Thoroddur Bjarnason
thoroddur.bsky.social
Thoroddur Bjarnason
@thoroddur.bsky.social
Ég var hakkaður á Facebook og í kjölfarið var aðganginum mínum og 20+ ára samskiptasögu eytt. Ég er „hættur, farinn, tek ekki þátt í svona asnalegu leikriti“ ;) Sjáumst á Bluesky!
Best af mörgum fyndnum tillögum Viðskiptaráðs er að sameina Rannís og Byggðastofnun í “Atvinnuþróunarstofnun”. Af því að bæði rannsóknarstarf og byggðaþróun snúast bara um atvinnuþróun væntanlega?
Hagræðingarumsögn Viðskiptaráðs: 100 milljarðar í 60 skrefum
Viðskiptaráð hefur mótað 60 tillögur sem samanlagt hagræða um 122 ma. kr. á ári í rekstri ríkissjóðs. Tillögurnar eru hryggjarstykkið í umsögn ráðsins um verkefni ríkisstjórnarinnar um hagsýni í rekst...
vi.is
January 30, 2025 at 11:27 AM