanfarið, að stórum hluta út af þessu, þannig ég veit ekki hvort þetta sé eitthvað öðruvísi núna.
July 17, 2025 at 4:40 PM
Svo þegar næsta trans kona mætir er það sama sagan og enginn í hópnum stoppar og hugsar "hmm, hvernig getum við séð til þess að trans konur upplifi að þær séu velkomnar og haldi áfram að mæta"
July 17, 2025 at 4:38 PM
Það gæti vel verið að þetta sé svona self-perpetuating dæmi þar sem trans kona mætir, er eina trans konan og upplifir sig þar af leiðandi ekki vera velkomna og mætir ekki aftur.
July 17, 2025 at 4:37 PM
Ég er alls ekki að kvarta yfir því að transmasc fólk sé að troða sér inn í þessi rými eða, þau eiga alveg jafn mikinn rétt á að vera í þessum hópum. En það hlýtur að vera eitthvað sem skipuleggjendur og þáttakendur geta gert til að transfemmes upplifi sig vera meira velkomnar í þessum rýmum
July 17, 2025 at 4:31 PM