Ásar og óróar á Íslandi
asaraislandi.bsky.social
Ásar og óróar á Íslandi
@asaraislandi.bsky.social
Hagsmunasamtök eikynhneigðra, eirómantískra og allra þeirra undirflokka [EN: Association for asexual and aromantic people in Iceland]

https://asaraislandi.is

https://asaraislandi.carrd.co/
Kíktu á opið hús! Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:00. Ekkert aldurstakmark, bara vinátta.
**
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on December 8th at 8PM! No age restrictions, just companionship.
December 3, 2025 at 4:09 PM
Minningardagur trans fólks er í dag. Við höfum misst svo margt fólk vegna fordóma og úrræðaleysis og í dag minnumst við þeirra með söknuði en jafnframt höldum við áfram og reynum að gera heiminn betri fyrir þau sem enn lifa.
November 20, 2025 at 12:18 PM
Kíktu á opið hús! Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 10. nóvember kl. 20:00 á Suðurgötu 3.
**
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on November 10th at 8PM at Suðurgata 3.
November 2, 2025 at 4:50 AM
Í dag hefst vitundarvika um eikynhneigð og við í stjórninni viljum minna á að þið getið alltaf sent okkur spurningar ef þið eruð forvitin um eitthvað. Við erum með ýmsar upplýsingar á heimasíðunni okkar en ef eitthvað er óljóst er ekkert asnalegt að spyrja

(Mynd frá Nightstar1234 á reddit)
October 19, 2025 at 2:59 PM
Kíktu á opið hús! Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 13. október kl. 20:00 á Suðurgötu 3.
**
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on October 13th at 8PM at Suðurgata 3.
October 1, 2025 at 6:58 PM
Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 8. september kl. 20:00. Samtökin 78 á Suðurgötu
💜💚
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on September 8th at 8PM! No age restrictions.
September 3, 2025 at 2:37 PM
Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að við munum ekki vera með atriði í gleðigöngunni í ár. Hægt verður að ganga með Samtökunum 78 eða fá far með skynseginvænum strætó á vegum ÖBÍ sem er auðvitað frábært framtak! Svo erum við flest í fleiri hópum líka. Valkvíði á hverju ári!
August 5, 2025 at 2:58 PM
Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 11. ágúst kl. 20:00. Samtökin 78 á Suðurgötu
💜💚
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on August 11th at 8PM! No age restrictions.
August 3, 2025 at 7:19 PM
Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 14. júlí kl. 20:00. Ekkert aldurstakmark. Öll velkomin!
**
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on July 14th at 8PM! No age restrictions. Everyone is welcome!
July 2, 2025 at 5:17 PM
Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 12. maí kl. 20:00. Öll sem hafa áhuga á okkar starfi eru velkomin!
**
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on May 12th at 8PM! Everyone interested in our work is welcome!
April 29, 2025 at 1:43 PM
Bjarkarhlíð er með ráðgjöf fyrir alla þolendur ofbeldis óháð kyni eða kynhneigð. Endilega kynnið ykkur málin hvort sem er fyrir ykkur sjálf eða einhvern sem gæti þurft á því að halda í ykkar nærumhverfi.
April 29, 2025 at 1:27 PM
Þetta hefði verið sárt fyrir um það bil áratugi síðan, en árið 2025 er það heiðursmerki ef J.K.R. hatar okkur, ekki satt? Við erum í það minnsta í mjög góðum félagsskap.
April 8, 2025 at 12:35 PM
Til hamingju með daginn okkar!
April 6, 2025 at 3:44 PM
Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 14. apríl kl. 20:00. Öll sem hafa áhuga á okkar starfi eru velkomin!
**
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on march 14th at 8PM! Everyone interested in our work is welcome!
April 2, 2025 at 2:13 PM
Í dag er sýnileikadagur trans fólks og nú þurfa þau öll okkar umhyggju og styrk. Trans fólk í dag er þau einn hataðasti minnihlutahópurinn og Ásar og óróar á Íslandi munu alltaf standa með þeim hvort sem þau tilheyra okkar hópi eða ekki. Félagið er lítill en þrjóskur skjöldur og við elskum ykkur.
March 31, 2025 at 12:38 PM
Jessica Brösche, Lucas Sielaff, Jasmine Mooney, Becky Burkes. Þetta þykir í raun aðeins fréttnæmt því að um er að ræða hvíta Evrópubúa og ekki hefur komið fram neitt um að þau séu LGBTQIA+. Ástandið er miklu verra fyrir fólk sem ekki nýtur þeirra forréttinda.
March 14, 2025 at 6:37 PM
Svona lítur stjórnin út eftir aðalfund 2025 :)
March 9, 2025 at 6:30 PM
í dag er alþjóðlegur dagur kvenna, til hamingju með það! Á morgun er svo fundur, mættu <3
March 8, 2025 at 2:40 PM
Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 10. mars kl. 20:00. Ekkert aldurstakmark, bara vinátta. Öll sem hafa áhuga á okkar starfi eru velkomin!

**

We're having an open house on march 10th at 8PM! No age restrictions. Everyone interested in our work is welcome!
March 1, 2025 at 4:08 PM
Við þurfum því miður að fresta aðalfundi en hann verður haldinn 9. mars í staðinn. Endilega takið daginn frá!
February 22, 2025 at 3:20 PM
Vitundarvika eirómantíska hefst í dag! Það að vera eirómantísk gerir manneskju ekki ófæra um að elska enda eru til svo margar tegundir af ást sem vilja oft falla í skuggann af rómantíkinni. Lestu meira um eirómantík á vefsíðunni okkar!
February 16, 2025 at 6:45 AM
Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 10. febrúar kl. 20:00. Ekkert aldurstakmark, bara vinátta. Öll sem hafa áhuga á okkar starfi eru velkomin!
**
We're having an open house on February 10th at 8PM! No age restrictions, just friendship. Everyone is welcome!
February 1, 2025 at 7:58 PM
Árlegur aðalfundur verður haldinn 23. febrúar kl 15:00 í húsnæði Samtakanna '78. Allir félagar sem greitt hafa gjöld 2025 eða 2024 hafa rétt til fundarsetu. Hlökkum til að sjá ykkur!
January 29, 2025 at 4:31 PM