Rakel
banner
rakelbjorg.bsky.social
Rakel
@rakelbjorg.bsky.social
Raunir Íslendings í Danmörku
Ég var búin að gleyma bergmálshellinum þar sem allir eru með einhvern vók heilavírus. Er minnisleysi kannski partur af vírusnum sjálfum? Er ég núna með svona vókisma??
May 28, 2025 at 9:19 PM
Skil hvað fólk meinar með að það sé gubbu bragð af Hershey’s og sápu bragð af kóríander en er samt mjög hrifin af báðu. Er þetta merki um siðblindu?
October 29, 2023 at 1:29 PM
Ekki margir sem vita þetta en lagið Upp til að anda með Móses Hightower var samið um kvefað brjóstabarn
September 29, 2023 at 8:15 PM
Danski maðurinn minn ætlaði að heilsa öllum með handabandi í kaffiboði hjá Íslendingafélaginu. Fólk sem er nýflutt út horfði á hann eins og hann væri smá skrýtinn, ég útskýrði að það væri nóg að segja bara hæ, kinka smá kolli og brosa. Án djóks alltaf stærsta menningarsjokkið fyrir okkur bæði
September 13, 2023 at 11:30 AM
Fór út í búð í dag án gleraugna og vil bara biðjast afsökunar til allra þeirra sem ég mögulega hef ekki heilsað í sundi og þeim sem ég mögulega mun ekki heilsa í framtíðinni
September 8, 2023 at 8:42 PM
Það er alt svo vanafast í Skandinavíu. Þegar ég bjó í Noregi og það var óvenju kaldur dagur i Október var engin með húfu. Ég spurði bekkjarsystkini mín hvernig stæði á þessu?
Þau svöruðu det er ikke vinter enda í sama tón og himininn er blár
September 3, 2023 at 7:09 PM
Ski free og Duke Nukem (1991)
September 1, 2023 at 9:32 PM
Dóttir mín hatar bílinn. EINA tónlistin sem róar hana er Fleetwood Mac. Sem er þvílíkt næs fyrir alla fjölskyldumeðli nema stóru systur hennar sem vill bara hlusta á Køb bananer með Kim Larsen
September 1, 2023 at 9:15 PM
Þarf að endurvekja þessa retweet seríu.
Best þegar hann kallaði mig “eistun mín” endurtekið því hann átti svo erfitt með framburðin á ástin mín
August 15, 2023 at 5:29 PM
Mjög spennt fyrir bergmálshellinum sjálfum! Bergmál me up!
August 15, 2023 at 5:22 PM