ESB á Íslandi / EU in Iceland
banner
euiniceland.bsky.social
ESB á Íslandi / EU in Iceland
@euiniceland.bsky.social
🇪🇺 🇮🇸 Þetta er aðgangur Sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi.
This is the official account of the Delegation of the European Union to Iceland.

🌐 https://lnk.bio/EUinIceland
➡️ @claraganslandt.bsky.social is the EU Ambassador to Iceland
ESB eflir skuldbindingu sína í að berjast gegn stafrænu kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi með því að ganga úr skugga um að gerendur sæti ábyrgð og skapa öruggara stafrænt rými fyrir allar konur og stúlkur.

link.europa.eu/WmVXNg

#OrangeTheWorld #EngarAfsakanir #16Dagar
November 28, 2025 at 11:47 AM
Á alþjóðlegum degi gegn kynbundnu ofbeldi, tóku sendinefnd ESB á Íslandi og sendiráð aðildarríkja ESB þátt í Ljósagöngu @unwomeniceland
🕯️🟠
ESB hefur gripið til raunverulegra aðgerða til að binda enda á kynbundið ofbeldi: link.europa.eu/WmVXNg

#OrangeTheWorld #16dagar
November 27, 2025 at 3:08 PM
Í ljósi alþjóðlegs bakslags gegn kynjajafnrétti auk réttindum kvenna og stúlkna, stendur ESB staðfast við skuldbindingu sína til að tryggja jafnrétti og öryggi allra.

Ýttu á hlekkinn í fyrir neðan til að lesa meira:
link.europa.eu/WmVXNg

#EngarAfsakanir #16Dagar
November 25, 2025 at 9:56 AM
Við þökkum Mundus, nemendafélagi framhaldsnema á stjórnmálafræðisviði við Háskóla Íslands, fyrir æðislega vísindaferð síðasta föstudag!

Nemar hlustuðu á fyrirlestur um Evrópumál áður en þeir fengu að spyrja sendiherrann spurninga. Þau stóðu sig einnig prýðilega í ESB-barkvissi!
November 19, 2025 at 1:21 PM
Í dag heimsótti sendiherra ESB á Íslandi, Clara Ganslandt, Umhverfis- og Orkustofnun🌱🔋 í Reykjavík þar sem hún lærði meira um starf stofnunarinnar, s.s. þau ótal verkefni sem stofnunin vinnur í samstarfi með aðildarríkjum ESB!🇪🇺 Takk kærlega fyrir góðar móttökur!
November 12, 2025 at 4:55 PM
Alþjóðadagur Háskóla Íslands var haldinn í gær en þar stóð Sendinefnd ESB fyrir bás með köku og fróðleik fyrir nemendur og starfsfólk🇪🇺

Evrópusambandið styður og telur háskólastarf mikilvæga grunnstoð samfélaga📚🏘️

Takk fyrir okkur!🌟

@haskoliislands.bsky.social
November 7, 2025 at 4:09 PM
Veriði velkomin á opnunarmynd European Award Season "Young Mothers" í Bíó Paradís á morgun, 5. nóvember, kl. 18:45! Kvikmyndin hlaut Cannes-verðlaun í ár fyrir besta handritið - skrifuð og leikstýrð af Dardenne-bræðrunum. Skráning hér / registration below: ec.europa.eu/eusurvey/run...
November 4, 2025 at 12:07 PM
Veriði velkomin á opnunarmynd European Award Season "Young Mothers" í Bíó Paradís á morgun, 5. nóvember, kl. 18:45! Kvikmyndin hlaut Cannes-verðlaun í ár fyrir besta handritið - skrifuð og leikstýrð af Dardenne-bræðrunum.
Skráning hér / registration below:
ec.europa.eu/eusurvey/run...
November 4, 2025 at 12:05 PM
Í síðustu viku fór sendiherra ESB á Íslandi til Akureyrar þar sem hún kynntist betur þeirri mikilvægri starfsemi þar á bæ um allt frá jafnrétti🟰 og menningu🎭 til nýrra tæknilausna💡 og stjórnsýslu fiskveiða🎣 Takk Akureyri!
October 31, 2025 at 4:59 PM
Í síðustu viku fór sendiherra okkar Clara Ganslandt til Akureyrar í tilefni Boreal hátíðarinnar, þar sem falleg vídeódansverk frá Evrópuríkjum og frá öllum heimshornum eru sýnd á Listasafni Akureyrar í tvær vikur í senn. Sendinefndin er stoltur styrktaraðili hátíðarinnar🇪🇺
October 30, 2025 at 3:52 PM
Við þökkum Fróða, nemendafélagi sagnfræðinema við Háskóla Íslands, fyrir frábæra vísindaferð í síðustu viku! Nemendur hlustuðu á fyrirlestur um Evrópumál og tóku einnig þátt í barkviss🇪🇺✍️
October 27, 2025 at 10:39 AM
Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá fyrsta Kvennafrídeginum, tók sendinefnd 🇪🇺 þátt í viðburðum bæði í Reykjavík og á Akureyri í dag.

🇪🇺 leggur ávallt áherslu á jafnrétti kynjanna og valdeflingu kvenna og stúlkna #GenderEqualWorld
October 24, 2025 at 4:48 PM
The EU was well represented at the Arctic Circle Assembly 2025❄️last week with the participation of Claude Véron-Réville (cveronrevilleeu.bsky.social), Special Envoy for Arctic Matters at the EEAS (eudiplomacy.bsky.social) and Raphaël Goulet, Head of Arctic Affairs at DG MARE of the EU Commission.
October 20, 2025 at 4:30 PM
Mikið var um að vera á Arctic Circle Assembly 2025 í dag!❄️

Sendiherra hitti t.d. fólk sem starfar í @eupolarcluster.bsky.social
og einnig aðila sem vinna að rannsóknum á vegum Joint Research Centre!🇪🇺

Alltaf gaman að hitta fólk sem vinnur með verkefni á Norðurslóðum sem styrkt eru af ESB🧪
October 17, 2025 at 3:23 PM
650 háskólar, þar á meðal 4 á Íslandi, starfa saman í gegnum Evrópsku háskólanetin, fyrir hag nemenda, starfsfólks og samfélagsins.

Síðastliðinn þriðjudag ræddi sendiherra Clara Ganslandt um sterkt samstarf ESB og Íslands sem eflir rannsóknir og tækifæri🇪🇺🇮🇸
October 17, 2025 at 10:32 AM
Það var okkur mikil ánægja að taka á móti forseta Alþingis, Þórunni Sveinbjarnardóttur, þann 7. október. Á fundi sátu sendiherrar ESB aðildarríkja.

Við þökkum forseta Alþingis og þátttakendum fyrir áhugaverðar umræður um forgangsmál núverandi löggjafarþings og samskipti 🇮🇸og🇪🇺
October 8, 2025 at 2:30 PM
Last Friday, EU-Iceland Security and Defence consultations were held in Reykjavik, hosted by the Ministry of Foreign Affairs and preceded by a visit to Keflavik Airbase. Iceland is a close partner, and the EU is committed to deepening our collaboration through a Security & Defence Partnership🇪🇺🤝🇮🇸
October 2, 2025 at 1:09 PM
Fyrr í vikunni heimsótti Sendinefndin Hvanneyri, þar sem Peatland LIFEline-verkefnið var kynnt🌱Verkefnið snýst um að endurheimta votlendi á svæðinu og hlýtur nær milljarð króna frá LIFE-sjóði ESB. Við þökkum Landbúnaðarháskólanum kærlega fyrir góðar móttökur!
September 24, 2025 at 12:23 PM
Við þökkum Politica, félagi stjórnmálafræðinema við Háskóla Íslands, hjartanlega fyrir vísindaferðina á föstudaginn! 🥳

Politica hefur mætt árlega í vísindaferð til okkar frá árinu 2014!
September 22, 2025 at 2:09 PM
Um 1,000 tré gróðursett í Heiðmörk á föstudaginn! 🌳🍂

Sendinefnd ESB stóð að skógræktardegi í seinustu viku í samstarfi við Skógræktarfélag Reykjavíkur.

Við þökkum starfsfólki sendiráða Danmerkur, Finnlands, Frakklands, Póllands, Spánar, Svíþjóðar og Þýskalands fyrir þátttökuna
September 16, 2025 at 3:09 PM
Við þökkum Homo, félagi mannfræðinema, og Soffíu, félagi heimspekinema, fyrir frábæra vísindaferð í seinustu viku!🥳

Nemendur hlustuðu á fyrirlestur um Evrópumál og tóku einnig þátt í stórskemmtilegu barkvissi. Við óskum sigurvegurunum hjartanlega til hamingju með sigurinn!🌟
September 9, 2025 at 11:17 AM
Alþjóðadagur Háskólans í Reykjavík var haldinn í gær!🌎Fjölmargir nemendur mættu til að kynna sér betur þau tækifæri sem í boði eru, auk þess að njóta fjölbreyttra kræsinga. Sendiráð frá ýmsum ríkjum Evrópusambandsins tóku þátt og miðluðu upplýsingum um styrki og menntun!🇪🇺
September 4, 2025 at 1:28 PM
Síðastliðinn laugardag fór sendinefnd ESB, ásamt fulltrúum sendiráða á Íslandi, í gleðigöngu Hinsegin daga í Reykjavík!🏳️‍🌈🇮🇸Saman héldum við upp á fjölbreytileikann í sólskininu☀️Sendinefndin var einnig stoltur styrktaraðili aðgangspalls til að tryggja aðgengi fyrir alla þá sem vildu njóta hátíðarinnar!
August 11, 2025 at 2:19 PM
Sendinefnd Evrópusambandsins er stoltur stuðningsaðili Hinsegin daga og það er okkar sönn ánægja að tilkynna að Sendinefnd ESB ásamt sendiráðum 🇫🇷🇫🇮🇮🇪🇸🇪🇩🇪 munu í sameiningu fjármagna aðgangspall í Hljómskálagarði.

Happy pride!🏳️‍🌈

hinsegindagar.is/esb-og-adild...
August 5, 2025 at 12:26 PM
VOLCANIC ERUPTION !

A volcanic eruption has started north of Grindavík on Reykjanes peninsula. A state of emergency has been declared.
Do not enter or fly drones in the area as they can obstruct civil protection and monitoring operations.

Stay updated with www.safetravel.is & www.almannavarnir.is
July 16, 2025 at 11:51 AM