Sölvi Halldórsson
banner
solvi.bsky.social
Sölvi Halldórsson
@solvi.bsky.social
ástríðukokkur
Í fluginu heim frá Köben í gær las sessunauturinn minn Alt for damerne, þar sem m.a. var viðtal við Katrine Marie Guldager (sem ég sá í panel á Lousiana í fyrradag) og ég mátti lesa það þegar hún var búinn. Þar gefur hún sígild ráð til ungs fólks. Í dag er ég að hlusta á skáldævisöguna hennar. Góð!
August 22, 2023 at 6:17 PM