Mara Birna
banner
marabear.bsky.social
Mara Birna
@marabear.bsky.social
Music Nerd | Bone Enthusiast | Asexual Trans Lesbian | She/Her (Hún)
Það eru aldrei til bananar á Huppu 😔
October 9, 2025 at 10:02 PM
Ekkill frænku minnar heitinnar hefur verið að deila nasista drasli á facebook undanfarið. Ég næ ekki almennilega utan um hvernig mér líður um þetta en ég held ég sé soldið fegin að hann hafi slitið tengslum við fjölskylduna mína þegar Ólöf dó fyrir næstum 11 árum og ég hef ekki hitt hann síðan.
September 6, 2025 at 9:38 PM
Hversu bjartsýnt er það að senda skilaboð á rúmlega tveggja ára auglýsingu á Facebook sölusíðu?
August 25, 2025 at 3:10 PM
Ég veit ekki hvort mér líði illa af því ég borðaði mygluð taco áðan eða því ég er þunn
August 22, 2025 at 2:29 PM
Ég skrifaði nafnið mitt óvart vitlaust í tölvupósti og fattaði það að það eru nákvæmlega sömu stafir í nöfnunum Birna og Brian.
August 18, 2025 at 12:34 PM
Vill einhver gefa mér hálfa milljón svo ég geti keypt gítar magnara 🥺🥺🥺
August 8, 2025 at 8:17 PM
Djöfull er ógeðslega leiðinlegt að skrifa niður bassalínur, svona grúvandi taktar meika svo mikinn sense þegar þú spilar þá en eru alveg fáránlegir á nótnablaði
July 30, 2025 at 12:42 AM
Rauðasta flagg sem ég veit er þegar fólk setur fullt púður í að mótmæla því að Kópavogur, Garðabær og Hafnarfjörður séu partur af Reykjavík.
July 18, 2025 at 11:51 AM
Ég elska vináttu sem þú getur pikkað upp eftir ár af engu sambandi eins og ekkert er. Hittast aftur bara "Hæ gott að sjá þig, hvað ertu búinn að vera að gera síðasta árið? ég er að halda partý næstu helgi viltu koma við?"
July 18, 2025 at 12:01 AM
Hver einasti hópur sem ég hef nokkurn tímann verið í sem er "opið og öruggt rými fyrir konur, kynsegin og trans fólk" er svona 80% sís konur, 19% transmasc fólk, og ég er eina trans konan. Stundum er ein önnur transfemme manneskja, en yfirleitt ekki meira en það.
July 17, 2025 at 4:24 PM
Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta en 17. Aldar seglskip eru miklu nettari heldur en geimskip geta nokkurn tímann verið
July 15, 2025 at 12:32 PM
Mikið af fólki er greint með einhverfu en ekki nóg af fólki er greint með sjálfhverfu.
July 13, 2025 at 9:28 AM
Mjög skemmtileg stemmning að mæta á hljómsveitar æfingu eftir um það bil árs pásu og bak tala gamlan hljómsveitar meðlim sem við rákum.
Það er svo cathartic að tala við fólk sem er sammála þér um fólk sem fer í taugarnar á þér
July 10, 2025 at 7:29 PM
Norræn tungumál tier list:
SSS: Íslenska
S: Norska
A: Finnska, Færeyska
B: Sænska
C:
D:
F:
Mega F tier: Danska
July 8, 2025 at 8:04 PM
Noregur
July 3, 2025 at 7:47 PM
Hver hefði getað ímyndað sér að það væri stressandi að vera ein á flugvelli
June 27, 2025 at 5:07 PM
Emilía er alltaf að tala um að ef ég eða Stína myndum fá okkur eina kærustu í viðbót þá værum við með nóg af fólki fyrir TTRGP campaign og 4 player borðspil.
Þannig ef einhver vill byrja með mér og spila Blades in the Dark með okkur þá er ég opin fyrir umsóknum.
June 22, 2025 at 1:46 PM
Ef ég væri svona 30 árum eldri væri ég örugglega ein af þessum óþolandi manneskjum sem neitar að tala ensku við þjónustustarfsfólk
June 20, 2025 at 10:31 PM
Ég elska að vera jafnhent, það er svo þægilegt þegar ég er að gera einhverskonar handavinnu og get bara skipt um hendi þegar það hentar og þurfa ekki að vera með hendurnar einhvernveginn í kross eða alltaf að snúa einhverju dóti. Mjög þægilegt
June 17, 2025 at 2:06 PM
Ég er að reyna að sannfæra hlljómsveitina mína að gera balalaiku útgáfu af einu af lögunum okkar, það eru misgóðar viðtökur
June 17, 2025 at 12:24 PM
Ég held ég hafi náð persónulegu meti í hatri. Ég hef aldrei eytt jafn miklum tíma af lífinu mínu í blóð sjóðandi reiði gagnvart annari manneskju og ég hef á síðustu 6 mánuðum.
Ég skil loksins tilfinningar bakvið Hammer Smashed Face með Cannibal Corpse
June 15, 2025 at 8:16 PM
Elska þegar ég hlusta á nýja plötu sem ég hef ekki heyrt áður og eyði svo næstu nokkrum dögum að hlusta á nokkur lög á repeat. Elska að finna nýja tónlist.
June 9, 2025 at 10:15 PM
Mér finnst pínu merkilegt að enginn meðlimur Dream Theater hafi komið út sem trans, miðað við efnið á Metropolis, Pt 2: Scenes From a Memory
June 4, 2025 at 12:01 AM
Ég er að fara í mastersnám í haust!
May 28, 2025 at 7:53 PM