Fanney Benjamínsdóttir
fanney.bsky.social
Fanney Benjamínsdóttir
@fanney.bsky.social
Var að fá póst frá leikskólanum um að það verði lokað á mánudaginn. Ríkisstjórnin var nefnilega að taka smá spontant ákvörðun um að hafa frídag. Miklu betra að fólk sé bara að planta trjám þann dag. Akkúrat.
November 8, 2023 at 8:10 AM
Svo næs að búa í afríku. Tannbursta sig, fá sér kaffi, sjóða hrísgrjón. Láta svo renna í bað og átta sig á því að þetta er liturinn á kranavatninu í dag.
September 5, 2023 at 4:17 PM
Pælið í þessari þjóðargersemi
August 2, 2023 at 12:10 PM
Veskið mitt er búið að vera týnt í þrjár vikur og eg er búin að snúa lífinu á hvolf við leitina. Í dag fékk ég símtal frá starfsmanni sorpu sem hafði fundið það. Ég sem sagt henti veskinu minu í ruslið.
July 31, 2023 at 4:16 PM