Sveinn Arnarsson
sveinnarnarsson.bsky.social
Sveinn Arnarsson
@sveinnarnarsson.bsky.social
Það er lakkrístoppadagur. Fyrsti lakkrístoppastatusinn a þessum vettvangi hja mer. :)
November 16, 2025 at 12:50 PM
Kláraði þessa á sundlaugarbakka á Alicante. Skyldulestur. Las hana sem unglingur. Núna hef eg líklega aðeins meiri þroska til að skilja. Eins og Leifur segir í bókinni um verulega sína í búðunum:

"En nú lærðist mér fyrst að milli vitneskju og skilnings getur verið ótrúlega breytt bil"
November 2, 2025 at 10:45 AM
Þetta voru upplýsingarnar sem ég þurfti !
October 28, 2025 at 3:12 PM
Uppáhalds undirgöngin mín!
October 18, 2025 at 10:52 AM
Er Boozt fyrir nútímakonuna eins og Freemans bæklingurinn var fyrir mömmu?
October 14, 2025 at 9:14 AM
Áhugaverð kjúríósa dagsins.
Skógarþröstur (Turdus iliacus) ber nafnið Óðinshani í Færeyjum.
En a Íslandi er Óðinshani allt önnur fuglategund (Phalaropus lobatus).

Fleira var það ekki.......
October 8, 2025 at 12:33 PM
Mæli með þessari plötu a sunnudögum sem þessum !
October 5, 2025 at 11:28 AM
Ég man bara eftir einum "Slúbbert" og hann var aðstoðarmaður vonda kallsins í Kærleiksbjörnunum...
September 4, 2025 at 10:17 AM
Sunnudagur er oft kósý dagur.
Ciabatta með góðu áleggi. Drengirnir elska það allavega
August 31, 2025 at 6:32 PM
Nú vill Freyja að eg sitji hja henni a gólfinu. Ansi lítil í sér þessi elska eftir aðgerð.
August 31, 2025 at 10:00 AM
Maður deyr eftir að hafa verið skilinn eftir á víðavangi á brókinni að vetrarlagi eftir hrottalegt ofbeldi.

Lögmaður kallar það bisness hugmynd.
August 29, 2025 at 2:23 PM
Er ég að eiga rosalegasta "Old man yells at cloud" móment eða er þessi fyrirsögn háskólanema óþægilega skrýtin???
August 26, 2025 at 7:46 PM
Allt er nú reynt. Keyptu húsið mitt og þú færð makann minn í kaupbæti!!!
August 26, 2025 at 1:24 PM
Vandamálið við að fara að sofa snemma verandi orðinn svona miðaldra.
Glaðvaknaður 05:00.
August 24, 2025 at 6:07 AM
Það er eiginlega ekkert jafn satt og þessi myndskreyta...
August 23, 2025 at 11:37 AM
Páskadags morgun og ég að baka pönnukökur. Árleg hefð. Gleðilega páska!
April 20, 2025 at 11:47 AM
Peggað á Patró
Ekkert á Eyrarbakka 🥺
March 25, 2025 at 7:32 PM
Gaman að leika sér aðeins og skoða.
Pólverjar og Filippseyingar leiða þegar við erum meira en hálfnuð
March 7, 2025 at 11:49 AM
Feðga quality stund að skoða Manchester í morgunsárið á hlaupum. Það er ofboðslega gefandi að skokka með barninu sínu og kjafta um allt og ekkert.
March 6, 2025 at 11:46 AM
Gamli Sveinn hefði mappað helstu krár Mancheter borgar og vaknað um hádegi. Þessi Sveinn mappar hins vegar bakarí og fer í morgunrölt eftir nýbökuðu 07:30.
Ég er meira skotinn í þessum nýja Sveini.
March 5, 2025 at 8:42 AM
Ó hvað mig langar núna að kaupa miða í leikhús í vor. Las þessa bók upp til agna!
Blómin á þakinu
Þjóðleikhúsið • 32 viðburðir
tix.is
March 3, 2025 at 1:52 PM
Nei í alvöru, þetta er stórkostlega fyndið!
March 3, 2025 at 10:08 AM
Heimilisbókhaldið sendir frá sér afkomuviðvörun. Hér er hólkað á Bjarna Ara á lokasprettinum! #söngvakeppnin
February 22, 2025 at 9:54 PM
I really want to know where all the foreigners are watching #söngvakeppnin ?
February 22, 2025 at 9:06 PM
Eru hjónin ekki bara á leið til Zürich? #söngvakeppnin
February 22, 2025 at 8:29 PM