steini yagya
banner
steiniyagya.bsky.social
steini yagya
@steiniyagya.bsky.social
This is, like, one of my top three fantasies!
November 18, 2025 at 2:59 PM
ég pantaði bók á amazon en fékk bókasafnsbók. vonandi þarf ég ekki að skila henni 📚
November 8, 2025 at 1:29 PM
fékk pakka frá útlöndum! 2 bækur og ein plata
November 3, 2025 at 10:25 PM
nokkrar í viðbót
October 28, 2025 at 7:14 PM
ég fór í göngutúr með myndavélina
October 28, 2025 at 7:12 PM
snjómyndir, bara svona til gamans. ég er samt ekki búinn að fara neitt út í dag. kannski að ég fari í leiðangur á eftir 📷
October 28, 2025 at 2:15 PM
það er byrjuð ný sería af Fionna and Cake 😻 ég er bara búinn að sá fyrsta þáttinn einu sinni, en mun horfa aftur í kvöld
October 24, 2025 at 8:47 PM
minnir mig á þetta línurit
October 19, 2025 at 11:59 PM
Svo skemmtilega flókið plott í Primer
October 17, 2025 at 11:39 PM
Ég er að undirbúa tónleika sem verða í kvöld. Hlakka til að spila nýju tónlistina mína
October 3, 2025 at 6:10 PM
tímatafla fyrir föstudagskvöldið, fyrir þá sem hafa áhuga
September 30, 2025 at 5:28 PM
nefndi einu sinni lög eftir mig "Rigning Einn, Rigning Tvö, Rigning Þrjú, Rigning Fjórir, ...", sem er mjög málfræðilega inconsistent. fæ alltaf smá kjánahroll þegar ég hugsa um það. það hefði mátt lesa þetta yfir, en ég geri oft fljótfærnisvillur
September 26, 2025 at 11:06 PM
Share your favorite black and white movie
September 25, 2025 at 11:04 AM
ég elska líka tónlist
September 24, 2025 at 12:28 PM
er að fara að spila á white lotus, bankastræti, 3. okt. mér finnst þetta mjög skemmtilegt bio
September 21, 2025 at 5:17 PM
self-deprecating humor í bio, yay or nay?
September 18, 2025 at 6:17 PM
horfði á Honey Don't! í gær. mæli með ef þið eruð að leita að trash-y film noir grín b-mynd um lesbíur. inniheldur bæði ofbeldi og kynlíf. leikstýrt af Ethan Coen og er með frábærum leikurum
September 14, 2025 at 9:15 PM
Myndir frá mótmælunum í dag, þjóð gegn þjóðarmorði
September 6, 2025 at 4:01 PM
mér finnst þetta fyndið
September 4, 2025 at 3:35 PM
ég tengdi ekkert við vinsældarlista þegar ég var 16 ára. en 1992 komu út: The Orb - U.F.Orb, Various Artists - Artificial Intelligence (frá Warp) og Aphex Twin - Selected Ambient Works 85–92. hlustaði mest á U.F.Orb (á meðan ég las Blood Music eftir Greg Bear og hún varð að soundtracki fyrir bókina)
August 31, 2025 at 11:50 PM
mér finnst þessar plötur skemmtilegar og hef hlustað á þær allar mjög oft

(listi í alt textanum)
August 31, 2025 at 10:50 PM
að sjá Barry Lyndon í bíó var next level
August 25, 2025 at 11:35 PM
Ég er að fara að sjá Barry Lyndon (1975) í kringlubíói á eftir og er ógó spenntur. er að draga unglinginn með, vonandi hefur hann líka gaman af því að sjá hana 🍿🎥🎬🍫🥤
August 25, 2025 at 5:45 PM
Það er einmitt það sem við viljum, komast aftur til fortíðar þar sem heimurinn var einfaldur og skiljanlegur, og allir dauðadrukknir
July 12, 2025 at 12:50 AM
ég keypti polaroid flip myndavél. þetta er ekki eins mikið point & shoot eins og ég hélt. smá learning curve og það er dýrt að gera tilraunir/mistök. en samt skemmtilegt, hlakka til að læra hvernig maður tekur almennilegar myndir á þetta apparat! 📷
July 11, 2025 at 2:10 PM