Davíð Roach
davidroachg.bsky.social
Davíð Roach
@davidroachg.bsky.social
What I’ve got here…. is a failure to communicate
Allir að segja að þetta nýja drasl sé svo æðislegt. Ég þarf að hafa geðveikt mikið fyrir því að koma aftur upp followers og fólki til að elta. Er með tvo followers. Samt var ég að enda við að fá þrjú læk frá random útlendingum. Er það ekki það sem fólk var að flýja af hinu forritinu?
August 26, 2023 at 5:18 PM
Örugglega margir fundir með PR-ráðgjöfum farið í að leggja línuna með orðið „þjónustusvipting“.

Eins og það sé verið að taka lúxus af fólki sem hefur verið „þjónustað“. Frekar en að svelta fólk og henda því á götuna, sem það er. Skil ekki afhverju blaðamenn éta þennan frasa upp.
August 26, 2023 at 4:58 PM