Davíð Roach
davidroachg.bsky.social
Davíð Roach
@davidroachg.bsky.social
What I’ve got here…. is a failure to communicate
Örugglega margir fundir með PR-ráðgjöfum farið í að leggja línuna með orðið „þjónustusvipting“.

Eins og það sé verið að taka lúxus af fólki sem hefur verið „þjónustað“. Frekar en að svelta fólk og henda því á götuna, sem það er. Skil ekki afhverju blaðamenn éta þennan frasa upp.
August 26, 2023 at 4:58 PM