Jóel Enok
joelenok.bsky.social
Jóel Enok
@joelenok.bsky.social
Ég átti mér þann draum einan að verða fáfræðingur en endaði sem bókmenntafræðingur.
Fallegi afleggjarinn frá elsku @hallakol.bsky.social er 🌟THRIVING🌟😍
October 26, 2025 at 7:06 PM
Við sjáum textabrot:
April 12, 2025 at 1:12 AM
Móðir mín réð í drauma mína og fékk út mikla hamingju. Hugarró hennar er mjög ánægjuleg fyrir mig. Ef þetta rætist svo er ég sáttur.
April 2, 2025 at 4:38 PM
Ákvarðanataka í innkaupum á nammi, snakki og gosi er algjörlega út úr korti og komið út fyrir öll velsæmismörk. Þeir hætta að kaupa inn allt góða stöffið og neyða bara ofan í okkur eitthvað EUROSHOPPER DRASL til að geta GRÆTT SEM MEST. Mjög sorgleg þróun. Ég sakna Pringles Chili & Lime.
March 29, 2025 at 10:14 AM
Ég fékk nýlega mikinn áhuga á ljósmyndun. Áhugi kærastans er bráðsmitandi. Ég fæ samt ekki að kaupa mér myndavél strax því ég eyði of mikið af peningum. Mikil synd því þetta er svo skemmtilegt. 🥰
March 22, 2025 at 12:39 AM
Ég posta relatable contenti sem á engan veginn við um mig. Tengi samt.
January 13, 2025 at 1:02 AM
Ég upplifi mig pínu eins og Neo þegar ég er að fikta mig áfram með Linux distro 🫣
December 14, 2024 at 11:43 PM
Without downloading any new pics, where are you mentally?
December 11, 2024 at 9:07 AM
Nýja kaffivélin fær að kynnast lífinu á heimili sem mætti vera duglegra við kaffidrykkju. Mætti vera betra, annar heimilismanna var sofandi og drakk líklega ekki sinn bolla, hinn uppgötvaði að allar mjólkurvörur væru orðnar kekkjóttar og gat ekki pínt ofan í sig svart kaffi.
December 5, 2024 at 6:13 PM
Dóttir æskuvinar míns teiknaði mynd fyrir mig þegar ég var fyrir norðan. Hún prýðir nú heiðurs-sess á ísskápnum.
December 4, 2024 at 3:17 PM
Ég er í afneitun með hvað klukkan er margt, að ég hafi ekki borðað neitt að ráði síðan í hádeginu (kl. 15) og að ég þurfi að vaska upp. Hálfligg í sófanum, borða wasabi mix og dáist að því hvað þessi þráður sýnir vel fram á fegurð notendahóps skítsins.
December 2, 2024 at 11:31 PM
Þeir svara líka ekki réttmætum spurningum, sbr.
December 1, 2024 at 2:35 AM
Gærkvöldið var vel nýtt í skrif í nokkra tíma
November 21, 2024 at 12:15 PM
Hlustaði á Bjarna lesa upp úr bókinni á konfekti forlagsins og verð að játa að þetta er grípndi og áhrifamikið uppgjör, þessi bók. Get ekki beðið eftir að lesa hana.
November 15, 2024 at 10:52 PM
Aldrei þessu vant mjög rólegt föstudagskvöld hér á bæ.
November 15, 2024 at 9:49 PM
Svona energy! 😇
October 10, 2024 at 12:41 PM
Mikilvægt að gleyma ekki skrefunum milli þess að bera kennsl á botninn og því að ýta stoðfætinum inn… þó ekki sé tekið á þeim hér.
October 9, 2024 at 10:35 AM
Kynfræðsla fyrir samkynhneigða karlmenn.
October 9, 2024 at 10:27 AM
Þú ert mögulega búin að kosta mig 377 þús kr., Svava. Ég mun alls ekki sjá eftir því, en guð hvað tímasetningin gæti verið betri! (Ekki einu sinni þrír heilir mánuðir til jóla lengur 🫠)
October 6, 2024 at 10:50 PM
Sleller í Valhöll, late dinner á Eiriksson brasserie og J. Cole að rappa meðan ég reyni að muna orð @ruttho.bsky.social um núðluát. Fullkomið kvöld sem aldrei átti sér stað, erfitt að vera gay sjalli, enda sjá allir að Megas átti auðveldara með að koma með kærasta heim til Íslands en HHG.
October 6, 2024 at 9:24 PM
Mér þyki ég dæmdur full hart fyrir þau reels sem ég sendi vinum mínum.
September 22, 2024 at 12:04 AM
Hér má sjá allt sem er mér kærast, samankomið á mynd.
September 10, 2024 at 9:31 PM
Eftir að hafa talað um þær er mér í mun að kynna til leiks þær Drífu og Hviðu; límið sem heldur laskaðri sál minni saman.
August 17, 2024 at 1:01 AM
Alltaf þegar ég reyni að gera eitthvað gagnlegt í vinnunni kemur upp villukóði. 🙄
August 13, 2024 at 11:48 AM
Í kvöld flakka ég milli þess að gera áhorfslista yfir jólamyndir frá 1.-24. desember (allt basic heilalausar jólaræmur um dygðir þess að afneita peningum, muna hvað fjölskyldan er mikilvæg og að stress sé óvinurinn) og að lesa um stórar skáldsögur sem spanna yfir þúsund síður.
November 18, 2023 at 11:52 PM