Íris Úlfrún
banner
irisulfrun.bsky.social
Íris Úlfrún
@irisulfrun.bsky.social
Rafkuklari og synthaselur
https://ofreskja.bandcamp.com
Gott að rifja upp þegar Mike Tyson beit hluta úr eyra Evander Holyfield.. fyrir meira prófið??
January 27, 2026 at 6:18 PM
Kæró: já en, ætlar þú ekki örugglega að gefa mér minimalíska teikningu af Eystri Rangá í bóndadagsgjöf?

Ég: ...
January 20, 2026 at 12:08 AM
Reposted by Íris Úlfrún
GRAFNÁR, WITH @irisulfrun.bsky.social OG @kristleifur.bsky.social GOING LE OOF AND SHIT.
December 6, 2025 at 9:49 PM
Ófreskjan í mér er ófreskjan í þér
November 7, 2025 at 12:22 AM
Reposted by Íris Úlfrún
TR00 KVLT N01S€ SH1T HAPPENING TONIGHT AT MENGI!!

STARRING @thorirgeorg.bsky.social, @irisulfrun.bsky.social AND A CAST OV THOUSANDS.
November 6, 2025 at 6:21 PM
Reposted by Íris Úlfrún
they should let people smoke in the mall
November 5, 2025 at 12:18 AM
Díses kræst hvað það vantar fleiri hinsegin rými í þessum bæ! Ég tengi ekkert við karaoke eða drag menninguna, en finnst eins og það sé yfirleitt það eina sem er í boði. Langar að koma á legg casual hitting fyrir kinkstera en öll kvöld á Kíkí eru bókuð fyrir ofangreint og ekki í önnur hús að venda..
October 25, 2025 at 7:53 PM
Hávaðamengun í Mengi.
Ókeypis inn, tvöþúsundkall út.
Skildu eyrnatappana eftir heima.
October 22, 2025 at 11:37 AM
Ég var komin langleiðina með þessa hrikalega tárvotu grein þegar ég áttaði mig á því yfir hverju harmakveinin væru í raun og veru.

Nú auðvitað aðför bílastæða.

Nice try, íbúar Fossvogsdals. Þið vegið ekki svo auðveldlega að samvisku minni.
October 17, 2025 at 12:50 AM
Til hamingju með afmælið, Aleister Crowley og mamma.

youtu.be/m4Ui3jiyOFE?...
HÖH / Current 93 : Crowleymass (Mix Mix Mix) (1987)
YouTube video by Jumbo Xonx
youtu.be
October 12, 2025 at 5:02 PM
Ég get ekki að því gert að elska
October 11, 2025 at 1:40 AM
Nú vantar mig sárlega nýtt æfingarhúsnæði / skapandi rými fyrir hrákasmíðarnar, pumpuorgelið, fyrrverandi og allt hitt draslið sem mér fylgir.

Er temmilega snyrtileg osfrv, bara ógeðslega hávær. Vinsamlegast pikkaðu í mig ef þú veist af plássi.

Með fyrirfram þökkum og sorrymemmig

Íris ófreskja
September 28, 2025 at 10:54 PM
heim hvern nema helvíti
September 12, 2025 at 2:30 PM
Fékk loksins út úr svefnrannsókn eftir þriggja ára bið eftir niðurstöðu. Í viðtali við lækni var ég formlega beðin afsökunar á því að hafa týnst í kerfinu sökum mistaka. Daginn eftir fékk ég síðan 14 þúsund króna rukkun í heimabankann.

Takk, ætli eg éti þá ekki bara skít.
September 3, 2025 at 11:23 AM
Soundtrack dagsins: slípirokkur, mávahlátur, geltandi smáhundar og hópur barna að herma eftir eimreiðum
August 28, 2025 at 2:13 PM
Þessi leigugúmmídúkka fær aldrei að flytja inn hér
August 27, 2025 at 12:41 PM
Eitt prik á átta dali, takk
August 14, 2025 at 4:11 PM
að hella uppá tebolla er svolítið eins og að láta renna í pínulítið bað
July 30, 2025 at 10:07 PM
Við eigum þessar bananaflugur skilið
July 28, 2025 at 5:32 PM
Heil og sæl

Ég er að læra á nýtt hljóðfæri og bjó til project í kringum það til að koma mér yfir lærdómskúrvuna

Ef þið hafið list á minimalísku ambient þá býð ég ykkur velkomin um borð

soundcloud.com/flotaforingi...
Skapalómur
Velkomin um borð í kosmísku galeiðuna
soundcloud.com
July 27, 2025 at 9:23 PM
Smá útgáfu deadline handan við hornið og ég er enn að grisja í gegnum árs birgðir af upptökum. Ég er gjörsamlega mauksoðin í hausnum af hávaða. Þetta er ekki músík, heldur geðveiki, og það ætti helst enginn að hlusta á þetta.

Hlakka til að deila með ykkur.

Yðar einlæg,
Ófreskja
July 23, 2025 at 3:33 PM
Þarf alltaf að vera theremin??
July 22, 2025 at 4:51 PM
Að hlusta á ákveðnar týpur af black metal plötum lætur mér alltaf líða dálítið eins og ég hafi tekið eiturlyfjabakslag. Mögulega er það að halda mig alfarið frá stefnunni lykilatriði í því að halda mér edrú. Því það er svo hrikalega lokkandi að láta undan og ljá henni rödd mína enn eina ferðina.
July 7, 2025 at 11:25 PM
Þegar appelsínugulir menn í Bandaríkjunum krefjast þess að fólk sleiki skóna þeirra, þá mæta þjóðarleiðtogar með tunguna út úr sér, jafnvel með landsframleiðsluna í farteskinu.
En ef ég sting upp á að einhver sleiki stígvélin mín, þá er ég skyndilega pervert?
June 27, 2025 at 11:08 AM
Ást og friður sé með yður
June 26, 2025 at 8:45 AM