Ásar og óróar á Íslandi
asaraislandi.bsky.social
Ásar og óróar á Íslandi
@asaraislandi.bsky.social
Hagsmunasamtök eikynhneigðra, eirómantískra og allra þeirra undirflokka [EN: Association for asexual and aromantic people in Iceland]

https://asaraislandi.is

https://asaraislandi.carrd.co/
Kíktu á opið hús! Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:00. Ekkert aldurstakmark, bara vinátta.
**
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on December 8th at 8PM! No age restrictions, just companionship.
December 3, 2025 at 4:09 PM
Minningardagur trans fólks er í dag. Við höfum misst svo margt fólk vegna fordóma og úrræðaleysis og í dag minnumst við þeirra með söknuði en jafnframt höldum við áfram og reynum að gera heiminn betri fyrir þau sem enn lifa.
November 20, 2025 at 12:18 PM
Kíktu á opið hús! Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 10. nóvember kl. 20:00 á Suðurgötu 3.
**
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on November 10th at 8PM at Suðurgata 3.
November 2, 2025 at 4:50 AM
Í dag hefst vitundarvika um eikynhneigð og við í stjórninni viljum minna á að þið getið alltaf sent okkur spurningar ef þið eruð forvitin um eitthvað. Við erum með ýmsar upplýsingar á heimasíðunni okkar en ef eitthvað er óljóst er ekkert asnalegt að spyrja

(Mynd frá Nightstar1234 á reddit)
October 19, 2025 at 2:59 PM
Það hefur nokkuð borið á því að fólk sér ekki allt sem við sendum frá okkur og langar mig því að minna á að þið getið fylgst með okkur á fleiri stöðum.
October 15, 2025 at 3:32 PM
Kíktu á opið hús! Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 13. október kl. 20:00 á Suðurgötu 3.
**
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on October 13th at 8PM at Suðurgata 3.
October 1, 2025 at 6:58 PM
Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 8. september kl. 20:00. Samtökin 78 á Suðurgötu
💜💚
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on September 8th at 8PM! No age restrictions.
September 3, 2025 at 2:37 PM
Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að við munum ekki vera með atriði í gleðigöngunni í ár. Hægt verður að ganga með Samtökunum 78 eða fá far með skynseginvænum strætó á vegum ÖBÍ sem er auðvitað frábært framtak! Svo erum við flest í fleiri hópum líka. Valkvíði á hverju ári!
August 5, 2025 at 2:58 PM
Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 11. ágúst kl. 20:00. Samtökin 78 á Suðurgötu
💜💚
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on August 11th at 8PM! No age restrictions.
August 3, 2025 at 7:19 PM
Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 14. júlí kl. 20:00. Ekkert aldurstakmark. Öll velkomin!
**
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on July 14th at 8PM! No age restrictions. Everyone is welcome!
July 2, 2025 at 5:17 PM
Júní hittingur fellur niður en við vonumst til að sjá ykkur sem flest í júlí!
June 6, 2025 at 12:25 PM
Minnum á opið hús í kvöld!
May 12, 2025 at 3:23 PM
Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 12. maí kl. 20:00. Öll sem hafa áhuga á okkar starfi eru velkomin!
**
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on May 12th at 8PM! Everyone interested in our work is welcome!
April 29, 2025 at 1:43 PM
Bjarkarhlíð er með ráðgjöf fyrir alla þolendur ofbeldis óháð kyni eða kynhneigð. Endilega kynnið ykkur málin hvort sem er fyrir ykkur sjálf eða einhvern sem gæti þurft á því að halda í ykkar nærumhverfi.
April 29, 2025 at 1:27 PM
Minnum á opið hús á mánudagskvöldið 14. apríl :) í húsakynnum Samtakanna '78
April 12, 2025 at 6:55 AM
Þetta hefði verið sárt fyrir um það bil áratugi síðan, en árið 2025 er það heiðursmerki ef J.K.R. hatar okkur, ekki satt? Við erum í það minnsta í mjög góðum félagsskap.
April 8, 2025 at 12:35 PM
Til hamingju með daginn okkar!
April 6, 2025 at 3:44 PM
Eruð þið eikynhneigð, eirómantísk eða bara forvitin? Það er opið hús hjá okkur mánudagskvöldið 14. apríl kl. 20:00. Öll sem hafa áhuga á okkar starfi eru velkomin!
**
Are you ace, aro or just curious? We're having an open house on march 14th at 8PM! Everyone interested in our work is welcome!
April 2, 2025 at 2:13 PM
Í dag er sýnileikadagur trans fólks og nú þurfa þau öll okkar umhyggju og styrk. Trans fólk í dag er þau einn hataðasti minnihlutahópurinn og Ásar og óróar á Íslandi munu alltaf standa með þeim hvort sem þau tilheyra okkar hópi eða ekki. Félagið er lítill en þrjóskur skjöldur og við elskum ykkur.
March 31, 2025 at 12:38 PM
Minnum á hitting á morgun klukkan 15:00 :) Upplagt að kíkja á listamarkað og koma svo á einskonar kaffihús án þess að þurfa að borga fyrir að vera þar!
March 28, 2025 at 1:40 PM
Gleðilegan kváradag! 💜💛
March 25, 2025 at 12:19 PM
Við ætlum að hittast í Samtökunum '78 klukkan 15:00 laugardaginn 29. mars, spjalla og jafnvel grípa í einhver borðspil! Endilega komið og verið með! Það verður listasýning í Grófinni og því upplagt að menningast smá og kíkja svo til okkar!
March 23, 2025 at 9:19 PM
Á morgun er Aðalfundur Samtakanna '78! Formaður ása og óróa er að sjálfsögðu meðlimur og Regnbogavinur og hvetur ykkur öll að gera slíkt hið sama. Við verðum að standa saman og Samtökin '78 hafa verið okkur einstaklega góð í gegnum árin.
March 20, 2025 at 9:03 PM
Jessica Brösche, Lucas Sielaff, Jasmine Mooney, Becky Burkes. Þetta þykir í raun aðeins fréttnæmt því að um er að ræða hvíta Evrópubúa og ekki hefur komið fram neitt um að þau séu LGBTQIA+. Ástandið er miklu verra fyrir fólk sem ekki nýtur þeirra forréttinda.
March 14, 2025 at 6:37 PM
Svona lítur stjórnin út eftir aðalfund 2025 :)
March 9, 2025 at 6:30 PM