Sigurður Sigurðsson
sigurdursi.bsky.social
Sigurður Sigurðsson
@sigurdursi.bsky.social
Framkvæmdastjóri
Er virkilega enginn karíókí staður í RVK City?
April 12, 2024 at 10:00 PM
"Ég hef komið að máli við sjálfan mig"
January 3, 2024 at 12:49 PM
Algjörlega tilviljanakennd sunnudagforviti. Hvert er lengsta Snapstreak-ið ykkar í augnablikinu?
December 17, 2023 at 5:41 PM
Gjörrsovel. Dæmið og dæmið hart.
November 29, 2023 at 10:30 PM
Eftir 19 jólabjóra smökkun þá var persónuleg niðurstaða Sigurðar eftirfarandi:

Í fyrsta og öðru sæti: Einstök Doppelbock og Svartálfur

Þriðja sætið: Hvít jól
November 25, 2023 at 10:07 PM
Hér má sjá alvöru hvata sem virkar (á mig hið minnsta)
November 21, 2023 at 8:54 PM
Einu sinni, upp á djókið, setti ég og einn annar upp trúnóhorn í vinnustaðapartýi. Það sem ég sá ekki hins vegar fyrir að vera í fullri vinnu allt partýið að hlusta á vandamál, erfiðleika og óöryggi vinnufélaga minna.
November 18, 2023 at 4:44 PM
Ég veit ekki af hverju en það fyrsta sem poppaði upp í hausnum á mér var: Asahláka
Hvað er uppáhalds íslenska orðið ykkar?
Mitt er brókarsótt
November 17, 2023 at 7:48 PM
Var að spá í að vera horny á main en þar sem ég er hægt og rólega að verða gamall kall er líklega betra að vera bara bældur á main.
November 17, 2023 at 6:44 PM
Þið þekkið pottþétt einhverja framúrskarandi unga manneskju. Tilnefndi hana til verðlauna! 🥳
November 12, 2023 at 5:41 PM
Frekar leiðinlegt að fá enga kveðju á singles day.
November 11, 2023 at 7:08 PM
Reposted by Sigurður Sigurðsson
bluesky should add a feature where you can just not post if you don't have anything worth posting
October 28, 2023 at 6:53 PM
Það vantar orð í tungumálið fyrir að hafa engin plön fyrir laugardagskvöldið en samt græja sig aðeins ef ské kynni að einhver hefði samband um að fara út að leika.
October 28, 2023 at 5:28 PM
Fullt tungl í nótt. Miðað við fyrri reynslu þá verður djammið kvöld verulega áhugavert. Vonumst eftir jákvæðri orku (horny) frekar en þeirri neikvæðu (ofbeldi)
October 28, 2023 at 11:24 AM
Ég er rosalega duglegur í sjálfsvinnu en í hvert sinn sem ég svara einni spurningu vakna 3-8 nýjar í kjölfarið 😅
October 25, 2023 at 9:54 PM
Barsilóna? Afhverju fer stjórnaráðið ekki alla leið og íslenskar allt. Njújork,Vosington
October 16, 2023 at 7:46 PM
Stundum hugsa ég til þess að lífið væri auðveldara og fyrirsjáanlegra ef ég væri ekki svona sérvitur en þá held ég að það væri ansi tíðindalítið og leiðinlegt.
October 7, 2023 at 9:13 PM
Ég elska steymisveituna Dropout. Allt þar inni er gert af ást. Plús þetta myndband er of fallegt 🤗
Dropout's 5th Anniversary (and What's Coming Next)
Celebrating 5 years of being just like Netflix, except worse. And cheaper! Please join us on Dropout.tv to see what the *next* 5 years will bring: https://si...
youtu.be
September 26, 2023 at 9:38 PM
Ég var veikur alla helgina en raunverulegu fórnarlömbin eru vinnufélagarnir sem fá ekki sögustund í fyrramálið af helgarævintýrum 🥲
September 24, 2023 at 8:55 PM
Að spjalla við MyAI (Snapchat) á íslensku er veisla.
September 21, 2023 at 8:07 PM
Ástarráðgjöf Sigurðar var að komast á æðra level í kvöld.
September 17, 2023 at 11:49 PM
Ég verð með sófaspjall á Fundi fólksins á morgun, laugardag klukkan 11, um símanotkun í skólum. Öll velkomin en hvet sérstaklega ungt fólk að kíkja og láta í sér heyra :D
September 15, 2023 at 3:29 PM
Fyrsta lausa kvöldið mitt í langan tíma. Það verður notað til að klára 0,07% af Baldur’s Gate 3 (ég verð 3 ár að klára fyrsta kafla á núverandi hraða)
September 14, 2023 at 8:47 PM
Ég: Þetta unga fólk er allt of opið með tilfinningar sínar og vandamál á samfélagsmiðlum.

Líka ég 17-21 árs: Blogga um hver einustu tilfinningu og vandamál á hverjum degi.
September 14, 2023 at 6:36 PM
Íslendingur: Þetta reddast
Sögumaður: Þetta reddaðist ekki.
September 7, 2023 at 8:31 PM