Eva Pandora
banner
evapandora.bsky.social
Eva Pandora
@evapandora.bsky.social
Of “góða fólkið” fyrir X og of “vonda fólkið” fyrir Bluesky 🤷‍♀️
Ég fór í dag á reiðhjólaverkstæði sem ég var alltaf hjá áður en ég skipti og mér leið svo illa. Eins og að fara aftur heim til maka sem maður er búin að vera að halda grimmt framhjá í heilt ár 😥
March 19, 2024 at 1:09 PM
Æj nú eru bóndadagur, valentínusardagur og konudagir búnir í ár og við kærastinn gleymdum þeim alveg í ár 😞 jæja, verðum bara góð við hvort annað á næsta ári 💪 #couplesgoals
February 26, 2024 at 11:52 AM
Hvað eydduð þið sunnudagskvöldinu ykkar í? Ég eyddi því í að reyna að rökræða við Eld Ísidór og fylgjendur hans. Skemmst er frá því að segja að árangurinn var enginn.
February 19, 2024 at 1:15 AM
Reposted by Eva Pandora
From the Icelandic news: The government has given a 100 people in Gaza, who have family already here, residence permits. They have however not been able to get out of Gaza, and the government says it is too complicated to get them.

So three Icelandic women flew to Egypt and got 4 of them out.
Ís­lenskar konur sóttu fjöl­skyldu frá Gasa: „Drengirnir voru þreyttir og sögðu lítið�...
„Þetta er ekki svona flókið, og ef þetta er svona flókið, hvernig fórum við þá að þessu? Þetta er enginn ómöguleiki,“ segir rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, sem er nú...
www.visir.is
February 7, 2024 at 9:50 AM
Ég veit ekki alveg hvað þetta segir um aðra vaktina á mínu heimili en í dag var ég aðeins að ganga frá og sonur minn segir “mamma hjálpa Helga taka til” 🙈
January 10, 2024 at 6:47 PM
Afneitum neysluhyggjunni og tökum ekki þátt í svörtum föstudegi! 👊 (Nema ef þið viljið kaupa orgasm oil hjá Blush sem er núna á 20% afslætti og er algjörlega geggjað!)
November 24, 2023 at 3:26 PM
Taka allar þessar styttur af mönnum og stilla þeim upp saman í sérstökum afgirtum garði. Garður hinna fordæmdu 🗽🌳

reykjavik.is/frettir/minn...
Minnismerki um séra Friðrik verður tekið niður | Reykjavik
Minnismerki um séra Friðrik Friðriksson á horni Lækjargötu og Amtmannsstígs verður tekið niður og því fundinn staður í listaverkageymslum Listasafns Reykjavíkur. Þetta var samþykkt á...
reykjavik.is
November 24, 2023 at 10:54 AM
Dagurinn minn byrjaði á að forsetahjónin komu í heimsókn og hrósuðu jakkanum mínum! Þetta hlýtur að verða frábær dagur 🙌
November 23, 2023 at 11:24 AM
Reposted by Eva Pandora
Við skoðuðum bók. (Takk amma.) Við sáum Emmu í bókinni! Og hvað gerir litli Daði?

Hann kyssir Emmu. Hann kyssir Emmu í bókinni. Þrisvar. Þrjár sjálfstæðar ákvarðanir um að kyssa Emmu í bókinni.

Og hvora Emmuna haldiði að hann hafi kysst. Hvora Emmuna kyssti hann.
November 12, 2023 at 12:42 AM
Er Eldhúspartý FM957 enn a thing?! Þetta er langlífara en Grey’s anatomy!
November 7, 2023 at 9:46 AM
Þegar kærastinn þinn hættir með þér í gegnum Vísi.is ☹️
November 6, 2023 at 9:32 AM
Einu sinni var ég alltaf að vonast til að strákurinn sem ég væri skotin í kæmi í sund þegar ég sat í pottinum. Ég fór í sund áðan og meðan ég sat í pottinum var ég alltaf að vonast til að sonur minn kæmi óvænt. Ég er alltaf að bíða eftir sætasta stráknum.
October 29, 2023 at 10:03 PM
Gleðilegt kvennaverkfall! Í dag svaf ég til hádegis og fór svo í vax á meðan maðurinn minn var með krakkana þrjá og tók til heima. Ég mæti því bæði úthvíld og með fína píku á samstöðufundinn 👊
October 24, 2023 at 1:00 PM
Reposted by Eva Pandora
Hæhæ❤️ er einhver hér sem er klár í að búa til heimasíðu sem væri til í að vinna aðeins með mér í þágu baràttunnar gegn ofbeldi?
October 20, 2023 at 9:42 PM
Reposted by Eva Pandora
Voðalega finnst mér leiðinlegt þegar fréttamiðlar (hér RÚV) tala eins og tjáningarfrelsi sé það sama og að hatursfull umræða eigi að mega fara fram óáreitt. Tjáningafrelsi þýðir að löggan getur ekki tekið þig og stungið þér í steininn fyrir ummælin þín. Punktur.
October 20, 2023 at 10:45 PM
Ég er í svo mikilli samfélagsmiðla tilvistarkreppu. Ég er eiginlega of mikið góða fólkið fyrir X en aðeins of mikið vonda fólkið fyrir Bluesky. Það vantar stað fyrir svona semi fólk. Fólk sem notar almenningssamgöngur og hjólar en nennir samt varla að flokka og er drull um hvali.
October 18, 2023 at 7:25 AM
Reposted by Eva Pandora
Nýja hobbýið mitt: Ópraktískir buttplugs.

Nr. 3 "Gulleggið"

Þær virka svo glaðar...
September 17, 2023 at 12:09 PM
Ég ákvað að vera með 7 ára bekkjarafmæli og bás í Barnaloppunni í sömu vikunni og er að komast á þá skoðun að það sé mögulega eitthvað að mér
September 14, 2023 at 8:27 PM
Ég væri alveg til í að verða ráðherra til að fá útrás fyrir mína villtustu drauma og hvatir
August 31, 2023 at 5:27 PM
Af hverju heita íþróttafélög í Reykjavík ekki nöfnum sem sýna hvar þau eru staðsett? Svona fyrir okkur sem vitum ekkert um íþróttir.. Dóttir mín vildi byrja að æfa fótbolta þannig ég gúgglaði "fótbolti laugardalur" og skráði hana svo í Fram. Kemur í ljós að Fram er í Úlfarsárdal 🙃
August 31, 2023 at 11:32 AM
Ætli maður upplifi mikla nánd (e. intimacy) við að skera einhvern upp og hrófla við innri líffærum viðkomandi? Sko the surgical way, not the creepy killer way.
August 28, 2023 at 11:55 PM