Helga
banner
helgath.bsky.social
Helga
@helgath.bsky.social
Læknir á Landspítala með áhuga á ýmsu, aðallega fólki. Professional Lurker
Reposted by Helga
Jólin magna allt upp - ef allt er frábært verður allt innilega æðislegt og dásamlegt. En ef fólk á um sárt að binda getur þessi tími verið hryllilegur.
Ekki hika við að leita ykkur aðstoðar ef ykkur líður illa.🙏🏻

Sími Rauða krossins: 1717
Sími Píeta: 552-2218

Opið 24/7
This holiday can be stressful and painful for many. If you are feeling overwhelmed this season, please contact a helpline. the world is better with you in it.

National Suicide Prevention Hotline
UK: 0800 689 5652
US: 1-800-273-8255
Canada: 1.833.456.4566
December 22, 2024 at 6:11 PM
Kom heim í atriði úr lélegri gamanmynd í dag. Stjúphundurinn minn hafði kúkað inni sem hefði kannski ekki verið í frásögur færandi nema af því að ryksuguróbótinn var líka á ferðinni.
July 15, 2024 at 6:04 PM
Elsku besta litla Ísland. Var á deiti niðri í bæ og hitti þerapistann minn á sama stað. Hélt í smástund að hún myndi setjast á næsta borð - hefði verið fínt að fá bara svona live feedback á deitið. 🤷‍♀️
March 2, 2024 at 11:44 PM
Hvaða lottómiða mælið þið með að ég kaupi? Það gengur svo hrikalega í ástarlífinu að ég hlýt að vera svakaleg í spilunum.
February 10, 2024 at 6:45 PM
Elsta mynd í profile photos á Facebook. Tekin haustið 2007, litaði hárið dökkt í nokkra mánuði (í fyrsta og síðasta sinn).
August 13, 2023 at 2:20 PM
Reposted by Helga
doctor: are you familiar with syphilis?

me: who cares about some guy pushing a rock, what did the test say
July 27, 2023 at 10:11 PM
Við Freud erum mishrifin af sólinni í dag.
July 27, 2023 at 3:19 PM