#Þjóðarpúls
Þjóðarpúls Gallúps náði yfir lengri tíma en hinar og eflaust ítarlegri og með stærra úrtak. Það er oft léleg tölfræði að sýna niðurstöður úr mælingu sem þú mældir ekki fyrir. Mögulegt að þessi könnun var gerð akkúrat til að mæla þetta:

www.gallup.is/frettir/fylg...
Fylgi stjórnmálaflokka eftir kjördæmum
Hér að neðan má sjá greiningu á fylgi stjórnmálaflokka eftir kjördæmum í mælingu sem gerð var í októbermánuði. Talsverður munur er á fylgi flokkanna milli landbyggðarinnar og höfuðborgarsvæðisins.
www.gallup.is
November 18, 2024 at 9:30 PM
Ég hélt að Kristín væri uppáhald allra. Nú þarf þjóðarpúls um hver er uppáhalds eldfjallafræðingur þjóðarinnar.
November 12, 2023 at 1:59 PM
99% of #Icelanders aged 18-29 say they live in 'a good place for #gay people'. Overall, nearly nine-tenths of the #Icelandic population agrees, suggests #Gallup's Þjóðarpúls (National Pulse) survey.
August 8, 2025 at 11:17 AM
Samfylkingin 31%
Miðflokkurinn 20%
Sjálfstæðisflokkurinn 17%
Viðreisn 13%
Framsóknarflokkurinn 6%
Flokkur fólksins 5%
Píratar 3%
Vinstri Græn 3%
Sósíalistaflokkurinn 2%

Þjóðarpúls Gallúp, nóvember 2025
December 1, 2025 at 5:13 PM
More people went to a #church before or over #Christmas than in recent years, suggests a new #Þjóðarpúls #Gallup #survey. Well over twice as many respondents had artificial Christmas #trees as real ones.
More went to a church at Christmas while fewer sent cards or had real trees, suggests survey - RÚV.is
Ten percent of the population sent Christmas cards by post, compared with three out of four fifteen years ago, suggests a new Þjóðarpúls Gallup survey.
www.ruv.is
January 7, 2026 at 3:47 PM
tíu þúsund og fimm manns í úrtaki nýjasta Þjóðarpúls Gallúp

eldri þjóðarpúls (mars) til vinstri á mynd

allir flokkar minnka nema B sem bætir við sig 0,4% og S sem bætir við sig 2,4%
May 3, 2025 at 1:01 PM