Líffræðifélag Íslands (Iceland Biological Society)
banner
liffraedifelag.bsky.social
Líffræðifélag Íslands (Iceland Biological Society)
@liffraedifelag.bsky.social
Líffræðifélag Íslands var stofnað í Reykjavík árið 1979 í þeim tilgangi að auka þekkingu á líffræði, auðvelda samband og skoðanaskipti milli félaga, og tengsl þeirra við erlenda aðila með svipuð áhugamál.

https://biologia.is/
Ráðstefna um menntun í náttúruvísindum verður haldin í Sandgerðisskóla 28.-29. mars.
Kennarar þvert á skólastig sem vinna með viðfangsefni náttúruvísinda eru hvattir til að taka þátt og senda inn tillögur að erindum/málstofum/veggspjöldum.
Tillögur má senda inn hér: tinyurl.com/5d2ewkhe
February 22, 2025 at 10:58 PM
Kæru félagar,
Nú þegar árið er að líða og öldur tímans flæða áfram, viljum við þakka ykkur fyrir ánægjulegt samstarf og framlag ykkar til félagsins á árinu.
Við hlökkum til að halda áfram að vinna saman að spennandi verkefnum á komandi ári.
Með kærri jólakveðju,
Stjórn Líffræðifélags Íslands
December 23, 2024 at 1:41 PM