Jóel Enok
joelenok.bsky.social
Jóel Enok
@joelenok.bsky.social
Ég átti mér þann draum einan að verða fáfræðingur en endaði sem bókmenntafræðingur.
Ég upplifi mig pínu eins og Neo þegar ég er að fikta mig áfram með Linux distro 🫣
December 14, 2024 at 11:43 PM
Gærkvöldið var vel nýtt í skrif í nokkra tíma
November 21, 2024 at 12:15 PM