Já. Sjálfs-triggerun er vel þekkt. Stundum er það afþví að okkur finnst við ekki eiga betra skilið og stundum er það líkara því að finna sig meira heima í þannig efni. Á mínum verstu tímum dembi ég mér í kitrur netsins þar sem margt það versta á heima. Batamerki mitt er að hafa vit á að forðast það
March 13, 2024 at 10:42 PM
Já. Sjálfs-triggerun er vel þekkt. Stundum er það afþví að okkur finnst við ekki eiga betra skilið og stundum er það líkara því að finna sig meira heima í þannig efni. Á mínum verstu tímum dembi ég mér í kitrur netsins þar sem margt það versta á heima. Batamerki mitt er að hafa vit á að forðast það
Það sem þú ert að lýsa heitir revenge sleep procrastination. Ég tengi mjög mikið við þetta og það hjálpaði að hafa hugtak til að skilja afhverju ég geri þetta. Núna geri ég cost-benefit á hvort ég vel lengri svefn eða auka me-time.
January 9, 2024 at 3:13 PM
Það sem þú ert að lýsa heitir revenge sleep procrastination. Ég tengi mjög mikið við þetta og það hjálpaði að hafa hugtak til að skilja afhverju ég geri þetta. Núna geri ég cost-benefit á hvort ég vel lengri svefn eða auka me-time.
Það eru til græjur til að halda á spilum. Upphaflega fyrir börn og fólk með mobility issues en normalizing the use of mobility aids, helps everyone! Leitaðu um lendur netsins og finndu það sem hentar þér 😄
January 9, 2024 at 3:07 PM
Það eru til græjur til að halda á spilum. Upphaflega fyrir börn og fólk með mobility issues en normalizing the use of mobility aids, helps everyone! Leitaðu um lendur netsins og finndu það sem hentar þér 😄
Can confirm. What I believe is the difference between me and my brother's English abilities, is that whenever we were watching TV, I always read the Icelandic subtitles along with the English being spoken. And he didn’t. The language filtered in effortlessly
January 9, 2024 at 3:04 PM
Can confirm. What I believe is the difference between me and my brother's English abilities, is that whenever we were watching TV, I always read the Icelandic subtitles along with the English being spoken. And he didn’t. The language filtered in effortlessly
Eldhúsdót úr IKEA. Ég var ekki að flytja að heima. Fínt eigulegt eldhúsdót er alltaf í lagi en eitthvað svona úr IKEA sem þú kaupir þegar þú ert að flytja er ekki skemmtilegt þegar er ekkert útlit fyrir að þú sért að flytja að heiman 🤷♀️
December 23, 2023 at 12:42 AM
Eldhúsdót úr IKEA. Ég var ekki að flytja að heima. Fínt eigulegt eldhúsdót er alltaf í lagi en eitthvað svona úr IKEA sem þú kaupir þegar þú ert að flytja er ekki skemmtilegt þegar er ekkert útlit fyrir að þú sért að flytja að heiman 🤷♀️
orku til að halda áfram er mun áhrifaríkara til lengri tíma litið en að vera 100% fullkomin og brenna svo út. Ergo: þú ert alveg að standa þig og ég for one er þakklát fyrir þig og fleiri sem gefið innsýn inn í lífið ykkar og gerið lífrófið fjölbreyttara
December 6, 2023 at 12:53 AM
orku til að halda áfram er mun áhrifaríkara til lengri tíma litið en að vera 100% fullkomin og brenna svo út. Ergo: þú ert alveg að standa þig og ég for one er þakklát fyrir þig og fleiri sem gefið innsýn inn í lífið ykkar og gerið lífrófið fjölbreyttara
Þú þarft ekki alltaf að vera “on”. Þú mátt spara orkuna þína og bara vera. Þú þarft ekki að vera fyrirmyndar hán öllum stundum. Þú ert það alveg samt. Þú andar, borðar, ert þú alveg upp á 10. Ég strögglaði í upphafi fitufordómabaráttu að vera ekki fullkomin öllum stundum er er búin að læra að ég með
December 6, 2023 at 12:50 AM
Þú þarft ekki alltaf að vera “on”. Þú mátt spara orkuna þína og bara vera. Þú þarft ekki að vera fyrirmyndar hán öllum stundum. Þú ert það alveg samt. Þú andar, borðar, ert þú alveg upp á 10. Ég strögglaði í upphafi fitufordómabaráttu að vera ekki fullkomin öllum stundum er er búin að læra að ég með
Þá fór og Jósef úr Galíleu frá borginni Nasaret upp til Júdeu, til borgar Davíðs, sem heitir Betlehem, en hann var af ætt og kyni Davíðs, að láta skrásetja sig ásamt Maríu heitkonu sinni, sem var þunguð. Þessi fundur hefði getað verið tölvupóstur en því miður lá vefur þjóðskrár niðri
December 1, 2023 at 12:38 AM
Þá fór og Jósef úr Galíleu frá borginni Nasaret upp til Júdeu, til borgar Davíðs, sem heitir Betlehem, en hann var af ætt og kyni Davíðs, að láta skrásetja sig ásamt Maríu heitkonu sinni, sem var þunguð. Þessi fundur hefði getað verið tölvupóstur en því miður lá vefur þjóðskrár niðri
Mannfólk: Afhverju lítur líkaminn minn ekki út eins og photosjoppuð módel. Líkaminn: Bókstaflega það eina sem ég á að gera er að haldast lifandi þangað til ég dey! Mannfólk: Já en útlitsstandardar Líkaminn: DID I STUTTER?!
November 28, 2023 at 10:15 PM
Mannfólk: Afhverju lítur líkaminn minn ekki út eins og photosjoppuð módel. Líkaminn: Bókstaflega það eina sem ég á að gera er að haldast lifandi þangað til ég dey! Mannfólk: Já en útlitsstandardar Líkaminn: DID I STUTTER?!