Svava Ólafsdóttir
banner
svavan.bsky.social
Svava Ólafsdóttir
@svavan.bsky.social
http//www.svavao@blogspot.com
Ég er búin að vera sleitulaust með barn í Hlíðaskóla síðan árið 2008. Þreytt.
November 26, 2025 at 2:14 PM
Er að upplifa svona menapausal rage. Þetta er rosalegt🤟
November 25, 2025 at 3:47 PM
Kæru skítar. Vitið þið um veitingastað niðrí bæ þar sem er ekki kliður og þar sem maður er ekki ofan í næsta borði? ✌️
November 24, 2025 at 9:00 AM
Það er alveg ný og sérstök tegund af streitu að langa ekki heim til sín.
November 23, 2025 at 9:38 AM
Er í hvíldarinnlögn hjá foreldrum mínum á Álftanesi. Dásamlegt! Þykir vænt um að faðir minn er á Duolingo eða eitthvað á hæsta styrk í morgunsárið. Sko í alvörunni, er ekki að vera kaldhæðin
November 22, 2025 at 9:03 AM
Meðalgreinda þjóð🤡
November 21, 2025 at 2:35 PM
Kl 07:53 var bankað á hurðina að heimilinu mínu og tekið í húninn. Verkamenn frá Lettlandi mættir. Vissi ekki að þeir væru að koma en þeir voru nú í gær. Er núna að glíma við kvíðann minn á námskeiði sem heitir AÐ SETJA MÖRK
November 20, 2025 at 9:07 AM
Skil ekki, bara alls ekki, hvernig það að vera ekki í bílbelti er orðið mál (!) Maður sest inn í bíl og setur á sig bílbeltið (!)
November 19, 2025 at 8:38 AM
Gjaldþrot hins andlega
Mergsýgur framtakið
og kæfir það í biturleika
Hatari
November 16, 2025 at 11:12 AM
Hvað er að íslenskum dómstólum þegar kemur að kynferðisbrotum? Bara hvað er að??!!
November 15, 2025 at 3:45 PM
Sá uppáhalds bandið mitt, Skálmöld, í gærkvöldi. Rokkuðu feitt, ég skemmti mér svo vel. Vel þynnkunnar virði🤘
November 15, 2025 at 10:02 AM
Mætt á 50 ára afmælistónleika glaðasta trommara landsins 🥳
November 14, 2025 at 8:23 PM
13:13
November 13, 2025 at 1:13 PM
Vááá!
November 12, 2025 at 7:51 PM
Ég kláraði Breaking Bad í gærkvöldi. Alveg óvart. Þvílíkir þættir! Walter White rosalegur karakter. Ykkar kona brosti út í eitt yfir hvernig hann drap vondu kallana í endann. Klikkun!
November 12, 2025 at 9:03 AM
Þetta er nóg. Þetta er nóg! Komið nógu mikið af baðlónum
November 11, 2025 at 8:45 AM
Ég er svo þakklát fyrir góða nemendur. Sérstaklega Filippseyjingana. Þetta er svo gott fólk sem vinnur vel og aldrei er neitt vesen á. Svo eru þau flest brosandi og jákvæð út í eitt. Veit maður á ekki að alhæfa en samt. Þau létu mér líða vel í gær
November 11, 2025 at 8:38 AM
Hrós dagsins fæ ég sjálf fyrir að vera að kenna þrátt fyrir að hafa fengið kvíðakast í morgun. Ekki í dag Satan.
November 10, 2025 at 2:00 PM
Þið megið vita að ef þið hafið baðherbergisvask inn á klósetti, við hliðina á klósettinu þá hafið þið það bara mjög gott
November 9, 2025 at 2:13 PM
Pottþétt
Sendillinn er pottþétt að ríða eins og stendur
November 7, 2025 at 3:31 PM
Mér finnst svo skrýtið að heyra konur dissa nýju plötuna hennar Taylor Swift. Ég elska lagið Fate of Ophelia og dansaði og söng það upphátt heim af yoga æfingu í gær. Finnst hún flott, ok
November 5, 2025 at 8:34 AM
Stundum koma góðar fréttir
November 4, 2025 at 1:39 PM
Er að fara kenna í Mími í næstu viku. Skrifa alltaf niður mætingarlista sem er erfið aðgerð þar sem nemendurnir hafa flestir flókin og erfið nöfn og heita flest mörgum nöfnum
November 4, 2025 at 8:49 AM
Kæru skítar. Haldið þið að það sé hollt að borða þrjú egg í morgunmat á hverjum degi? Minnir að back in the day hafi einhver sagt að það væri óhollt
November 2, 2025 at 9:08 AM
Jæja. Komin heim í gettóið og Mmmm kannabis lyktin svífur yfir
October 31, 2025 at 5:19 PM