Svansson
banner
svansson.bsky.social
Svansson
@svansson.bsky.social
Fyrrverandi allskonar incl. blaðamaður, frumkvöðull og Reykvíkingur.
Besta obituary lengi: Talkingpointsmemo semur ekki þannig. Nema þeir gerðu uppkast árið 2012 að minningarorpjm um DC og birta núna óuppfært.
Time Capsule: Our Dick Cheney Obituary … From 2012
Editor’s Note: I mentioned in today’s Morning Memo that while TPM doesn’t...
talkingpointsmemo.com
November 4, 2025 at 10:42 PM
Dick Cheney er död. Þrátt fyrir eitt og annað sem hann hefur á samviskunni er hans augnablik í eilífðinni fyrir mér þegar hann fyrir slysni skaut veiðifélaga sinn í andlitið á stuttu færi og það var varla gert grín að öðru næstu vikur þar á eftir. Fórnarlambið bað Cheney afsökunar á óþægindunum ...
November 4, 2025 at 3:46 PM
Þetta eru merkilegir tíma á íslenskum fasteignamarkaði. Bifröst og Valhöll eru sett á sölu nánast samdægurs.
Valhöll er til sölu en það gæti verið erfitt að komast þangað nema þú kaupir Bifröst líka
November 1, 2025 at 10:39 AM
Halldór Gylfason leikari virðist vera í áhugaverðu aukajobbi. (Þetta er víst algengt hjá íslenskum leikurum)
Telur að of mikil salt­notkun geri moksturinn enn erfiðari - Vísir
Gottlieb Konráðsson, Gotti mokari, segir betur þurfa að skipuleggja snjómokstur á höfuðborgarsvæðinu. Hann telur að of mikið salt sé notað á göturnar á meðan snjói. Það eigi að geyma það þar til engin...
www.visir.is
October 31, 2025 at 10:14 AM
Note to self: Næst þegar ég keyri út af og velti bílnum, að passa að hann staðnæmist beint fyrir framan eina af myndavélum Vegagerðarinnar ...
October 30, 2025 at 12:03 PM
Er Einar Kárason þá via þessi skáldverk orðin að einhvers konar höfundi að sögulegum atburðum Sturlungaaldar?

Því í þessari ritröð fylgir EK ef ég man rétt í öllum meginatriðum atvikum og atburðarásum, en skáldskapurinn felst í að ljá lykilpersónum innri rödd, hugsanir og tilfinningar.
Ofsi verður að sjónvarpsþáttaröð - RÚV.is
Átta þátta sjónvarpsþáttaröð undir nafninu Fury (Ofsi) sem byggir á skáldverkum Einars Kárasonar er í bígerð. Framleiðslufyrirtækið Truenorth vinnur að verkefninu en Benedict Andrews leikstýrir.
www.ruv.is
October 29, 2025 at 3:22 PM
Reposted by Svansson
Við fengum þetta fréttaskot frá Snorrabraut frá ungri og upprennandi fréttakonu. „Það er allt í klessu“.
Eruð þið með fréttaskot sem þið viljið senda okkur?
👉 Sendið á frettir@ruv.is
October 28, 2025 at 4:05 PM
Ég reyni, og ég reyni, og ég reyni, að smella aldrei á neinar fréttir um innanhússmál brezku konungsfjölskyldunnar. Það er allur gangur á því hvernig það gengur.
October 29, 2025 at 10:54 AM
Reposted by Svansson
"Dress for the job you want, not the job you have"
Here is Gregory Bovino, the man in charge of ICE agents in Chicago.
October 28, 2025 at 5:48 PM
Hversu súrt er það að vera Pétur Kr. Hafstein fyrrv. forseti hæstaréttar og þegar þú selur húsið ertu enn þá forsetaframbjóðandinn frá 1996.
Forsetaframbjóðandi selur 270 milljóna íbúð
Hversu smart er þessi íbúð?
www.mbl.is
October 28, 2025 at 12:04 PM
Þessi auglýsingaherferð varð á einhverjum tímapunkti að koma, svona eftirá að hyggja.
October 28, 2025 at 11:37 AM
Þetta!
Hann gerði þau mistök að nota ekki hundaflautur á borð við 'hrun vestrænnar siðmenningar' þannig að auðvitað þarf hann að víkja. Það gengur náttúrulega ekki að segja þetta svona alveg upphátt, skemmir fyrir þeim sem kunna á hundaflauturnar.
Ungur Miðflokksmaður gengst við ras­isma og segir af sér - Vísir
Miðflokksmaðurinn Sverrir Helgason hefur sagt sig úr stjórn Ungliðahreyfingar Miðflokksins í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins um rasískar yfirlýsingar hans. Nýverið sagði hann genamengi skipta máli ...
www.visir.is
October 28, 2025 at 11:25 AM
Ég keyri á heilsársdekkjum og losna við þessa árlegu örtröð í dekkjaskipti. En björninn er ekki þar með unninn. Það er kominn tími á olíuskiptin - og vel rúmlega það, og þið megið giska hversu vel gengur að fá tíma í svoleiðis hér utan höfuðborgarsvæðisins ...
October 27, 2025 at 1:51 PM
Við skulum segja að ég hafi ekki þurft að láta segja mér þetta þrisvar sinnum.
Segir að stjórnarmenn knattspyrnudeilda þurfi að fara á námskeið í skynsemi og mannauðsstjórnun - RÚV.is
KR lék dómsdagsfótbolta sem var bara ávísun á fall úr Bestu deild karla í fótbolta. Þá þurfa ákveðnir stjórnarmenn knattspyrnudeilda að fara á námskeið í skynsemi og mannauðsstjórnun. Þetta segir íþró...
www.ruv.is
October 27, 2025 at 11:48 AM
Hér vantar í fréttina allan barlóm vegna nýlegrar hækkunar veiðileyfagjalda ...
Síldar­vinnslan birtir já­kvæða af­komu­viðvörun - Vísir
Síldarvinnslan hefur birt jákvæða afkomuviðvörun og ljóst að við vinnu stjórnenda á níu mánaða uppgjöri félagsins hafi komið í ljós að hagnaður verði nokkuð hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir.
www.visir.is
October 27, 2025 at 8:55 AM
Ok sumsé Nyango Star?

www.youtube.com/watch?v=dJSO...
October 21, 2025 at 2:42 PM
Ég segi ekki ég mæli með Fjallkirkju GG í heild sinni. En fyrsta bókin af 8 (Leikur að stráum) sem byggir á minningum hans úr frumbernsku, er skyldulesning fyrir áhugamenn um stíl og ritað mál, bara rétt eins og Megas og Þórbergur.
Bækur Gunnars í sókn utan landsteinanna
„Að bækur haldist inni og séu lesnar byggist þó mest á því að þeim sé haldið á loft og að sagan höfði til fólks á 21. öld,“ segir Gunnar Björn Gunnarsson stjórnarformaður Gunnarsstofnunar.
www.mbl.is
October 20, 2025 at 11:17 AM
Það er auðvitað líka skandall að hægt sé að fá stúdentspróf án þess að lesa Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar.
October 9, 2025 at 10:28 PM
Besta frétt lengi. Þið mynduð ekki trúa því hvað svona uppákomur geta skapað mikið bögg fyrir viðbragðsaðila!
Einn farþega rútunnar sem valt húkkaði sér far - RÚV.is
RÚV.is
www.ruv.is
October 7, 2025 at 11:16 AM
Eins og nú þessi manneskja virðist raunveruleikatengd á myndinni ...
October 5, 2025 at 1:57 PM
Það var frá upphafi að finna ákveðna annmarka á markaðssetningu og ímyndarsköpun þessa flugfélags.
September 30, 2025 at 12:05 PM
Rétti upp hönd sem man samt að Icelandair varð de facto gjaldþrota í Covid, gott ef ekki eftir að Play var stofnað en áður en það byrjaði að fljúga. Því var bjargað með láni með ríkisábyrgð.
September 29, 2025 at 7:08 PM
Þetta er ekki merkilegur spádómur - en trúlega er ekkert sérstaklega langt í að hópur framtakssamra íslenskra fjárfesta tilkynni um fyrirhugaða stofnun nýs íslensks lágfargjaldaflugfélags. 5, 4, 3 ...
September 29, 2025 at 9:54 AM
Mitt ískalda mat er að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður xD, hyggist leiða lista flokksins í borginni.

www.mbl.is/frettir/innl...
„Eiginlega búið að eyðileggja miðborgina“
Í allt of langan tíma hefur Reykjavík verið illa stjórnað og einkennast m.a. skipulagsmál þar af „algjörri hörmung“.
www.mbl.is
September 26, 2025 at 5:15 PM