Eftir Super Bowl half-time showið er eiginlega ótrúlegt, en kannski endurspeglandi fyrir skilnings- og áhugaleysi íslenskra miðla á eðli bandarískrar rapp menningar, að enginn hafi hafi komið með fyrirsögnina: "Kendrick lamar Drake."
February 12, 2025 at 12:26 PM
Eftir Super Bowl half-time showið er eiginlega ótrúlegt, en kannski endurspeglandi fyrir skilnings- og áhugaleysi íslenskra miðla á eðli bandarískrar rapp menningar, að enginn hafi hafi komið með fyrirsögnina: "Kendrick lamar Drake."