Hermigervill
banner
hermigervill.bsky.social
Hermigervill
@hermigervill.bsky.social
Hakkebøf fra helvede
Vissuð þið að Ellen Kristjáns gerði litla tveggja laga 45 snúninga plötu með Mezzoforte árið 1981? Var að setja eitt lag af henni, "Eigum ennþá langt í land" inná Hermigervill's Record Corner youtube rásina! Ansi gott diskógrúv sem er alveg gleymt í dag og mig langar að fleiri heyri!
August 20, 2025 at 11:40 AM