#mevitundarvakning
💜 8. ágúst er alþjóðlegur dagur alvarlegs ME 💜

Víða um Evrópu þjást þúsundir einstaklinga af alvarlegu ME (Severe Myalgic Encephalomyelitis) í þögn – einangruð frá samfélaginu, gleymd af heilbrigðiskerfum og ósýnileg þegar kemur að stefnumótun.
#MEvitundarvakning #UtsynidMittAllaDaga #SevereMEday
August 8, 2025 at 7:46 AM
„Ég hef sama metnað og áður en því miður ekki sömu orku eða einbeitingu til að fylgja honum eftir. Það er orkan til framkvæmda sem er hér takmarkandi þáttur, ekki metnaðurinn.”

#lífiðmeðme #MEawareness #LCer #MEvitundarvakning #millionsmissing #MEer #LongCovid
July 8, 2025 at 5:21 PM
July 5, 2025 at 4:03 PM
Við þökkum þér kærlega fyrir að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir okkur og vekja athygli á ME sjúkdómnum Helga Kristín 💙

Heita á Helgu Kristínu www.rmi.is/hlaupastyrku...

#myalgicencephalomyelitis #EkkiGefastUpp #reykjavikmarathon #MEawareness #LCer #MEvitundarvakning #MEer
July 2, 2025 at 5:17 PM
June 30, 2025 at 5:49 PM
„Ég hleyp fyrir ME félag Íslands af því
svo mörg þeirra sem lifa með ME geta ekki farið úr húsi.

Ég hleyp af því þúsundir á Íslandi búa við skelfilegan sjúkdóm, og fá lítinn stuðning frá samfélaginu.”

Takk 💙

#MEvitundarvakning #reykjavíkurmaraþon

www.rmi.is/hlaupastyrku...
June 29, 2025 at 5:32 PM
„Ég hleyp til styrktar ME félaginu vegna þess að ME sjúkdómurinn er lítt þekktur og misskilinn. Fólk með ME er oft ekki greint fyrr en eftir mörg ár af veikindum. Þetta þarf að laga.”
Takk 💙

#EkkiGefastUpp #MEawareness #LCer #MEvitundarvakning #MEer #reykjavíkurmaraþon

www.rmi.is/hlaupastyrku...
Guðmunda Þórunn Þorvarðardóttir
Hleypur fyrir ME félag Íslands
www.rmi.is
June 29, 2025 at 5:27 PM
Unnar Erlingsson, hefur gefið félaginu góðfúslegt leyfi til að birta myndir sem hann hannaði fyrir ME vitundarvakningu 2025.

Myndmálið er einkennandi fyrir sjúkdóminn með áhrifaríkum textum.

#MEvitundarvakning #myalgicencephalomyelitis #MEawareness #MEer #meawareness #MEvitundarvakning
June 20, 2025 at 5:50 PM
#MEer á verstu dögum, bara það að anda er erfitt.

#MEvitundarvakning #MEis #MEvitundarvakning #MillionsMissing
May 11, 2025 at 8:49 PM
#MEer ...
- Skerðir lífsgæði mín.
- Einangrar mig.
- Ég týni orðum og gengur illa að tjá mig á slæmum dögum.
#MEvitundarvakning #MEis #MEawareness #MillionsMissing
May 11, 2025 at 8:26 PM
May 11, 2025 at 8:11 PM
#MEer hægfara útskúfun úr samfélaginu og frá fjölskyldunni.

#MEvitundarvakning
May 10, 2025 at 1:00 PM
#MEer krónískur sjúkdómur. Sjúkdómurinn skerðir lífsgæði verulega

#mevitundarvakning #MEis
May 10, 2025 at 12:59 PM
#MEer að búa við skort á skilningi og stuðningi, sem hefur áhrif á alla fjölskylduna.

#meawareness #mevitundarvakning #MEis #millionsmissing
May 9, 2025 at 7:44 PM
May 9, 2025 at 2:35 PM
#MEer alls ekkert grín, þetta er svakalegt áfall að greinast með þennan taugasjúkdóm.
#MEvitundarvakning #MEis #NEawareness
May 9, 2025 at 12:14 PM
#MEer að valda að ég
get hvorki talað né borðað á allra verstu dögum 😥💙

#MEvitundarvakning
#MEis
May 8, 2025 at 9:30 AM
#MEer ... stanslausir útreikningar í orkunotkun

#MEis #MEvitundarvakning #MEAWARENESS #mewarrior #Millionsmissing
May 7, 2025 at 2:07 PM
#MEer að valda að 39 ára dóttir mín þarf á aðstoð minni að halda flesta daga - 74 ára móðir ME sjúklings -

#MEer #MEis #meawareness #millionsmissing #MEvitundarvakning
May 6, 2025 at 7:50 PM