Sigga
siggabodega.bsky.social
Sigga
@siggabodega.bsky.social
Maðurinn sem afgreiddi mig á kaffihúsi í dag hefur horft á mig og hugsað það dugar hvorki meira né minna en 1 1/2 avocado með beyglunni á þessa millenial konu svo það er það sem ég fékk og er enn sorgmædd að hafa þrátt fyrir að hafa lagt mig alla fram ekki ná að borða nema 1 og sóað rest
September 22, 2023 at 9:09 PM
Svo gott að vera komin með nýjan miðil til að skoða meðan ég fresta því að fara fram úr
August 17, 2023 at 8:21 AM
“Lax er beikon hafsins”

-Óþekktur maður sem reyndi að sannfæra nöldrandi dóttur sína um að borða laxasamlokuna sína kl hálf fimm að morgni fyrir flug
August 17, 2023 at 8:20 AM