Trans Vinir
banner
trans-vinir.bsky.social
Trans Vinir
@trans-vinir.bsky.social
Hagmunasamtök trans barna og ungmenna.
Nú er pride að byrja á mörgum stöðum í heiminum og því minnum við á nælurnar okkar. Fást í Verslanahöllinni og í hinseginkaupfelagid.is/versla/fylgi...
June 1, 2025 at 3:03 PM
Verslanahöllin er farin að selja fallegu nælurnar okkar.
June 1, 2025 at 2:59 PM
Við vorum að láta gera þessar fallegu nælur fyrir okkur og erum að selja í gegnum hinseginkaupfelagid.is/versla/fylgi...
Fyrir stærri pantanir er hægt að hafa samband við okkur beint.
May 12, 2025 at 12:36 PM
"Gefðu yl, kærleika og sýndu stuðning með þessari fallegu og táknrænu nælu frá trans vinum. Með skilaboðunum „Þú átt skjól hjá mér“ minnir nælan okkur öll á mikilvægi þess að vera opinn faðmur fyrir vini, fjölskyldu og samfélag okkar."
hinseginkaupfelagid.is/versla/fylgi...
Þú átt skjól hjá mér – Hinsegin kaupfélagið
hinseginkaupfelagid.is
May 12, 2025 at 12:31 PM
Reposted by Trans Vinir
Forseti Trans Íslands kom fram í kvöldfréttum RÚV í gær vegna umfjöllunar um líkamsárás sem trans kona varð fyrir fyrir utan líkamsræktarstöð í Reykjavík síðastliðið haust. Ofbeldi, hatursglæpir og hatursorðræða eru ólíðandi og það er skylda okkar allra að taka á þessu sívaxandi vandamáli.
Allar árásir á trans fólk einum of margar segir forseti Trans Ísland - RÚV.is
Forseti Trans Ísland hefur áhyggjur af skaðlegum áhrifum hatursorðræðu, sérstaklega á samfélagsmiðlum, og bendir á mikilvægi þess að samfélagið standi saman gegn auknu ofbeldi.
www.ruv.is
April 17, 2025 at 11:01 AM
Það er alltaf að bætast við myndasafnið okkar af fólki sem stendur með okkur.
April 17, 2025 at 10:55 AM
Viðtal við Maríu formann Trans Vina um félagið og herferðina "Þú átt skjól hjá mér"
gayiceland.is/2025/you-are...
“You Are Safe With Me” — A Story of parenthood, allyship, and belonging - GayIceland
“Our goal was never just about protecting our own kids. It was — and still is — about making Iceland safer, kinder, and more human for all trans people,” says María Gunnarsdóttir, a parent of a trans ...
gayiceland.is
April 17, 2025 at 10:49 AM
Við hjá Trans Vinum viljum hvetja ykkur til þess að styðja við þetta mikilvæga málefni og sýna það að þið eruð hið íslenska bakland trans fólks í baráttunni gegn fordómum. Oft var þörf en nú er nauðsyn! Hjálpið okkur að dreifa þessum dýrmætu myndum af trans vinum sem víðast.
March 31, 2025 at 5:26 PM
Í dag mánudaginn 31. mars er alþjóðlegur sýnileikadagur trans fólks. Að því tilefni fengum við nokkra aðila í íslensku samfélagi til þess að styðja við málefnið sem er okkur svo kært.
March 31, 2025 at 5:26 PM